Author Topic: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.  (Read 15359 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« on: November 18, 2009, 22:30:31 »
Þekkir einhver þennan? Eigendaferil eða fastanúmer?

Skilst að toppurinn ofl. af þessum hafi fylgt brúna '70 Mustang Shaker bílnum sem er í eigu Elvars núna.

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #1 on: November 19, 2009, 00:22:20 »
Ég held að toppurinn sem þú ert að tala um sé af 69 bíl
Helgi Guðlaugsson

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #2 on: November 19, 2009, 09:09:39 »
Sammála Helgi það var toppur af 69 bíl

en ég gæti trúað að þetta sé hinn Bossinn einsog maður kallar hann sem Siddi átti  :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #3 on: November 19, 2009, 12:04:02 »
Þá fékk hann væntanlega toppinn af þessum '69 bíl sem var á bæ kenndur við Svínafell og er fyrir austan.

Helgi grófst þú ekki hásinguna upp úr flakinu?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #4 on: November 19, 2009, 12:10:25 »

en ég gæti trúað að þetta sé hinn Bossinn einsog maður kallar hann sem Siddi átti  :wink:

Gæti þetta verið sami bíll? Eins scoop á honum amk.  :-k



Annars fékk ég símtal í gærkvöldi og mér var sagt að þessi (rauði '70 bíll)hefði verið í Eyjum í eigu Gunnars Darra, seinna í eigu Hjalla (Hjálmar Rósberg Jónsson). Hann átti að hafa verið strípaður niður í bert í Eyjum og átti að hefja uppgerð, eigandinn átti að hafa misst húsnæðið og bíllinn þar af leiðandi lent úti þar sem hann varð veðrinu og ryði að bráð. Seinna átti honum að hafa verið hent.

Kannski að einhver geti vottað þetta!  :-s
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #5 on: November 19, 2009, 13:48:45 »
Sæli félagar. :)

Svona í fyrsta lagi með þessa tvo Mustang-a hér að ofan, annar er Boss 302 (sá guli) en sá rauði er/var að ég held örugglega fastback bíll sem að var alltaf með 302cid mótor.

Síðan er þetta ekki sami bíllinn!

Þá þarf ekki annað en að skoða myndirnar, þá sér maður að sá rauði er með hvíta innréttingu en sá guli með svarta.

Á þeim tíma þegar rauði bíllinn var hér í bænum var hann alltaf rauður og var alltaf gríðarlega vel við haldið, þarna er ég að tala um árin 1980 til 1984/6 þegar hann fór til Eyja.
Á sama tíma var Boss-inn fyrst gulur og síðan hvítur með svörtum röndum og var í Keflavík þangað til Hjálmar keypti hann sennilega í kringum 1988-91, en þá var hann orðinn gulur og svartur.
Ég held að Boss-inn hafi upprunalega verið gulur og var þannig þegar hann var fluttur inn.

Því var hinns vegar haldið fram af einum eiganda rauða bílsins að sá bíll væri upprunalega Boss 302 en hafi verið fluttur inn með standard 302 og sjálfskiptur, en versmiðjunúmer hafa að mig mynnir afsannað þá kenningu.

Hvað varðar "skoop-in" á báðum þessum bílum, þá eru þau ættuð af Mercury Comet GT 1971-1974/6.
Boss-inn kom til að mynda "scoop" laus til landsins.

Það er einhverstaðar hér á spjallinu eigendaferillinn af þeim rauða svo nú er bara að leita.

Kv.
Hálfdán.
   
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #6 on: November 19, 2009, 19:19:22 »
Sæli félagar. :)

Svona í fyrsta lagi með þessa tvo Mustang-a hér að ofan, annar er Boss 302 (sá guli) en sá rauði er/var að ég held örugglega fastback bíll sem að var alltaf með 302cid mótor.

Síðan er þetta ekki sami bíllinn!

Þá þarf ekki annað en að skoða myndirnar, þá sér maður að sá rauði er með hvíta innréttingu en sá guli með svarta.

Á þeim tíma þegar rauði bíllinn var hér í bænum var hann alltaf rauður og var alltaf gríðarlega vel við haldið, þarna er ég að tala um árin 1980 til 1984/6 þegar hann fór til Eyja.
Á sama tíma var Boss-inn fyrst gulur og síðan hvítur með svörtum röndum og var í Keflavík þangað til Hjálmar keypti hann sennilega í kringum 1988-91, en þá var hann orðinn gulur og svartur.
Ég held að Boss-inn hafi upprunalega verið gulur og var þannig þegar hann var fluttur inn.

Því var hinns vegar haldið fram af einum eiganda rauða bílsins að sá bíll væri upprunalega Boss 302 en hafi verið fluttur inn með standard 302 og sjálfskiptur, en versmiðjunúmer hafa að mig mynnir afsannað þá kenningu.

Hvað varðar "skoop-in" á báðum þessum bílum, þá eru þau ættuð af Mercury Comet GT 1971-1974/6.
Boss-inn kom til að mynda "scoop" laus til landsins.

Það er einhverstaðar hér á spjallinu eigendaferillinn af þeim rauða svo nú er bara að leita.

Kv.
Hálfdán.
   

Sæll Hálfdán,

Ég stóð alltaf í þeirri merkingu að guli 302 BOSS-inn hafi bara einu sinni verið gulur og það var vegna þess að hann kom þannig þegar hann var nýr. En hann hefur þá orðið gulur aftur eftir að hann var hvítur og með röndunum, mér sýnist að hann sé ennþá á sömu felgum á þessari mynd og þessari að ofan og með sama scoopið.

Quote from: 429Cobra
Því var hinns vegar haldið fram af einum eiganda rauða bílsins að sá bíll væri upprunalega Boss 302 en hafi verið fluttur inn með standard 302 og sjálfskiptur, en versmiðjunúmer hafa að mig mynnir afsannað þá kenningu.

Ég er búinn að fletta upp um og yfir 20 skráningum í dag af 1970 Mustang og hvergi fundið neitt sem getur sagt mér hvaða bíll þessi rauði sé, hvorki númer né eigendaferil, gerði líka dauðaleit á spjallinu eftir samtal okkar í gærkvöldi.
« Last Edit: November 19, 2009, 19:24:41 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #7 on: November 19, 2009, 20:01:16 »
Þá fékk hann væntanlega toppinn af þessum '69 bíl sem var á bæ kenndur við Svínafell og er fyrir austan.

Helgi grófst þú ekki hásinguna upp úr flakinu?



Já toppurinn var af þessum (99,9% viss) 
Nei þetta er ekki "Svínafellsmóri".
Þessi bíll var lengi við Vík.
Nei þetta er ekki bíllinn sem ég fann í skurðinum hér um árið.

Kv, Helgi
Helgi Guðlaugsson

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #8 on: November 20, 2009, 18:22:18 »
sælir stråkar.
tessi 69 mustang er nu likur theim sem eg fekk vid bæ sem heitir Stenar(Vik) og billinn endadi å Svinafelli,
hjå honum Hauki

gamli 69 mustanginn minn, sem eg åtti å høfn, er så sem helgi fann
(myndir fra sidu Mola)

kv Valdi.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #9 on: November 20, 2009, 19:32:52 »
Quote from: Valdemar Haraldsson
sælir stråkar.
tessi 69 mustang er nu likur theim sem eg fekk vid bæ sem heitir Stenar(Vik) og billinn endadi å Svinafelli,
hjå honum Hauki

kv Valdi.

Er það ekki bærinn Svínafell rétt fyrir sunnan Höfn, ekkert langt frá Birkifelli? Endaði bíllinn líf sitt þar?




Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #10 on: November 20, 2009, 19:55:37 »
så raudi jå, en helgi verdur ad segja frå svarta.
kv Valdi

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #11 on: November 20, 2009, 19:57:23 »
Bíllinn var þar já það er rétt Moli og svo var hann seldur eitthvað burt 2002-3 en ég veit ekki hvert. Mér var sagt að kaupandinn hafi ætlað að gera hann upp...hef svo ekkert heyrt um þann bíl meira  :-k
Valur Pálsson

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #12 on: November 21, 2009, 15:57:21 »
så raudi jå, en helgi verdur ad segja frå svarta.
kv Valdi

Nei ég fann ekki þann svarta.
Sá sem ég fann var en í original litnum, (Royal Maroon minnir mig að hann heiti) á annað afturhornið af honum sem er en í original litnum.
Toppurinn sem talað er um, var síðast rauður, svipaður litur og er á Ö2131 hér á myndunum sem passar við söguna af því að þetta sé sá toppur.
Helgi Guðlaugsson

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #13 on: November 21, 2009, 17:46:01 »

vid vorum ad tala um tennann fyrir nokkrum årum sidan, og vid (tu Helgi og Anton og fl) vorum vissir
um ad tessi sem tu (Helgi) sendi myndir af væri af tessum :???: ad rydhrugan i skurdinum væri
af Mustang :-( 
En tad er tå eithvad sem hefur farid fram hjå mer?

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #14 on: November 21, 2009, 18:12:13 »
Nei líkið í skurðinum er 69 Mach1 351 M-Code ég man ekki fastanúmerið (það er í hinni tölvunni)
Helgi Guðlaugsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #15 on: November 21, 2009, 18:23:01 »
Nei líkið í skurðinum er 69 Mach1 351 M-Code ég man ekki fastanúmerið (það er í hinni tölvunni)

öhh.. mátt endilega senda mér það í einkapósti!  :wink:

Bíllinn var þar já það er rétt Moli og svo var hann seldur eitthvað burt 2002-3 en ég veit ekki hvert. Mér var sagt að kaupandinn hafi ætlað að gera hann upp...hef svo ekkert heyrt um þann bíl meira  :-k

Valur, er þetta ekki bíllinn sem er kenndur er við Hauk á Svínafelli?

Það er þá verið að rugla saman þessum Coupe og Fastback!  ](*,)

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #16 on: November 21, 2009, 18:27:26 »
Ok en tessi var lika 351 M-code og med FMX og Mach-1.

En Helgi geturu nokkud verid svo godur ad senda mer, myndir af gamla 71 Mustanginum, tegar eg
kom med hann i bæinn, sem tu togst i Disaborgonum, her i den??

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #17 on: November 21, 2009, 18:31:09 »
Sidast eg taladi vid hauk var Fastbackinn en å felli, tad sem fer tangad keimur ekki nedur aftur :)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #18 on: November 21, 2009, 18:54:26 »
Sidast eg taladi vid hauk var Fastbackinn en å felli, tad sem fer tangad keimur ekki nedur aftur :)

Ég hringdi í hann í dag og hann hélt því frekar fram að þessi rauði hefði verið coupe en ekki fastback. Hann ætlaði að vitja bílsins í fyrra og þá var hann farinn þaðan. Það passar við söguna ef þetta er coupe-inn því Benni Fúsa á Selfossi fékk coupe í hendurnar í fyrra eða árið áður og ætlaði að gera upp.  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: Rauður 1970 Mustang, Vestmanneyjar.
« Reply #19 on: November 21, 2009, 19:06:52 »
Haukur fekk 69 FB af mer sem for å Svinafell svo Coupe var tad ekki, og var tad Mussinn sen var
å Stenum