Author Topic: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.  (Read 15360 times)

Offline elvarp

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #20 on: November 21, 2009, 19:21:49 »
Sælir félagar

Alltaf gaman af þessum pælingum

Toppurinn sem ég fékk með 70 bílnum kom af rauðum 69 bíl,
þetta var T code standard fastback, upprunalega blásanseraður, ég
á VIN plötuna einhverstaðar

Ég fór sjálfur og náði í toppinn, bílinn var á sveitabæ eitthvað
lengra en Galtalækur, Ég tók toppinn og sá sem keypti 69 coupe inn
átti að fá framstæðuna, þessi bíll var alveg búinn af ryði, vantaði sirka
1 fet neðan á hann, og búið að rífa allt úr honum innréttingu, kram, rúður
og fleira

Kv Elvar


Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #21 on: November 22, 2009, 03:35:53 »
Sidast eg taladi vid hauk var Fastbackinn en å felli, tad sem fer tangad keimur ekki nedur aftur :)

Ég hringdi í hann í dag og hann hélt því frekar fram að þessi rauði hefði verið coupe en ekki fastback. Hann ætlaði að vitja bílsins í fyrra og þá var hann farinn þaðan. Það passar við söguna ef þetta er coupe-inn því Benni Fúsa á Selfossi fékk coupe í hendurnar í fyrra eða árið áður og ætlaði að gera upp.  :-k

Neinei Maggi ég er að tala um rauðan fastack bíl sem Haukur átti og sá bíll var eins og sá sem þú settir inn myndina af....Haukur hefur aldrei átt þennan coupe bíl sem stendur inní Hjarðanesi. Benni Fúsa kaupir Coupe bílinn á Höfn (að mér best vitandi). Coupe bíllinn var allavega blár og með 351 og svo sprautar Benni hann rauðan og pabbi kaupir hann svo af Benna. Pabbi selur svo manni sem kallaður er Svenni í Hólmi bílinn og þá var þessi bíll orðinn frekar slappur og hann endar svo bara í kirkjugarði hjá Svenna og þá var hann kominn með 6 cyl línu en ég veit reyndar ekki alveg hvenær hún fór í hann...Hjarðanesbræður voru svo að taka til brotajárn í sveitunum í kring og þar á meðal var þessi Coupe Mustang og þeir týmdu ekki að henda honum og hann endar svo aftur í eigu Benna. Bíllinn stendur reyndar enn í Hjarðanesi og hefur aldrei staðið í Svínafelli.
Hauk er eitthvað að misminna með þennan Mustang sinn því ég skoðaði hann mikið rétt áður en hann fór því bíllinn stóð í Kiljuholti hjá Arnbirni frænda Hauks meðan var verið að bíða eftir að hann yrði sóttur og þessi bíll hjá Hauk var alveg 110% Fastback bíll! Bjarki Arnbjörns frændi Hauks var einhver milligöngumaður með sölu á þessum bíl held ég....


Ég tel víst að þetta sé þessi Coupe bíll sem stendur í Hjarðanesi...
« Last Edit: November 22, 2009, 03:39:50 by crown victoria »
Valur Pálsson

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #22 on: November 22, 2009, 13:47:56 »
Ok en tessi var lika 351 M-code og med FMX og Mach-1.

En Helgi geturu nokkud verid svo godur ad senda mer, myndir af gamla 71 Mustanginum, tegar eg
kom med hann i bæinn, sem tu togst i Disaborgonum, her i den??

Ég er ekki að finna þessa mynd, þarf að ath hvort hún hafi farið í Chevy-albúm  hehe
Helgi Guðlaugsson

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #23 on: November 22, 2009, 14:01:26 »
hihi helgi varstu ad  :smt030  og gånga frå mindum, jaja ef tu findur hana sendu mer 1 stk vinur
vantar i safnid :wink:

kv Valdi
 

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #24 on: November 22, 2009, 15:38:59 »
jaja sorry Mustangstråkar måtti til  :D 

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #25 on: November 22, 2009, 22:38:20 »
Sidast eg taladi vid hauk var Fastbackinn en å felli, tad sem fer tangad keimur ekki nedur aftur :)

Ég hringdi í hann í dag og hann hélt því frekar fram að þessi rauði hefði verið coupe en ekki fastback. Hann ætlaði að vitja bílsins í fyrra og þá var hann farinn þaðan. Það passar við söguna ef þetta er coupe-inn því Benni Fúsa á Selfossi fékk coupe í hendurnar í fyrra eða árið áður og ætlaði að gera upp.  :-k

Sá bílle r klár hjá Benna að öllu leyti nema vélarhús.....hrikalega flottur hjá kallinum.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #26 on: November 22, 2009, 22:44:23 »
jaja sorry Mustangstråkar måtti til  :D 

 :mrgreen:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #27 on: November 22, 2009, 23:02:03 »
Hér sést liturinn á bílum úr skurðinum.
Gt felga - Framhorn - Afturhorn





Helgi Guðlaugsson

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #28 on: November 22, 2009, 23:04:32 »
Benni Fúsa á einn gulan 71-2 bil og hann á líka þennan coupe sem þú settir inn myndina af Moli! Coupe bíllinn sem búinn að standa í Hólmi síðan í kringum 1990 en ekki í Svínafelli. Það var Fastback bíll sem var í Svínafelli og hann var rauður. Benni er hér á spjallinu það er spurning um að hann tjái sig eitthvað  með þennan Coupe bíl því ég veit það að hann á hann í dag og Haukur hefur aldrei átt þann bíl...Hann átti rauðan Fastback  :wink:
Númerið á Coupe bílnum er EA-841...Haukur er að rugla saman Coupe og Fastback hlýtur að vera...Ég held að Bjarki frændi Hauks hafi verið milligönguliður í að selja þennan Mustang hjá honum...Spurning hvort hann hafi gleymt að segja Hauki að hann væri að selja bílinn fyrir hann?  :-k
Valur Pálsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #29 on: November 23, 2009, 11:25:31 »
Benni Fúsa á einn gulan 71-2 bil og hann á líka þennan coupe sem þú settir inn myndina af Moli! Coupe bíllinn sem búinn að standa í Hólmi síðan í kringum 1990 en ekki í Svínafelli. Það var Fastback bíll sem var í Svínafelli og hann var rauður. Benni er hér á spjallinu það er spurning um að hann tjái sig eitthvað  með þennan Coupe bíl því ég veit það að hann á hann í dag og Haukur hefur aldrei átt þann bíl...Hann átti rauðan Fastback  :wink:
Númerið á Coupe bílnum er EA-841...Haukur er að rugla saman Coupe og Fastback hlýtur að vera...Ég held að Bjarki frændi Hauks hafi verið milligönguliður í að selja þennan Mustang hjá honum...Spurning hvort hann hafi gleymt að segja Hauki að hann væri að selja bílinn fyrir hann?  :-k

Það passar, blái bíllinn er EA-841, Benni Fúsa á hann í dag. Gaman að þessum pælingum.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #30 on: November 23, 2009, 11:36:31 »
Sælir félagar

Alltaf gaman af þessum pælingum

Toppurinn sem ég fékk með 70 bílnum kom af rauðum 69 bíl,
þetta var T code standard fastback, upprunalega blásanseraður, ég
á VIN plötuna einhverstaðar

Ég fór sjálfur og náði í toppinn, bílinn var á sveitabæ eitthvað
lengra en Galtalækur, Ég tók toppinn og sá sem keypti 69 coupe inn
átti að fá framstæðuna, þessi bíll var alveg búinn af ryði, vantaði sirka
1 fet neðan á hann, og búið að rífa allt úr honum innréttingu, kram, rúður
og fleira

Kv Elvar



Sæll Elvar,

Toppurinn sem þú fékkst með er þá af Ö-2131, sá bíll var upphaflega "T" code og er skráður blár. VIN# af honum er 9T02T196011, stemmir það við VIN plötuna sem þú ert með?

Þegar þú talar um "sá sem keypti 69 coupe inn" hvaða bíl ertu þá að tala um?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #31 on: November 23, 2009, 13:20:03 »
Er það ekki brúni coupe bíllinn sem var plussaður að innan og var í húsnæði í sandgerði með valdemar sem þá átti 71 coupe bílinn (blár núna ) og einnig brúna mach 1 shaker en þetta er frekar langt síðan  :mrgreen:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline elvarp

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #32 on: November 23, 2009, 15:52:10 »
Ég kaupi 70 bílinn af Kristjáni í Sandgerði, þá átti hann brúnan 69 coupe sem
hann var líka að selja, framstæðan á þeim bíl var eitthvað léleg, innribretti
framstykki, turnar  annars var bíllinn nokkuð góður, allavega betri en 70 bíllinn
en það eru nú reyndar flestir bílar,

Moli, ég þarf að kíkja á þessa VIN plötu þegar ég kem aftur á klakann,
er í sólinni í Brasilíu núna

Kv Elvar

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #33 on: November 23, 2009, 19:41:22 »
Ég kaupi 70 bílinn af Kristjáni í Sandgerði, þá átti hann brúnan 69 coupe sem
hann var líka að selja, framstæðan á þeim bíl var eitthvað léleg, innribretti
framstykki, turnar  annars var bíllinn nokkuð góður, allavega betri en 70 bíllinn
en það eru nú reyndar flestir bílar,

Moli, ég þarf að kíkja á þessa VIN plötu þegar ég kem aftur á klakann,
er í sólinni í Brasilíu núna

Kv Elvar

össss.. hafðu það gott í sólinni. Annars er hérna mynd af þessum brúna '69 bíl, skoðaði hann núna í byrjun Nóvember þarnast mikillar ástar, umhyggju, tíma, þolinmæði og að ekki sé minnst á.... peningum.  :wink:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #34 on: November 24, 2009, 01:48:35 »
Sidast eg taladi vid hauk var Fastbackinn en å felli, tad sem fer tangad keimur ekki nedur aftur :)

Ég hringdi í hann í dag og hann hélt því frekar fram að þessi rauði hefði verið coupe en ekki fastback. Hann ætlaði að vitja bílsins í fyrra og þá var hann farinn þaðan. Það passar við söguna ef þetta er coupe-inn því Benni Fúsa á Selfossi fékk coupe í hendurnar í fyrra eða árið áður og ætlaði að gera upp.  :-k

Neinei Maggi ég er að tala um rauðan fastack bíl sem Haukur átti og sá bíll var eins og sá sem þú settir inn myndina af....Haukur hefur aldrei átt þennan coupe bíl sem stendur inní Hjarðanesi. Benni Fúsa kaupir Coupe bílinn á Höfn (að mér best vitandi). Coupe bíllinn var allavega blár og með 351 og svo sprautar Benni hann rauðan og pabbi kaupir hann svo af Benna. Pabbi selur svo manni sem kallaður er Svenni í Hólmi bílinn og þá var þessi bíll orðinn frekar slappur og hann endar svo bara í kirkjugarði hjá Svenna og þá var hann kominn með 6 cyl línu en ég veit reyndar ekki alveg hvenær hún fór í hann...Hjarðanesbræður voru svo að taka til brotajárn í sveitunum í kring og þar á meðal var þessi Coupe Mustang og þeir týmdu ekki að henda honum og hann endar svo aftur í eigu Benna. Bíllinn stendur reyndar enn í Hjarðanesi og hefur aldrei staðið í Svínafelli.
Hauk er eitthvað að misminna með þennan Mustang sinn því ég skoðaði hann mikið rétt áður en hann fór því bíllinn stóð í Kiljuholti hjá Arnbirni frænda Hauks meðan var verið að bíða eftir að hann yrði sóttur og þessi bíll hjá Hauk var alveg 110% Fastback bíll! Bjarki Arnbjörns frændi Hauks var einhver milligöngumaður með sölu á þessum bíl held ég....


Ég tel víst að þetta sé þessi Coupe bíll sem stendur í Hjarðanesi...

Þetta  gæti verið  G 515 Kjartan Kjartansson ca. 77
Jóhann Sæmundsson.

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #35 on: November 24, 2009, 23:24:55 »
Svona var þessi blái undir það síðasta þegar hann var inní hjarðanesi , alveg GJÖRSAMLEGA BÚINN
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #36 on: November 25, 2009, 01:55:25 »
Takk fyrir upplýsingarnar Svenni, þessi blái var nokkuð góður í den 302.
Eigandinn býr núna á Höfn sem átti hann ca 73-74.

kv jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Stjánarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #37 on: November 25, 2009, 13:20:34 »
Svona var þessi blái undir það síðasta þegar hann var inní hjarðanesi , alveg GJÖRSAMLEGA BÚINN


hvaðahvaða þessum er alveg bjargandi  :wink:
Kristján Már Guðnason 8458820

Offline Ási Ben

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 26
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #38 on: November 25, 2009, 13:53:55 »
Þessi 69 cupe er alveg ónýtur ég á þennan bíl ég fékk hann hjá pabba(benna fúsa) og þegar ég sótti hann á höfn þá sá maður strax að þetta var vonlaust það þarf að smíða allan bílin upp á nýtt og kaupa fult af dóti í hann þannig þessi bíll verður líklegast ekki gerður upp

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #39 on: November 25, 2009, 17:50:38 »
Takk fyrir upplýsingarnar Svenni, þessi blái var nokkuð góður í den 302.
Eigandinn býr núna á Höfn sem átti hann ca 73-74.

kv jói

hver er það?
Valur Pálsson