Author Topic: Keppnisdagatal KK 2010  (Read 16772 times)

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #20 on: January 23, 2010, 17:41:40 »
Sælir félagar.

Hér er keppnisdagatal KK fyrir 2010

15 maí             -    Opnunarmót
29 maí           -     1 umferð íslandsmótsins
12 júní            -     2 umferð íslandsmótsins
3 júlí               -     3 umferð íslandsmótsins
17 júlí            -    King of the Street
7 ágúst            -     4 umferð íslandsmótsins
21 ágúst            -    1/8 míla
4 September    -    Lokamót

Önnur Dagskrá
5 Júní              -   MC dagur
26 Júní      -   Import Dagur

kv
Jón Bjarni

ein spurning eru ekki allir bílar á íslandi "importaðir??  :lol: :lol: :-"

Á ég þá að endurskýra þetta.
26 júní - Allir bílar sem koma meiga ekki koma á MC daginn meiga koma hér :D
sem sagt import fyrir usa markað eins og þetta er úti í usa semsagt ;)
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #21 on: January 23, 2010, 17:43:25 »
Sælir félagar.

Hér er keppnisdagatal KK fyrir 2010

15 maí             -    Opnunarmót
29 maí           -     1 umferð íslandsmótsins
12 júní            -     2 umferð íslandsmótsins
3 júlí               -     3 umferð íslandsmótsins
17 júlí            -    King of the Street
7 ágúst            -     4 umferð íslandsmótsins
21 ágúst            -    1/8 míla
4 September    -    Lokamót

Önnur Dagskrá
5 Júní              -   MC dagur
26 Júní      -   Import Dagur

kv
Jón Bjarni

ein spurning eru ekki allir bílar á íslandi "importaðir??  :lol: :lol: :-"

Á ég þá að endurskýra þetta.
26 júní - Allir bílar sem koma meiga ekki koma á MC daginn meiga koma hér :D
sem sagt import fyrir usa markað eins og þetta er úti í usa semsagt ;)
jamm
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #22 on: February 16, 2010, 15:55:31 »
Hvernig er það gilda allar keppninar til íslandsmeistar, eða bara 3 af 4 keppnum ?
Jón K Jacobsen

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #23 on: February 16, 2010, 18:36:07 »
það á eftir að ákveða það. en mér finst að við ættum að hafa 3 af 4...
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #24 on: February 16, 2010, 21:27:24 »
það á eftir að ákveða það. en mér finst að við ættum að hafa 3 af 4...

Það eru fjórar keppnir til Íslandsmeistara í kvartmílu í sumar - allar gilda.

kv
Björgvin

Offline lobo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #25 on: February 17, 2010, 12:38:57 »
Hvernig er það er ekkert sumarfrí í kvartmíluni ? einns og dagatalið er ÍM í kvartmílu maí, juní, júlí og agúst og svo eru aðrar keppnir t.d. sandspyrna, motocross, enduro sem ég allavega er að keppa í, og það er ekki möguleiki að koma þessu öllu saman það eru nokkrar keppnir sem stángast á.

En eins og þetta var í gamladaga þá töltu ekki allar til íslandsmeistarastiga, aðeins 3 bestu af 4.

Semsagt þú gast farið í sumarfrí með fjölskylduni !
Jón K Jacobsen

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #26 on: February 17, 2010, 19:17:42 »
það á eftir að ákveða það. en mér finst að við ættum að hafa 3 af 4...

Það eru fjórar keppnir til Íslandsmeistara í kvartmílu í sumar - allar gilda.

kv
Björgvin

ég hélt að kk stjórnaði því hvernig íslandsmótið er ekki BA
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #27 on: February 17, 2010, 19:58:45 »
Jón Bjarni gleymdist að segja þér frá því að það er búið að breyta.
BA stjórnar fyrir sunnan og KK fyrir norðan.  :D :D :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #28 on: February 17, 2010, 20:51:38 »
Ég get alveg séð um þetta fyrir ykkur ef þið viljið 8-)

Annars ættuð þið greinilega að fara að auka samskiptin við formanninn hjá ykkur - þetta málefni var t.a.m. tekið fyrir á síðasta vinnufundi hjá akstursíþróttanefndinni og ætti því ekki að koma ykkur á óvart ef upplýsingum væri komið áfram!!

kv
Björgvin

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #29 on: February 17, 2010, 21:17:37 »
Ég get alveg séð um þetta fyrir ykkur ef þið viljið 8-)

Annars ættuð þið greinilega að fara að auka samskiptin við formanninn hjá ykkur - þetta málefni var t.a.m. tekið fyrir á síðasta vinnufundi hjá akstursíþróttanefndinni og ætti því ekki að koma ykkur á óvart ef upplýsingum væri komið áfram!!

kv
Björgvin

Það væri virkilega gaman að fá það á hreint hvort þessi nefnd sé tekin til starfa vegna þess að það sem okkur í KK er sagt þá sé ekki búið að klára að stofna þessa nefnd. Einnig sagðir þú að Davíð væri formaður í þessari nefnd en hann kannast ekki við það síðast er ég spurði hann að hafa verið skipaður formaður. Hingað til hefur KK séð um sitt skipulag sjálfir og það væri mjög gott að fá bréf frá þessari akstursíþróttanefnd um það að hún sé tekin til starfa og hvað hennar regluverk nákvæmlega sé. Eins og gefur að skilja þá er það ekki hægt til lengdar að stjórn KK sé dregin á asnaeyrum varðandi þessa akstursíþróttanefnd því það virðist hafa komið fyrir nokkrum sinnum á þessu ári.  :smt017
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #30 on: February 17, 2010, 22:26:40 »
Það væri virkilega gaman að fá það á hreint hvort þessi nefnd sé tekin til starfa vegna þess að það sem okkur í KK er sagt þá sé ekki búið að klára að stofna þessa nefnd. Einnig sagðir þú að Davíð væri formaður í þessari nefnd en hann kannast ekki við það síðast er ég spurði hann að hafa verið skipaður formaður. Hingað til hefur KK séð um sitt skipulag sjálfir og það væri mjög gott að fá bréf frá þessari akstursíþróttanefnd um það að hún sé tekin til starfa og hvað hennar regluverk nákvæmlega sé. Eins og gefur að skilja þá er það ekki hægt til lengdar að stjórn KK sé dregin á asnaeyrum varðandi þessa akstursíþróttanefnd því það virðist hafa komið fyrir nokkrum sinnum á þessu ári.  :smt017

Sæll, þarna hefur þú ekki tekið rétt eftir Jón Þór - eða þá kannski eins og svo oft áður allavega ekki komið því rétt frá þér í rituðu máli - en Davíð er í nefndinni (ekki formaður hennar og það hef ég aldrei sagt) en hann var skipaður í nefndina og starfar þar fyrir spyrnugreinar. Sem fulltrúi spyrnugreina er hann jafnframt forsvarsmaður keppnisráðs í spyrnugreinum.

http://www.aihsport.is/index.php/adalsida/37-Fr%C3%A9ttir%20og%20Skj%C3%B6l/122-akstursitrottanefnd-isi-stofnue

kv
Björgvin

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #31 on: February 17, 2010, 23:11:36 »
já hann hefur allvega náð að troða sér á mynd þó svo að hann kannist ekkert við þetta dæmi he he he
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #32 on: February 18, 2010, 08:16:01 »
Það væri virkilega gaman að fá það á hreint hvort þessi nefnd sé tekin til starfa vegna þess að það sem okkur í KK er sagt þá sé ekki búið að klára að stofna þessa nefnd. Einnig sagðir þú að Davíð væri formaður í þessari nefnd en hann kannast ekki við það síðast er ég spurði hann að hafa verið skipaður formaður. Hingað til hefur KK séð um sitt skipulag sjálfir og það væri mjög gott að fá bréf frá þessari akstursíþróttanefnd um það að hún sé tekin til starfa og hvað hennar regluverk nákvæmlega sé. Eins og gefur að skilja þá er það ekki hægt til lengdar að stjórn KK sé dregin á asnaeyrum varðandi þessa akstursíþróttanefnd því það virðist hafa komið fyrir nokkrum sinnum á þessu ári.  :smt017

Sæll, þarna hefur þú ekki tekið rétt eftir Jón Þór - eða þá kannski eins og svo oft áður allavega ekki komið því rétt frá þér í rituðu máli - en Davíð er í nefndinni (ekki formaður hennar og það hef ég aldrei sagt) en hann var skipaður í nefndina og starfar þar fyrir spyrnugreinar. Sem fulltrúi spyrnugreina er hann jafnframt forsvarsmaður keppnisráðs í spyrnugreinum.

http://www.aihsport.is/index.php/adalsida/37-Fr%C3%A9ttir%20og%20Skj%C3%B6l/122-akstursitrottanefnd-isi-stofnue

kv
Björgvin

Afhverju hefur þessi nefnd ekki skilað neinu skriflega til KK að hún sé tekin til starfa og hvert hennar hlutverk sé.
Mér persónulega finnst það nauðsynlegt þar sem um alveg nýja nefnd ér um að ræða.
Á meðan ekkert heyrist frá nefndinni þá er ekki hægt að fara eftir því sem hún setur.
Hér með óska ég eftir skriflegum upplýsingum um allt er viðkemur þessari nefnd.

Kvartmíluklúbburinn
Pósthólf 16
220 Hafnarfjörður
ÍSLAND
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #33 on: February 18, 2010, 11:10:27 »
Þetta er tveggja ára gömul frétt! Það er ekkert að finna um neina spyrnunefnd á síðunni allavega.

Ef þetta væri virk nefnd þá hlyti KK að eiga að fá skrifleg fyrirmæli frá nefndinni eins og Jón Þór segir.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #34 on: February 18, 2010, 12:32:16 »
Eitthvað samskiptaleysi í gangi greinilega, en auðvitað er það frábært ef nefndin er komin í gang!  =D>

Hlutir sem varða íslandsmót eiga að sjálfsögðu að fara fram þar, því ekki ræður eitt fótboltalið reglum varðandi íslandsmót í fótbolta :)
En auðvitað getum við haldið áfram að rífast um reglur áfram sem tengjast bikarmótum KK ;)  (sumir lifa fyrir rifrildi, ekki má taka það af þeim)

Þetta er flott, og stórt skref framávið!  8-) 

En að sjálfsögðu vantar frekari upplýsingar, hvert er hlutverk nefndarinnar?

Reglur um íslandsmót (flokkareglur og fl.) og dagsetningar ákveðnar?
Öryggisreglur tengdar akstursíþróttum þýddar og geymdar hjá þeim (t.d. á heimasíðu nefndar eða ísí eins og í öðrum íþróttum) frekar en að klúbbar séu að brasa við það sjálfir? (sem væri ekki vitlaust)
Hvað ákveður nefndin og hverju skiptir hún sér ekki af?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #35 on: February 18, 2010, 13:54:19 »
Afhverju hefur þessi nefnd ekki skilað neinu skriflega til KK að hún sé tekin til starfa og hvert hennar hlutverk sé. Mér persónulega finnst það nauðsynlegt þar sem um alveg nýja nefnd ér um að ræða.
Á meðan ekkert heyrist frá nefndinni þá er ekki hægt að fara eftir því sem hún setur.
Hér með óska ég eftir skriflegum upplýsingum um allt er viðkemur þessari nefnd.

Kvartmíluklúbburinn
Pósthólf 16
220 Hafnarfjörður
ÍSLAND

Við skulum vona að Davíð lesi spjallið hérna svo þetta komist til skila
 
Það er leitt ef upplýsingar eru ekki að skila sér alla leið til ykkar og klárlega eitthvað sem þarf þá að laga.

kv
Björgvin

p.s. ef þið náið honum ekki á næstunni þá vill ég benda á að samkvæmt upplýsingum sem bárust BA þá á að skila öllum keppnisreglum fyrir 26. febrúar.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #36 on: February 18, 2010, 14:43:51 »
Afhverju hefur þessi nefnd ekki skilað neinu skriflega til KK að hún sé tekin til starfa og hvert hennar hlutverk sé. Mér persónulega finnst það nauðsynlegt þar sem um alveg nýja nefnd ér um að ræða.
Á meðan ekkert heyrist frá nefndinni þá er ekki hægt að fara eftir því sem hún setur.
Hér með óska ég eftir skriflegum upplýsingum um allt er viðkemur þessari nefnd.

Kvartmíluklúbburinn
Pósthólf 16
220 Hafnarfjörður
ÍSLAND

Við skulum vona að Davíð lesi spjallið hérna svo þetta komist til skila
 
Það er leitt ef upplýsingar eru ekki að skila sér alla leið til ykkar og klárlega eitthvað sem þarf þá að laga.

kv
Björgvin

p.s. ef þið náið honum ekki á næstunni þá vill ég benda á að samkvæmt upplýsingum sem bárust BA þá á að skila öllum keppnisreglum fyrir 26. febrúar.

Hvernig bárust þessar upplýsingar BA og afhverju getur þessi nefnd ekki sent þetta skriflega til KK.
Mér finnst eins og þú annaðhvort viljir ekki láta okkur hafa þessar upplýsingar eða vitir ekkert um þær.
Ef upplýsingar eru ekki að komast til skila munnlegar frá þessari nefnd þá er um að gera að þessi nefnd skili þeim skriflega í staðinn fyrir að benda á að þessi eða hinn aðilinn átti að koma þeim til skila.

Það er líka hægt að senda á þetta netfang. nonni(hjá)kvartmila.is þessi póstur er skoðaður daglega.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #37 on: February 18, 2010, 16:12:00 »
Já ég hlýt að vera bara í ruglinu - skal ekki skipta mér meira af þessu hjá þér!

kv
Björgvin

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #38 on: February 18, 2010, 17:11:03 »
Já ég hlýt að vera bara í ruglinu - skal ekki skipta mér meira af þessu hjá þér!

kv
Björgvin

Í síðasta sinn ætla ég að spyrja hvort það sé möguleiki á að fá einhverjar upplýsingar frá þessari nefnd.
Svo er ég ekki að byðja um þetta fyrir mig prívat og persónulega heldur fyrir heilt íþróttafélag.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Keppnisdagatal KK 2010
« Reply #39 on: February 18, 2010, 19:15:51 »
þetta er ósköp einfalt...........
meðan klúbbnum berst ekkert frá þessari nefnd, þá er hún í raun ekki til og engum ber að fara eftir því sem þar er ákveðið.
þar af leiðandi er engin ástæða til að velta sér of mikið uppúr henni  :)
Kv. Jakob B. Bjarnason