Author Topic: Nýr GF  (Read 5901 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Nýr GF
« on: November 03, 2009, 20:03:10 »
hér er mín tillaga af nýjum og mjög einföldum GF flokki lámarks kg 1,450 dekk hámark 31" allt gler skal vera í bíllnum og ljós og líta út eins og bill allt annað leift. hvað finnst ykkur og svo af sjálfsögðu standa allar örigisreglur áfram
« Last Edit: November 03, 2009, 20:12:21 by Kristján Skjóldal »
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #1 on: November 03, 2009, 22:56:11 »
hér er mín tillaga af nýjum og mjög einföldum GF flokki lámarks kg 1,450 dekk hámark 31" allt gler skal vera í bíllnum og ljós og líta út eins og bill allt annað leift. hvað finnst ykkur og svo af sjálfsögðu standa allar örigisreglur áfram

Sælir,
Er þetta ekki alltof huglægt mat, hvað er bíll og hvað er ekki bíll, til að gera að reglu?
Kv.
Kristján
Kristján Pétur Hilmarsson

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #2 on: November 03, 2009, 23:03:36 »
hér er mín tillaga af nýjum og mjög einföldum GF flokki lámarks kg 1,450 dekk hámark 31" allt gler skal vera í bíllnum og ljós og líta út eins og bill allt annað leift. hvað finnst ykkur og svo af sjálfsögðu standa allar örigisreglur áfram

Sælir,
Er þetta ekki alltof huglægt mat, hvað er bíll og hvað er ekki bíll, til að gera að reglu?
Kv.
Kristján

spurning um að skilgreina þetta þannig að toppur, skottlok, hurðar og bretti þurfa vera eða lýta út eins og orginal eða
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #3 on: November 04, 2009, 00:05:44 »
ég er búinn að reyna þetta... forget it
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: Nýr GF
« Reply #4 on: November 04, 2009, 07:00:43 »
Stjáni er sennilega að meina bílar haldi upprunalegri lögun og stærð.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #5 on: November 04, 2009, 08:57:59 »
já það er það sem ég vill að bilar haldi sér þó svo að allt sé orðið plast enda breitir það ekki svo miklu þar sem það er lámark  1450 kg hef þá svona þunga til að þeir séu ekki bara eins og OF og þak á dekkjum 31" þá verður það það sem stoppar að endalaust power komist til skila og verða að vera með orginal rúður þá verður ekkert vessen og allir á svipuðum bílum
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #6 on: November 04, 2009, 11:19:12 »
er ekki betra að hafa það 32" er það ekki svona ríkis slikkarnir 32x14,5 og 32x16,5?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #7 on: November 04, 2009, 12:42:13 »
hæ.
    Þið eruð ágætir (nema ekm að sjálfsögðu)  ég veit ekki hvort þið munið eftir "wild bunch"  sem varð til úr svona flokk.  það voru venjulegir bílar og með top alky mótora og lenco og voru náttúrlega stjórnlausir og allt það en voru skemmtilegir fyrir áhorfendur en "keppni" varð nú eitthvað minni.

   fariði inná spjallrásir hjá venjulegum hobby reiserum og sjáið hvað svona flokkar eru langlífir...   það koma 4-6 kallar sem halda áfram með stórustu mótorana og sverustu nitrokittin.  en það er ekki venjulegt fólk sem er með 2 vara mótora og aðra tvo í uppgerð + vara skiftirngar og og og ..

  væri ekki hugmynd að hafa þetta nokkrar línur (sem er svo hægt að lesa fyrir ekm) og hafa kannski 2-3 þyngdarmörk, fyrir misstóra mótora og jafnvel addera.??

   líst lika betur á 31"  restin er bara OF......
kv. sjá neðst.
 
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #8 on: November 04, 2009, 16:48:24 »
já nei 31" er málið því þá er ekki bara nó að vera með sverasta mótorinn maður þarf jú líka að komast af stað eins og Valur talar um rest er bara OF
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #9 on: November 04, 2009, 17:01:34 »
Láttiggi svona Mr. Whale... ég er alveg ágætur... stundum.... væri fínt að fá þetta á hljóðbók bara ef hægt er  :roll:

Svona er þetta einfalt í Vesturhreppi og er búið að vera það síðustu 20 árin síðan þeir byrjuðu að keyra Outlaw dæmið af einhverju ráði.. en það er víst ekki langlíft... svona ekki í mannsárum...

# 1. NHRA Safety Rules.
# 2. All weights listed are "with driver".
# 3. Pro Ladders.
# 4. No Cubic Inch limit.
# 5. Stock style and general shape car bodies.
# 6. Must have working horn, headlights, taillights and mufflers.
(Collector inserts OK)
(Collector type headers only) (NO ZOOMIES)
# 7. NO nitro-methane.
# 8. One type of power adder.
# 9. 4/10ths Pro Tree
# 10. EVERY RUN COUNTS!

# Any tire.
# Weights listed are with clutch.
# BB blower or turbo 2,800.
# BB nitrous injected 2,650.
# SB turbo or screw type supercharger 2,700.
# SB roots or centrifugal supercharger 2,600.
# BB naturally aspirated 2,400.
# SB nitrous 2,300.
# Deduct 200 lbs. for converter.
# No combination may run at less than 2,300.

Þessi flokkur er Super Pro Street...

hér er svo aftur Heavy Street sem er ekkert svo ólíkur GF þannig séð...

# Any tire
# 3,500 lb. minimum.
# Converter driven transmission only.
# Stock chassis or any chassis with a-arm front suspension OK.
# Struts must be stock type, originally available on the car and used with the stock front frame rails or a direct bolt in conversion with stock front frame rails.

Akkúrat ekkert verið að flækja þetta...annað en er gert við GF flokkinn...

Bara mínar 2 kr. (sem ég er reiðubúinn að senda þér Mr. Whale í ábyrgðarpósti)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #10 on: November 04, 2009, 19:03:30 »
Förum bara í bracket  :-#
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #11 on: November 05, 2009, 13:47:20 »
Alt leift. Verður að líta út eins og Amerískur bíll. Verður að standast öryggisskoðunn, Andsk... þetta er orðið altof margar reglur. Sleppum bara þessu með öryggisreglurnar Þær eru líka svo flóknar. Alveg fleiri enn fjórar línur. Það á bara alveg að drepa manskapinn á lestri.
KV Teddi lesþreittur.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #12 on: November 05, 2009, 14:17:26 »
Vá þetta var innihaldsríkt :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #13 on: December 15, 2009, 22:04:08 »
öryggisreglur eiga bara að vera sér þarf ekkert að blanda þeim hér inn ég er viss ef að svona flokur væri til þá þarf ekkert að vera að rífast um að þessi og hinn séu svona og svona það hlítur að vera gott mál að gera svona flokk þar sem það eru tíl bílar sem passa ekki í aðra flokka með góðu
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Nýr GF
« Reply #14 on: December 16, 2009, 19:27:25 »
Alt leift. Verður að líta út eins og Amerískur bíll. Verður að standast öryggisskoðunn, Andsk... þetta er orðið altof margar reglur. Sleppum bara þessu með öryggisreglurnar Þær eru líka svo flóknar. Alveg fleiri enn fjórar línur. Það á bara alveg að drepa manskapinn á lestri.
KV Teddi lesþreittur.

hmm óþarfi að fleygja kjúklingunum úr þessu eftir bara eitt ár :D
það var opnað fyrir 4 og 6 cyl í gf á seinasta aðalfundi
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857