Author Topic: Corvette 84  (Read 8951 times)

Offline Siggi Helgi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
  • Corvette 84
    • View Profile
Corvette 84
« on: November 23, 2009, 12:36:20 »
Sælir

Þetta er 84árg 350 (L83)5.7L 205hp Cross-fire Corvette með 85þ eknum milum sem ég er að vinna í þessari um þessar mundir.Ég futti hann inn 2007 á góða genginu frá New Jersey fluttur þaðan til New York og flogið með hann heim. Bíllinn er í mjög góðu ásigkomulagi fyrir utan lélega sprautningu sem skiptir ekki svo miklu máli því ég ætla að breyta um lit á honum. En það sem ég ætla að gera fyrir hann svona fyrst um sinn allavega er að skipta um fóðringar í afturhásingu,ég keypti mér poly-bushing kit frá Ecklers framan og aftan + lækunar kit, ég er búinn að skipta um að aftan. Svo er það mótorinn,nýr 383 stroker 400hp fer undir húddið á honum, ég er að vinna að því um þessar mundir að losa um cross-fire motorinn. Svo þarf ég að skoða 700R4 skiptinguna hjá mér e-h, hún heggur í 3ja gír svo þarf hún líklega e-h styrkingu fyrir nýja mótorinn .Ég er að hugsa um að fá Ljónstaðr-bræður til þess að kíkja á hana fyrir mig.

Hér eru nokkrar myndir af dótinu.
Sigurður Helgi Jónsson  (Njarðvík)
s:847-7266
------------------------
Corvette "84 383-stroker

Offline Siggi Helgi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
  • Corvette 84
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #1 on: November 23, 2009, 12:50:27 »
Fleirri myndir,víst að læra á þetta (að setja inn myndir) :D
Sigurður Helgi Jónsson  (Njarðvík)
s:847-7266
------------------------
Corvette "84 383-stroker

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #2 on: November 23, 2009, 13:21:54 »
Flott verkefni :spol:
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Corradon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 107
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #3 on: November 23, 2009, 14:07:20 »
Mjög flottur, fyrir utan litinn. Búinn að ákveða þann nýja?
Brynjar Harðarson

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #4 on: November 23, 2009, 14:28:10 »
þessi verður flott hjá þér 8-) varður gaman að sjá þegar 383 er kominn í hana.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Siggi Helgi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
  • Corvette 84
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #5 on: November 23, 2009, 20:54:44 »
Mjög flottur, fyrir utan litinn. Búinn að ákveða þann nýja?

Nei ekki búinn að því, einhverjar ábendingar  :D
Sigurður Helgi Jónsson  (Njarðvík)
s:847-7266
------------------------
Corvette "84 383-stroker

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #6 on: November 23, 2009, 21:43:07 »
http://lh4.ggpht.com/_i7kNiRlgEeA/SAy4NMersJI/AAAAAAAAAuc/7YH5eTCXnxQ/DSCN0257.jpg    svart fer þessum bílum alltaf agalega vel 8-) enda fallegasti liturinn :twisted:
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #7 on: November 23, 2009, 21:51:52 »
http://lh4.ggpht.com/_i7kNiRlgEeA/SAy4NMersJI/AAAAAAAAAuc/7YH5eTCXnxQ/DSCN0257.jpg    svart fer þessum bílum alltaf agalega vel 8-) enda fallegasti liturinn :twisted:

Sammála Svartur er flottastur  8-)
Arnar.  Camaro

Offline Siggi Helgi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
  • Corvette 84
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #8 on: November 24, 2009, 18:15:38 »
http://lh4.ggpht.com/_i7kNiRlgEeA/SAy4NMersJI/AAAAAAAAAuc/7YH5eTCXnxQ/DSCN0257.jpg    svart fer þessum bílum alltaf agalega vel 8-) enda fallegasti liturinn :twisted:

Já,þessi er helvíti flott  8-)
Sigurður Helgi Jónsson  (Njarðvík)
s:847-7266
------------------------
Corvette "84 383-stroker

Offline baddikall

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 3
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #9 on: December 11, 2009, 21:07:04 »
flottur bíll ég á einn 84 lika en þarftu að breyta huddinu fyrir hina velina?

Offline arnarpuki

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #10 on: April 05, 2010, 14:48:53 »
Jæja er sb383 mótorinn komin í ? og er búið að skipta um lit?  =D>
Arnar.  Camaro

Offline Siggi Helgi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
  • Corvette 84
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #11 on: April 09, 2010, 21:26:36 »
Jájá,mótorinn er kominn ofaní og ég var að fá nýupptekna skiptinguna í hendurnar núna fyrr í  vikunni. En ég er ekkert farinn að gangsetja ennþá. Ég er vonast eftir því að ná að sprauta hann í sumar,annars er svo askoti mikið að gera hjá mér að maður hefur engan tíma til að sinna áhugamálinu :cry:
Sigurður Helgi Jónsson  (Njarðvík)
s:847-7266
------------------------
Corvette "84 383-stroker

Offline Siggi Helgi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
  • Corvette 84
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #12 on: April 09, 2010, 21:28:37 »
Ennþá gilt
Sigurður Helgi Jónsson  (Njarðvík)
s:847-7266
------------------------
Corvette "84 383-stroker

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #13 on: April 19, 2010, 01:18:20 »
Þessar C4 vettur eru svo flottar!  8-)
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #14 on: April 19, 2010, 11:50:56 »
Mér finnst bara ekkert að þessum lit...Svolítið öðurvísi en það er bara gaman \:D/
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Corvette 84
« Reply #15 on: April 21, 2010, 19:42:40 »
Ekki svarta takk,Það er nóg til af flottum litum á þetta.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #16 on: April 21, 2010, 21:41:28 »
fínn litur á honum núna ekki breyta til að vera einsog hinir  :roll:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Corvette 84
« Reply #17 on: April 21, 2010, 22:18:59 »
Það eru samt til flottari gylltir litir en eru á henni núna
Agnar Áskelsson
6969468