Author Topic: 1974-1976 Firebird á Íslandi  (Read 38544 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1974-1976 Firebird á Íslandi
« on: October 17, 2009, 19:18:41 »
Datt í hug að taka saman þráð með þessum bílum sem eru ennþá til í dag.  8-)

Nú er bara að skapa skemmtilegar umræður!  8-)


1974

BU-657 (á að vera í uppgerð)


Y-455 (Óskar Einarsson á þennan)



Óli Eyjólfs. í Keflavík á þennan, verið að taka hann betur í gegn.



1975

EZ-227 (Ýmir á þennan, er víst til ennþá og á leið í uppgerð)



FG-967 (Keli á þennan, búinn að sjást á götunum sl. ár, er '75 árg. með '77-'78 framenda)
Byrjaði svona

Er í dag svona


EL-246 (er upp á Akranesi, víst alltaf verið að dunda eitthvað í honum, sami eigandi í um 15 ár)






1976

FJ-242 Frikki


OT-G37 (innfluttur 2007, er á Selfossi í uppgerð, eigandi Ingó)



EH-332 er núna FF-163 (er til í Grafarvogi)



EÖ-889 (Bíll í eigu Björns, nýlega uppgerður og flottur í alla staði)


EK-320 (upphaflega Firebird, nýkominn aftur á götuna á Akureyri)



EH-861 (Er í Borgarfirði og ekki til sölu, nýbúið að kanna það)


FN-611 (Er í eigu Jóns Blomsterbergs, stendur til að taka hann í gegn)



Öll comment vel þegin!  8-)
« Last Edit: October 18, 2009, 22:19:47 by Vefstjóri »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #1 on: October 17, 2009, 19:53:21 »
manni verður flökurt á að sjá þennan lit á mínum gamla 74 =; var ekki til skárri mynd :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #2 on: October 17, 2009, 21:12:49 »
Sorglegt hvernig fór fyrir mínum gamla EZ-227, einn allra skemmtilegasti rúntari sem ég hef átt.  Gott að heyra að hann sá á leið í uppgerð  \:D/
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #3 on: October 18, 2009, 12:22:21 »
Munið þið eftir einhverjum fleirum '74-'76 bílum sem eru ennþá til sem vantar þarna inn í?  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #4 on: October 18, 2009, 23:34:59 »
svona fyrst að þetta er komið í umræðuna datt mér í hug hvort einhver ætti einhverja hluti í 75 árgerð? einsog brettakanta,neðri framsvuntu og margt fleira.. Endilega sendið mér pm ef þið lumið á einhverju.. Og bíllin hans Frikka er sá svalasti hérna!..
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #5 on: October 18, 2009, 23:59:14 »
Hérna er gamall listi úr bifreiðaskrá yfir bíla skráðir firebird, t/a eða ekkert nema pontiac... síðan ca. 2000
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #6 on: October 19, 2009, 00:03:20 »
Man eftir einum í Vættarborgum(minnir mig)fyrir c.a. 7-10 árum síðan. Svartur og var í uppgerð, veit ekki bílnúmer.
Helgi Guðlaugsson

Offline meistari

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 485
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #7 on: October 19, 2009, 02:36:01 »
eg átti einn 76  að mig minnir málaði hann hálf fjólubláan ,bleikan var á honum í rallycrossinu 98,99,00 er hann kannski kominn uppi furu núna en  hann var alveg ryðlaus þá að visu búið að taka aðeins á honum herna er 1 mynd fyrir málun
petur pétursson

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #8 on: October 19, 2009, 09:39:31 »
hvað eru felgurnar á EH-861 kallaðar?? :)
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #9 on: October 19, 2009, 10:15:09 »
hvað eru felgurnar á EH-861 kallaðar?? :)

Eru þetta ekki Cragar SST

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline ÓE

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 226
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #10 on: October 19, 2009, 10:54:21 »
eg átti einn 76  að mig minnir málaði hann hálf fjólubláan ,bleikan var á honum í rallycrossinu 98,99,00 er hann kannski kominn uppi furu núna en  hann var alveg ryðlaus þá að visu búið að taka aðeins á honum herna er 1 mynd fyrir málun

Hann var 1975  :lol:
Óskar Einarsson.
Bel Air 65
T/A  74
Monte Carlo 77

Offline Runner

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 496
  • Garðar Viðarsson S: 7716400
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #11 on: October 19, 2009, 11:59:36 »
hvað eru felgurnar á EH-861 kallaðar?? :)

Eru þetta ekki Cragar SST

-j
það passar :) takk kærlega.
Chevy Tahoe 44" 350cid
I'D RATHER PUSH A CHEVY THAN DRIVE A FORD ;)

Offline stebbiola

  • In the pit
  • **
  • Posts: 91
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #12 on: October 23, 2009, 16:45:52 »
Rallycross Firebirdinn er GV 772. Síðast sá ég hann á kerru á leið til Reykjavíkur.
Hann var kominn með 350 Oldsmobile motor.
Stefán Ólafsson

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #13 on: October 23, 2009, 20:29:40 »
Þá er það væntanlega þessi er það ekki?



og þessi mótor....

http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=45778.0
Valur Pálsson

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #14 on: October 23, 2009, 21:44:26 »
Það er búið að rífa þennan.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #15 on: October 23, 2009, 22:46:43 »
ok en er þetta GV772 eða er það rugl í mér?

sorry að þetta er offtopic fyrst það er búið að rífa hann og þetta fjallar um bíla sem eru til í dag en það er bara forvitni hvort þetta sé sá bíll  :wink:
Valur Pálsson

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #16 on: October 24, 2009, 08:47:08 »
Fór þessi ekki inn í fjóskjallarann í Holti sem er sveitabær rétt við Stokkseyri.......hélt endilega að einhver strákur þar hefði fengið hann til varðveislu :-k.......þessi mynd er tekinn við Gámaþjónusuna á Selfossi........skoðaði þennan bíl þar fyrir ca tveimur árum og hann var ekki sá versti :neutral:........og ef það er búið að rífa hann....í hvaða bíl var hann rifinn :?:.........

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #17 on: October 24, 2009, 11:18:10 »
Fór þessi ekki inn í fjóskjallarann í Holti sem er sveitabær rétt við Stokkseyri.......hélt endilega að einhver strákur þar hefði fengið hann til varðveislu :-k.......þessi mynd er tekinn við Gámaþjónusuna á Selfossi........skoðaði þennan bíl þar fyrir ca tveimur árum og hann var ekki sá versti :neutral:........og ef það er búið að rífa hann....í hvaða bíl var hann rifinn :?:.........

Það er búið að rífa hann, var gert seinnipart sumars, þetta var algjört fjós. Keli reif hann í bílinn sinn (FG-967)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #18 on: October 24, 2009, 11:20:31 »
En er þetta GV772?  :roll:
Valur Pálsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: 1974-1976 Firebird á Íslandi
« Reply #19 on: October 24, 2009, 15:08:51 »
ángður með alla þessa trans am umræðu!!!
ívar markússon
www.camaro.is