Author Topic: 1970 Mustang Mach-1  (Read 13738 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
1970 Mustang Mach-1
« on: October 10, 2009, 21:55:16 »
Jæja, einn af fáum '70 bílum sem maður hefur ekki enn getað áttað sig á hvað varð um. Egill Jacobsen flutti þennan bíl inn í kring um 1973. Efstu myndirnar eru teknar þegar hann var í eigu Egils, svo á Egill að hafa selt Eyjólfi Sverrissyni (Eyfi bón) bílinn og hann hafi farið á númerið Ö-706, eftir það fer hann líklega á G númer í kring um 1975. Seinna eru myndir af honum á Bílasýningu B.A á Akureyri 1976. Hann átti seinna að hafa endað á Hornafirði.

Ég hef leitað eftir fastanúmeri sem og eigendaferli bílsins en ekki enn fundið, eru fleiri sem geta sagt okkur eitthvað meira um þennan bíl, hvernig og hvar hann endaði?








Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #1 on: October 10, 2009, 22:14:18 »
Smá hér Moli en Kúagerðis-myndir eru teknar 1977 þannig að BA myndir eru eldri,
enda vaginn kominn á flottari felgur þar :wink:

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #2 on: October 11, 2009, 00:37:56 »
Bílasýningarmyndin á Akureyri er tekin 1977, ég get vottað það, á svipaða mynd sjálfur.  Þá var þessi bíll líklega nýkominn í Mustangbæinn og eigandinn var Svenni nokkur sem kenndur var við Leðurvörur. Er ekki bara líklegt að Kúagerðismyndirnar séu teknar einhverntíma fyrir júní 1977?  Myndin sem ég á sýnir að hann er þarna enþá á R-48495 sem segir okkur að hann er nýkominn í bæinn.  Maður þurfti fljótlega að setja á plötur sem tilheyrðu sama lögsagnarumdæmi og maður bjó í, í þá gömlu góðu daga. Ég man ekki eftir að honum hafi verið spyrnt fyrir norðan, og held að hann hafi verið frekar slappur miðað við aðrar Tangir á svæðinu.
« Last Edit: October 11, 2009, 00:51:43 by 1966 Charger »
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #3 on: October 11, 2009, 00:49:50 »
Bílasýningarmyndin á Akureyri er tekin 1977, ég get vottað það, á svipaða mynd sjálfur.  Þá var þessi bíll líklega nýkominn í Mustangbæinn og eigandinn var Svenni nokkur sem kenndur var við Leðurvörur. Er ekki bara líklegt að Kúagerðismyndirnar séu teknar einhverntíma fyrir júní 1977?  Athugið að hann er þarna enþá á R-númerum sem segir okkur að hann er nýkominn í bæinn því maður þurfti fljótlega að setja á plötur sem tilheyrðu sama lögsagnarumdæmi og maður bjó í, í þá gömlu góðu daga.


Ragnar, Ragnar, Ragnar.

Þetta er bílasýningin 1976!

Hérna einmitt gamli í umhverfi af hans mati 1976


Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #4 on: October 11, 2009, 00:57:31 »
Hárrétt Toni. 1976, 1976, 1976, 1976, 1976, 1976....er þetta ekki nóg?  :lol:
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #5 on: October 11, 2009, 01:57:13 »
Þú ert nú farinn að líkjast Jóhönnu Sigurðar kallinn minn.  En þetta eru náttúrulega megaandskotanskandalsmistök.  Þessvegna mun ég bljúgur redda þessu fyrir áramót.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #6 on: October 11, 2009, 05:06:56 »
Ragnar Ragnar dæmd þú mig
regin mistök voru þín
Steingrím ekki segir mig
Syndin er þín

 :-k

:smt115












Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #7 on: October 11, 2009, 12:33:32 »
Sendi brátt þér Mustang mynd
mátt þú hana lita.
Að yrkja og drekka það er synd
það átt þú að vita.


Dreifast frá Antoni drullurímur
drekkur fast en varð að spýja.
Vill frekar vera Steingrímur
en gráhærð gæðalessubía.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #8 on: October 11, 2009, 13:08:30 »
Hér er Töngin umtalaða á Akureyri 17. júní 1976
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #9 on: October 11, 2009, 13:09:05 »
.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #10 on: October 11, 2009, 14:19:12 »
Er tetta ekki 70 bilinn habs Jons Trusta han var svona og tad er nu slati til af orginal hl til en, eg var med
nokra hl frå teim bil tegar eg var med min 70 M1.
kv Valdi

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #11 on: October 11, 2009, 16:55:02 »
Jæja, einn af fáum '70 bílum sem maður hefur ekki enn getað áttað sig á hvað varð um. Egill Jacobsen flutti þennan bíl inn í kring um 1973. Efstu myndirnar eru teknar þegar hann var í eigu Egils, svo á Egill að hafa selt Eyjólfi Sverrissyni (Eyfi bón) bílinn og hann hafi farið á númerið Ö-706, eftir það fer hann líklega á G númer í kring um 1975. Seinna eru myndir af honum á Bílasýningu B.A á Akureyri 1976. Hann átti seinna að hafa endað á Hornafirði.

Ég hef leitað eftir fastanúmeri sem og eigendaferli bílsins en ekki enn fundið, eru fleiri sem geta sagt okkur eitthvað meira um þennan bíl, hvernig og hvar hann endaði?


Hornafjörður ?
Þar virðast '70 ráðgáturnar vera fleiri. Tengjast þær ?

Helgi Guðlaugsson

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #12 on: October 11, 2009, 18:06:28 »
Sælir.

Þessi er skráður blár.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #13 on: October 11, 2009, 18:16:57 »
Verksmiðjunúmer: 0T05M 165512 
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=28638.0

Hérna er ferillinn á þessum.

23.02.2001 Gunnar Jósef Jóhannesson Langitangi 6   
03.10.2000 Jón Berg Reynisson Vesturhóp 30   
26.07.2000 Hilmar Kristjánsson Bleikargróf 13   
16.12.1997 Jón Ásgeir Harðarson Suðurgata 24 
Kristinn Sveinn Sigurðsson Hjallavegur 3L
01.06.1997 Hjálmar Rósberg Jónsson Vatnsvv Sjónarhóll   
11.09.1990 Sigurður Ólafur Jónsson Borgartangi 2
04.05.1986 Margrét Sesselja Sigurðardóttir Óðinsgata 19   
01.05.1985 Ólafur Guðmundsson Háaleitisbraut 59   
16.01.1985 Kristmundur S Stefánsson Þórunnarstræti 136   
27.10.1984 Kristinn Bjarkason Dvergagil 34   
18.04.1984 Árni Sigurðsson Ásar   
15.07.1983 Kristþór Halldórsson Moldhaugar   
23.06.1983 Hans Pétur Kristjánsson Ytri-Reistará   
27.04.1982 Ásgeir Ásgeirsson Naustabryggja 18   
07.05.1981 Hólmfríður S Friðjónsdóttir Merkigil 28   
01.11.1980 Gunnar Örn Guðmundsson Bogasíða 14   
04.03.1980 Magnús Sigurjónsson Danmörk   
08.02.1980 Frímann Már Sigurðsson Borgarsandur 6   
13.09.1977 Þorvarður Einarsson Hraunbær 34

20.06.1997 BX174 Almenn merki
04.07.1986 G13080 Gamlar plötur
07.05.1981 A4254 Gamlar plötur
04.03.1980 R69035 Gamlar plötur
08.02.1980 L1561 Gamlar plötur
13.09.1977 Y6702 Gamlar plötur

Hér eru svo að lokum myndir af honum bláum teknar 1980.



Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #14 on: October 11, 2009, 21:09:24 »
Er tetta ekki 70 bilinn habs Jons Trusta han var svona og tad er nu slati til af orginal hl til en, eg var med
nokra hl frå teim bil tegar eg var med min 70 M1.
kv Valdi

Nei þetta er ekki Mustanginn hanns Jóns Trausta, Mustanginn hanns er medium bright blue metallic á litinn en þessi er ekki í þeim bláa lit, ég bara man ekki í augnablikinu hvað þessi litur heitir.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #15 on: October 11, 2009, 21:53:35 »
Sælir.

Þessi er skráður blár.

Quote from: Belair
Verksmiðjunúmer: 0T05M 165512 
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=28638.0



Ekki sami bíll  :!:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #16 on: October 11, 2009, 21:55:03 »
Quote from: =R 69
Hornafjörður ?
Þar virðast '70 ráðgáturnar vera fleiri. Tengjast þær ?



Valdemar Haraldss. hringdi í mig í vor og mig minnir að hann hafi sagt mér guli '70 bíll hefði verið rifinn á Höfn!  :-k
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valdemar Haraldsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 273
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #17 on: October 16, 2009, 22:37:42 »
Sællir stråkar eg spurdi brossa um Z-1510, han endadi å mille 2 staurara, og var mjori en hann var orginal

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #18 on: October 17, 2009, 00:34:48 »

Þvílikir barðar strákar - það mætti halda að hann væri framdrifinn :lol: :lol:

kv
Björgvin

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: 1970 Mustang Mach-1
« Reply #19 on: October 17, 2009, 02:03:22 »
Quote from: =R 69
Hornafjörður ?
Þar virðast '70 ráðgáturnar vera fleiri. Tengjast þær ?



Valdemar Haraldss. hringdi í mig í vor og mig minnir að hann hafi sagt mér guli '70 bíll hefði verið rifinn á Höfn!  :-k

Þennan Mustang átti held ég alveg pottþétt Júlíus pabbi Skara sem á bláa camaroinn...og hann bjó á Höfn á þessum tíma! Spurning um að láta Skara spyrja gamla útí bílinn!  :-k
Valur Pálsson