Author Topic: 1974-1976 Firebird á Íslandi  (Read 38390 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #20 on: October 24, 2009, 18:47:21 »
Man eftir einum í Vættarborgum(minnir mig)fyrir c.a. 7-10 árum síðan. Svartur og var í uppgerð, veit ekki bílnúmer.

Það var ´74 Trans Am sem Stjáni Skjól ofl. áttu.

En er þetta GV772?  :roll:

Þetta er GV-772




Bíllinn hér að neðan er hinsvegar sami bíllinn, árg. '76. Ekki sami og að ofan!!

Held að Einar í E.T. hafi verið að keppa á þessum.

« Last Edit: October 24, 2009, 18:50:48 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #21 on: October 24, 2009, 18:49:05 »
Annar frægur Rallycrossari, þekkir einhver hvernig hann var upphaflega?

Eigendaferill FÞ-453

13.05.1991    Ingimar Baldvinsson    Hólaborg    
12.07.1990    Jóhann Hafsteinn Hafþórsson    Kaldakinn 9    
23.04.1989    Jón Þór Ström    Drápuhlíð 31    
01.11.1988    Jóhann Gíslason    Vallarbraut 3    
05.10.1988    Þorsteinn Þ. Ísfeld Fredriksson    Svíþjóð    
01.09.1988    Jón Guðbjartur Árnason    Brunngata 10    
19.08.1983    Viðar Finnsson    Hraunhólar 14    
03.06.1983    Guðmundur Örn Guðmundsson    Fagraberg 16    
04.02.1981    Kennedy T.K.    Keflavikurflugvelli    

Númeraferill

18.08.1989    FÞ453    Almenn merki
19.08.1983    I599    Gamlar plötur
03.06.1983    G18538    Gamlar plötur
04.02.1981    JO9551    VLM - merki

Skráningarferill

15.09.1993    Afskráð - Ónýtt
04.02.1981    Nýskráð - Almenn
« Last Edit: October 24, 2009, 18:53:22 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #22 on: October 24, 2009, 20:03:40 »
Man eftir einum í Vættarborgum(minnir mig)fyrir c.a. 7-10 árum síðan. Svartur og var í uppgerð, veit ekki bílnúmer.

Það var ´74 Trans Am sem Stjáni Skjól ofl. áttu.

En er þetta GV772?  :roll:

Þetta er GV-772




Bíllinn hér að neðan er hinsvegar sami bíllinn, árg. '76. Ekki sami og að ofan!!

Held að Einar í E.T. hafi verið að keppa á þessum.


Þetta er allt sami bíllinn...
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #23 on: October 24, 2009, 22:14:31 »
Ég skil ekki hvað er svona erfitt hjá mönnum að greina 74-76 bílana í sundur allir með sín eigin framnef  :neutral:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #24 on: October 24, 2009, 22:28:53 »
Ég skil ekki hvað er svona erfitt hjá mönnum að greina 74-76 bílana í sundur allir með sín eigin framnef  :neutral:

Það er alveg rétt, en þegar það er búið að hræra mörgum bílum með mismunandi framenda af mismunandi árgerðum saman í einn Rallycrossbíl getur það smá kúnst, sérstaklega þegar Pési "mr sexy" segir að hann hafi verið árg. '76.
« Last Edit: October 24, 2009, 22:30:38 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline GÖG

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
  • Mustang 1965
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #25 on: October 27, 2009, 15:33:57 »

Blessaðir
Ég keypti FÞ 453 1983 úr Sölunefnd varnarliðseigna.  Þetta var bíll í mjög góðu standi, óslitin og óryðgaður.  Hann var hins vegar upplitaður af sól bæði lakk og klæðning.  Ég lét sprauta bílinn í Hafnarfirði og var hann mjög flottur og ferskur eftir það.  Hann var síðan seldur til Ísafjarðar og voru þessar myndir teknar þá.

kveðja
Guðmundur Örn Guðmundsson
Guðmundur Örn Guðmundsson

Offline Runar1

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 5
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #26 on: October 30, 2009, 00:28:26 »
Þá er það væntanlega þessi er það ekki?



og þessi mótor....

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=45778.0


Þessi Olds mótor er boraður út í 355 þriktir stimplar, er ekki viss með árgerð á mótornum enn heddin eru 1968 þannig að hann þjappar allþokalega, gengur bara yfir 100 oktan. Ætti að vera lítið slitin mótor.
TRANS AM 78,

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #27 on: November 01, 2009, 17:46:09 »
Hvað með þessa tvo voru þeir nokkuð komnir........ :???:.....er reyndar ekki viss með árgerðir....tekið á landsmóti Fornbílaklúbbsins árið 2008....

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #28 on: November 01, 2009, 18:56:01 »
Sá efri er 79-81 með svona nefi og hinn er eldri
Geir Harrysson #805

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #29 on: November 01, 2009, 23:09:02 »
Rétt hjá Geira, efri bíllinn er '81 árg. með '76 framenda, hinn er árg. '70. Það er bara verið að tala um 74-76 bíla í þessum þræði.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #30 on: December 12, 2009, 11:29:34 »
Það var einn hvítur trans am í keflavík "long time ago", sem ég held að hafi gleymst í umræðunni,  ég held að hann hafi verið ´76 model,
helv flottur bíll en hann lenti á ljósastaur rétt hjá njarðvíkurslipp og
fór helv illa út úr því. Spurning hvort einhver muni eftir því og þá hvort bíllinn var rifinn eða lagaður.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #31 on: December 12, 2009, 20:55:47 »

EH-861 (Er í Borgarfirði og ekki til sölu, nýbúið að kanna það)




Þessi var tekinn vel í gegn og fóru líka nokkur ár í það sitthvoru megin við aldamótin. Rúntaði í honum fyrir uppgerð í kringum 1996-7, þá var hann ljós rauðsanseraður.

Grindin/urnar tekin undan og galvanhúðuð, skipt út öllum gúmmíum og slitflötum.
Ný ytrabyrgði á hurðar og svo framvegis..

Svo var það þannig, eins og maður hefur nú heyrt áður, að hann var seldur um leið og hann var klár.. eigandinn kominn með nóg af honum eftir allan þennan tíma  :lol:

Glæsilegur bíll  8-)
~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline 74transam

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 21
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #32 on: December 19, 2009, 19:07:25 »
Það var einn hvítur trans am í keflavík "long time ago", sem ég held að hafi gleymst í umræðunni,  ég held að hann hafi verið ´76 model,

Kiddi, þessi var "1977" og var víst gerður upp eða annað boddý notað. Gamli Viddi krull :)
Pontiac Trans Am 1974
Honda Valkyrie 1800 2005



Ólafur Eyjólfsson

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #33 on: December 23, 2009, 06:45:52 »
Quote
Kiddi, þessi var "1977" og var víst gerður upp eða annað boddý notað. Gamli Viddi krull Smile

Erum við ekki að tala um þennan þá?
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=26347.0;attach=9485;image

Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline gredski

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #34 on: March 19, 2011, 15:44:21 »
Q 441, fierbird i Garðinum.. Halli heitir hann sem á þann bíl.. man ekki hvaða árgerð hann er.
þorsteinn Grétar snorrason

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #35 on: March 19, 2011, 16:06:16 »
Q 441, fierbird i Garðinum.. Halli heitir hann sem á þann bíl.. man ekki hvaða árgerð hann er.

Þú ert væntnalega að tala um Ö4411.
Það er '73 Firebird Trans Am. Sá sem á hann heitir Halldór og er búinn að eiga hann síðan fyrir 1977.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline gredski

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #36 on: March 19, 2011, 20:01:02 »
þekki hann vel,, fann bara slæma mynd og gat ekki lesið numerið :) en sá bill er rosalegur,,, hann sést sjaldan en þegar hann sést er það fögur sjón  8-)
þorsteinn Grétar snorrason

Offline Hr.Cummins

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.085
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #37 on: November 07, 2012, 19:39:48 »
þekki hann vel,, fann bara slæma mynd og gat ekki lesið numerið :) en sá bill er rosalegur,,, hann sést sjaldan en þegar hann sést er það fögur sjón  8-)

Það er einn í skúrnum við hliðina sem að er fjandi fagur líka... en man ekki hver sagan var með hann hvort að mótor fór í steik og e'h og hann er búinn að standa lengi vel...

Urðarbraut 4
Viktor Agnar Guðmundsson
____________________________________
2000 BMW E36 M3ti - Garret GT40
1999 Honda Civic VTi - Holset HX40