Author Topic: Rally Sport Camaro..  (Read 15039 times)

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Rally Sport Camaro..
« on: December 05, 2009, 21:36:53 »
Hvað er/var til af Rally Sport Camaro-um ,á íslandi, árg 70-71-72-73  :?:
« Last Edit: December 05, 2009, 21:39:00 by Guðmundur Björnsson »

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #1 on: December 05, 2009, 23:00:05 »
EFTIR ÞVÍ SEM ÉG VEIT VORU ÞEIR 2 Í GAMLA DAGA MOTION BÍLLINN OG SVO ANNAR SEM VAR RIFINN FYRIR UM 10 ÁRUM SÍÐAN ÞÁ RAUÐUR.
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #2 on: December 05, 2009, 23:17:37 »
En GG Múr?

kv
Björgvin

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #3 on: December 05, 2009, 23:37:18 »
Fleiri en 2 stk hér eru 4 stk allir 70árg :wink:
Og allt í boði Mola.

Eins og hlustendur þáttarins sjá eru þeir allir með L88 skópi :shock:
« Last Edit: December 06, 2009, 13:56:58 by Guðmundur Björnsson »

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #4 on: December 05, 2009, 23:49:21 »
En GG Múr?

kv
Björgvin

Held ekki Björgvin, held að það sé gamli hans Sigfúsar Sverris (sem á MIB-Mustangin)
en átti hann 1977-78 og ég man ekki betur en að hann sé ekki RS.

Offline 2GenCrew

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #5 on: December 05, 2009, 23:54:55 »
GG múr er með RS fram endann af rauða bílnum sem endaði í Vöku
Bíllinn hjá honum er 70 árgerð og kom með standard framenda.

 

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #6 on: December 06, 2009, 00:01:36 »
GG múr er með RS fram endann af rauða bílnum sem endaði í Vöku
Bíllinn hjá honum er 70 árgerð og kom með standard framenda.

 

Já ok en veist eitthvað um þennan vöku bíl (bílnúmer-síðasti eiganda) :?: :idea:

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #7 on: December 06, 2009, 00:04:52 »
GG múr er með RS fram endann af rauða bílnum sem endaði í Vöku
Bíllinn hjá honum er 70 árgerð og kom með standard framenda.

Ok, var bara að spá í framendann :)

kv
Björgvin

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #8 on: December 06, 2009, 14:05:31 »
Áfram með smjörið :)

enginn til 71 ekki rétt???

Man bara eftir einum 72, það er bíll Kristjáns A-37 eða er hann ekki RS?

Og enginn 73???

Svo er það þessi en var hann ekki rifin??  (sem er óskiljanlegt ekki satt)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #9 on: December 06, 2009, 15:08:21 »
Áfram með smjörið :)

enginn til 71 ekki rétt???

Man bara eftir einum 72, það er bíll Kristjáns A-37 eða er hann ekki RS?

Og enginn 73???

Svo er það þessi en var hann ekki rifin??  (sem er óskiljanlegt ekki satt)

Felgurnar undan þessum fóru undir trans am 84 gulan sem var gerður upp 93 eða svo......
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #10 on: December 08, 2009, 17:11:33 »
Og hér er fastanúmer á grænum 70 Camaro sem var seldur til eyja 80.

 BE-151

Settur á  V-808

 afskráður 87

kannast einhver við hann

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #11 on: December 08, 2009, 17:14:38 »
Og hér er fastanúmer á grænum 70 Camaro sem var seldur til eyja 80.

 BE-151

Settur á  V-808

 afskráður 87

kannast einhver við hann

Eigendaferill

23.02.1979    Elías Atlason    Álfholt 10    
23.02.1979    MAGNUS RAFN GUÐMUNDSSON    B0GAHLIÐ 18    
11.07.1978    Marteinn Jónsson    Auðbrekka 8    
11.02.1978    Jón Pétur Guðbjörnsson    Melgerði 7    
27.01.1978    GUÐJÓNA JAKOBSDÓTTIR    MEÐALHOLT 7    
02.12.1977 Benjamín Guðmundsson    Heiðarbraut 9b    

Númeraferill

23.02.1979    V808    Gamlar plötur
30.09.1977    R56190    Gamlar plötur

Skráningarferill

24.02.1987    Afskráð -
04.03.1974    Nýskráð - Almenn
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #12 on: December 08, 2009, 18:35:58 »
Og svo er það BE-149 sem er gamli græni Y-6339 sem Biggi Bjalla var með.

Þeir virðast koma báðir (BE-149  151) á sama tíma,vorið 74!!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #13 on: December 08, 2009, 20:04:56 »
ég er bara ekki klár á því hvort að minn sé RS bill  :-kég verð bara skoða það :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #14 on: December 08, 2009, 20:32:50 »
Og hér er fastanúmer á grænum 70 Camaro sem var seldur til eyja 80.

 BE-151

Settur á  V-808

 afskráður 87

kannast einhver við hann

Eigendaferill

23.02.1979    Elías Atlason    Álfholt 10    
23.02.1979    MAGNUS RAFN GUÐMUNDSSON    B0GAHLIÐ 18    
11.07.1978    Marteinn Jónsson    Auðbrekka 8    
11.02.1978    Jón Pétur Guðbjörnsson    Melgerði 7    
27.01.1978    GUÐJÓNA JAKOBSDÓTTIR    MEÐALHOLT 7    
02.12.1977 Benjamín Guðmundsson    Heiðarbraut 9b    

Númeraferill

23.02.1979    V808    Gamlar plötur
30.09.1977    R56190    Gamlar plötur

Skráningarferill

24.02.1987    Afskráð -
04.03.1974    Nýskráð - Almenn

þessi var hvítur í eyjum og var orðinn illa til fara af ryði - minnir að hann hafi verið rifinn en Helgi ætti að geta staðfest það.
Kristmundur Birgisson

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #15 on: December 08, 2009, 20:44:32 »
Kristján, miðað við framhlutann á þínum er hann RS ; tvö stuðarahorn, framstætt grill og kringlótt stefnuljós, semsagt annar framhluti en á venjulegum og mun flottari.
Ég fletti upp í Camaro bók og þar segir að RS (RPO Z22) hafi verið með þessum framhluta og samlitum húnum (væntanlega í miðjunni) og faldar þurrkur (hidden wipers) + krómlistapakka með lista aftan á húddbrún, á hliðarþak-hurðar-brúnum og í kringum afturljós, Kristján það væri gaman ef þú tékkaðir á þessu.
Reyndar var hægt að fá þennan krómpakka (Style trim group RPO Z21) stakann og gætu einhverjir hérlendir Camaro haft hann.
Svo var vinsælt í denn að breyta venjulegum Camaro í "RS" með því að saga miðjuna úr heila stuðaranum en það sem vantaði upp á kjaftaði frá.

P.S. hér er mynd af RS/SS bíl en þessi er með þeim fallegri af 70-73 bílum að mínu mati
« Last Edit: December 08, 2009, 22:03:26 by GunniCamaro »
Gunnar Ævarsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #16 on: December 08, 2009, 21:19:54 »
Stjáni er RS í flaututakannum  :?:  og er RPO listinn í billum Rally Sport pakkinn var Z22 

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #17 on: December 08, 2009, 21:55:59 »
Og hér er fastanúmer á grænum 70 Camaro sem var seldur til eyja 80.

 BE-151

Settur á  V-808

 afskráður 87

kannast einhver við hann

Eigendaferill

23.02.1979    Elías Atlason    Álfholt 10    
23.02.1979    MAGNUS RAFN GUÐMUNDSSON    B0GAHLIÐ 18    
11.07.1978    Marteinn Jónsson    Auðbrekka 8    
11.02.1978    Jón Pétur Guðbjörnsson    Melgerði 7    
27.01.1978    GUÐJÓNA JAKOBSDÓTTIR    MEÐALHOLT 7    
02.12.1977 Benjamín Guðmundsson    Heiðarbraut 9b    

Númeraferill

23.02.1979    V808    Gamlar plötur
30.09.1977    R56190    Gamlar plötur

Skráningarferill

24.02.1987    Afskráð -
04.03.1974    Nýskráð - Almenn

þessi var hvítur í eyjum og var orðinn illa til fara af ryði - minnir að hann hafi verið rifinn en Helgi ætti að geta staðfest það.

Ekki er það þessi :?: ef ekki hvað bíll er þetta??   

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #18 on: December 08, 2009, 22:04:18 »
Quote from: Guðmundur Björnsson
Ekki er það þessi :?: ef ekki hvað bíll er þetta??   

Gummi, þessi hvíti sem þú settir inn myndina hér að ofan, er það ekki þessi?




Eigendaferill AZ-273
23.11.1994 Karl Ásberg Steinsson    Sogavegur 136    
15.09.1992    Óðinn Sigurðsson    Drápuhlíð 17    
11.06.1992    Sigríður Steinunn Þrastardóttir    Sílakvísl 11    
14.05.1992    Sigurður K Guðmundsson    Vatnsholt 1    
29.07.1991    Sigurður Ingi Sigurðsson    Hamarskot    
24.05.1991    Steinarr Finnbogason    Danmörk    
20.11.1989    Ríkarður Þór Benedikz    Bretland    
16.02.1987    Magnús Ingberg Jónsson    Spóarimi 14    
20.05.1986 Rögnvaldur Jóhannesson    Kjarrhólar 10    
20.05.1986 Einar Finnur Valdimarsson    Laxatunga 189    
14.09.1983    Eyþór Guðnason    Hólmatún 54    
23.06.1983    Jósep Svanur Jóhannesson    Fífurimi 1    
20.04.1982    Óðinn Valdimarsson    Galtalind 17    
27.08.1981    Hermann Guðjónsson    Kópavogsbraut 84    
04.02.1981 Guðmundur Örn Guðmundsson    Fagraberg 16    
22.06.1979    Kristján Valgeirsson    Danmörk    
28.07.1978    Inga Erna Hermannsdóttir    Dalsbyggð 11    
01.11.1977    PÉTUR ÞÓR MAGNÚSSON    EINILUNDUR 1

Númeraferill
18.05.1992    AZ273    Almenn merki
15.06.1987    X2723    Gamlar plötur
26.04.1982    R35071    Gamlar plötur
11.09.1981    R1510    Gamlar plötur
07.10.1980    G15154    Gamlar plötur
28.07.1978    R61018    Gamlar plötur
01.11.1977    G6252    Gamlar plötur   
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rally Sport Camaro..
« Reply #19 on: December 08, 2009, 22:12:18 »
...og þó, líklega ekki, bíllinn á efri myndinni er með spoiler, heilan stuðara, og með önnur merki á frambrettunum.  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is