Author Topic: 1968 Camaro pælingar!  (Read 10190 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #20 on: December 03, 2009, 19:39:54 »
Í framhald af þessu eru til 6 stk. 68 Camaro hér á landi samkv. mínu minni :
1. Gamli Ómars Nordals á Akureyri, appelsínugulur með 502 vél, með SS merkin (hann er ekki orginal SS) en það er sá sem Albert bílamálari málaði glimmer rauðan hérna í denn.
2. Sá sítrónuguli
3. Sá svarti sem var kominn austur á Djúpavog en er kominn aftur í bæinn og er í meiriháttar upphalningu, en það er sá sem var sem lengst blár í Hafnarfirði.
4. sá sem er í Keflavíkinni í uppgerð.
5. Nýlega innfluttur rauður RS/SS með svörtum víniltopp.
6. Nýinnfluttur kopargulur orginal SS 4. gíra number match.


Sæll vinur,

Ætla að bæta bílnum hans Jón Þórs á listann..

ES-952 - Blár og í uppgerð hjá Jón Þór í Reykjanesbæ.


Semsagt, í dag eru til 7 stk. Camaro bílar af árgerð 1968 á Íslandi.

Svo eru hérna nokkrir '68 Camaro bílar sem eru ekki lengur á meðal oss.

BI-217 - Svartur, síðast skráður á Franklín Steiner, afskráður 1990
BT-446 - Rauður, síðast skráður á Rafnar Hlíðberg, afskráður 1987.
DR-986 - R30330, svartur Rallybíll, síðast skráður á Ólaf Vilhjálmsson, afskráður 1985.
DÖ-715 - Svarti og Hvíti Rallybíll Úlfars Eysteinss. afskráður 1992, var eitt sinn blár m/flame.
JO-274 - Var í eigu Kana, kom aldrei ofan af velli í sölunefnd, svartur, skráður hérlendis 1988-1990
BV-729  - Rauður, síðast skráður á Kristófer Sæmundsson, afskráður 1986, var síðast á númerinu H-2501
DA-632 - Rauður, síðast skráður á Rögnvald Ásmundsson, afskráður 1989, var síðast á númerinu R57632
GE-278 - Var í eigu Kana, kom aldrei ofan af velli í sölunefnd, skráður hérlendis 1981-1990


« Last Edit: December 03, 2009, 19:53:42 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline mach1 1971

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #21 on: December 03, 2009, 21:45:18 »
hef nú grun um að ES-952 sé búinn að skyfta um eiganda og að hann sé kominn í hendurnar á bílageiranum í kef en ætla samt ekki að fullirða það

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #22 on: December 03, 2009, 21:50:42 »
hef nú grun um að ES-952 sé búinn að skyfta um eiganda og að hann sé kominn í hendurnar á bílageiranum í kef en ætla samt ekki að fullirða það

Eigendaskipti hafa reyndar ekki verið tilkynnt síðan 2001, Alexei Páll er ennþá skráður fyrir honum þó að Jón Þór eigi hann.  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline FORDV8

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Re: 1968 Camaro pælingar!
« Reply #23 on: December 03, 2009, 21:53:20 »
Þetta er H-879 1968  á þessum tíma var eigandinn Sturla Snorrason
Ingibergur Bjarnason

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 1968 Camaro pælingar!
« Reply #24 on: December 03, 2009, 22:34:20 »
Maggi þeir eru 8 BO-358 sem Camaro 1968 sem Doddi vinur minn á ertu ekki að gleyma honum.Hann er í Sandgerði.Ég á  mynd af honum eins og hann var en kann bara ómuglega að setja hana inn.Kv Árni Kjartans
« Last Edit: December 03, 2009, 22:37:57 by ÁmK Racing »
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1968 Camaro pælingar!
« Reply #25 on: December 03, 2009, 22:40:00 »
Maggi þeir eru 8 BO-358 sem Camaro 1968 sem Doddi vinur minn á ertu ekki að gleyma honum.Hann er í Sandgerði.Ég á  mynd af honum eins og hann var en kann bara ómuglega að setja hana inn.Kv Árni Kjartans

Sæll kútur, hann er á listanum sem Gunni setti inn, hann tekur fram að hann sé í Keflavík en er í raun í Sandgerði ekki satt?  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Re: 1968 Camaro pælingar!
« Reply #26 on: December 03, 2009, 22:59:36 »
Ok enn hvernig í helvíti setur maður inn myndir hérna?Kv Árni :D
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline FORDV8

  • In the pit
  • **
  • Posts: 94
    • View Profile
Re: 1968 Camaro pælingar!
« Reply #27 on: December 03, 2009, 23:14:47 »
hérna kemur mynd af Camaro 1968  H-879
Ingibergur Bjarnason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1968 Camaro pælingar!
« Reply #28 on: December 03, 2009, 23:15:58 »
Ok enn hvernig í helvíti setur maður inn myndir hérna?Kv Árni :D

Til vinstri, fyrir neðan hvíta textaboxið þar sem þú ert vanur að skrifa texta á spjallið, stendur "Additional Options" klikkar á það, gerir browse/velja, finnur myndina á tölvunni og ýtir á Post takkan!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1968 Camaro pælingar!
« Reply #29 on: December 03, 2009, 23:17:00 »
hérna kemur mynd af Camaro 1968  H-879

Flottur Ingibergur, alltaf skortur af svona myndum á spjallið, lífgar þetta mikið upp!  :smt023
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 1968 Camaro pælingar!
« Reply #30 on: December 04, 2009, 09:46:03 »
Flott að fá svona myndir inn... en þetta held ég að sé eitthvað ljótasta flame/litacombo sem um getur :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: 1968 Camaro pælingar!
« Reply #31 on: December 04, 2009, 13:31:15 »
Þetta þótti nú flott á sínum tíma :D
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Camaro, blár m/flames
« Reply #32 on: December 05, 2009, 13:27:13 »
er  þetta ekki sá guli lika?


Ekki getur verið að þessi hafi verið vínrauður með pin-strípum ca 79 og með 327 og 3ja gíra?