Kvartmílan > Alls konar röfl

Hvað eru menn að borga fyrir þjónustu á verkstæðum í dag?

<< < (2/3) > >>

KiddiÓlafs:
Allt of mikið

Arni-Snær:
Svona er þetta bara, það þarf að borga af rándýru húsnæði, launakostnaður, verkfæri(slit og viðhald), rafmagn + hiti og svo nóg af skatti...

Lindemann:
er verið að tala um hérna bara olíuskipti á mótor? eða eru menn að gefa vinnuna sína?

Ztebbsterinn:
Það sem ég er að vellta fyrir mér er hvað verkstæði rukka á tímann í útseldri vinnu.

Lindemann:
já auðvitað...ég misskildi þetta eitthvað.

það er allavega uppí 14þús hjá sumum umboðum

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version