Í framhald af þessu eru til 6 stk. 68 Camaro hér á landi samkv. mínu minni :
1. Gamli Ómars Nordals á Akureyri, appelsínugulur með 502 vél, með SS merkin (hann er ekki orginal SS) en það er sá sem Albert bílamálari málaði glimmer rauðan hérna í denn.
2. Sá sítrónuguli
3. Sá svarti sem var kominn austur á Djúpavog en er kominn aftur í bæinn og er í meiriháttar upphalningu, en það er sá sem var sem lengst blár í Hafnarfirði.
4. sá sem er í Keflavíkinni í uppgerð.
5. Nýlega innfluttur rauður RS/SS með svörtum víniltopp.
6. Nýinnfluttur kopargulur orginal SS 4. gíra number match.
Sæll vinur,
Ætla að bæta bílnum hans Jón Þórs á listann..
ES-952 - Blár og í uppgerð hjá Jón Þór í Reykjanesbæ.Semsagt, í dag eru til 7 stk. Camaro bílar af árgerð 1968 á Íslandi.Svo eru hérna nokkrir '68 Camaro bílar sem eru ekki lengur á meðal oss.
BI-217 - Svartur, síðast skráður á Franklín Steiner, afskráður 1990
BT-446 - Rauður, síðast skráður á Rafnar Hlíðberg, afskráður 1987.
DR-986 - R30330, svartur Rallybíll, síðast skráður á Ólaf Vilhjálmsson, afskráður 1985.
DÖ-715 - Svarti og Hvíti Rallybíll Úlfars Eysteinss. afskráður 1992, var eitt sinn blár m/flame.
JO-274 - Var í eigu Kana, kom aldrei ofan af velli í sölunefnd, svartur, skráður hérlendis 1988-1990
BV-729 - Rauður, síðast skráður á Kristófer Sæmundsson, afskráður 1986, var síðast á númerinu H-2501
DA-632 - Rauður, síðast skráður á Rögnvald Ásmundsson, afskráður 1989, var síðast á númerinu R57632
GE-278 - Var í eigu Kana, kom aldrei ofan af velli í sölunefnd, skráður hérlendis 1981-1990