Author Topic: smá klúður..  (Read 3222 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
smá klúður..
« on: April 18, 2010, 03:50:15 »
var að dúlla mér í kvöld við að setja racetronix kitt í tankinn hjá mér, sem er walbro dæla og rafkerfi, sniðið að þeim bíl sem maður kaupir þetta í,

slangan/hosan frá dælu og í leiðsluna að mótor átti að vera tigth fit, en hún var svo tigth að hún kemst einfaldlega ekki uppá,

þannig að ég þarf að fá aðra hosu :evil: getur maður fengið svona í barka?

mynd..  þetta er hvíta riflaða plaströrið
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: smá klúður..
« Reply #1 on: April 18, 2010, 09:22:03 »
Prófaðu að setja slönguna í snarpheittvatn (ekki of heitt) hún mýkist og þenst aðeins út viðhitann, og vittu svo hvort þú kemur henni ekki uppá. ](*,)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: smá klúður..
« Reply #2 on: April 18, 2010, 14:13:03 »
það hefði náttúrulega verið rétta leiðin, en of seint núna :(
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: smá klúður..
« Reply #3 on: April 18, 2010, 14:19:38 »
Það er líklegast að þú fáir þetta hjá Barka í Kópavogi,ef þeir eiga þetta ekki til þá vita þeir hvar þetta
fæst ef það er til á klakanum.Forðastu að tala við gamla kallinn það vantar í hann þjónustuprógrammið.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: smá klúður..
« Reply #4 on: April 18, 2010, 16:18:33 »
það hefði náttúrulega verið rétta leiðin, en of seint núna :(

afhverju er það of seint ?, skemmdist hin hosan í hamaganginum  :???: ?
Gísli Sigurðsson

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: smá klúður..
« Reply #5 on: April 18, 2010, 19:20:58 »
sá gamli er fínn
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: smá klúður..
« Reply #6 on: April 18, 2010, 21:01:36 »
já hin skemmdist, ekki beisið í þessu :mrgreen:

spurning, það er 60psi þrýstingur á þessu,  hosan er mun sverari heldur en bæði úrtakið á dæluni sem og bensínleiðslan fram í vél, dugir að setja slöngu jafn svera lögnunum, eða gæti það svikið undir álagi?

ívar markússon
www.camaro.is