Author Topic: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......  (Read 19095 times)

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« on: October 07, 2009, 14:13:14 »
Eins og hvað þessi bíll var snyrtilegur fyrir rúmu ári síðan á bílasýningu á Akureyri, þó að þetta sé bara Honda þá er alger óþarfi að fara svona með bílinn. Bölvaðir Pollar sem eiga þetta núna.
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline Stefán Már Jóhannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #1 on: October 07, 2009, 14:40:40 »
Það er ekkert annað..
Pontiac Firebird 1984 400cid

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #2 on: October 07, 2009, 14:47:23 »
jæja hondu snáðar og vitir hondu aðilar.. er þetta vti eða 1.4-1.5L dót.

spurning að spyrja eigandann hvort hann vil ekki koma í rallycross með hann.

fer ökumaður farþegameginn inn og er bílinn með topplúgu eða er skemmd í toppnum.

svona til að bæta ofan á málið þá hef ég séð verri málaðan civic með two tone liti á.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #3 on: October 07, 2009, 15:39:21 »
er þetta ekki 1.6 bill,eg rak augun í þetta á rúntinum og man að eg sá hann á bílasýningu á Akureyri í fyrra, leit bara snyrtilega út,svo kom hann hingað til Keflavikur í hendurnar á einhverjum polverja (polla) og er í hraðri niður níslu á ca einu ári. eg hefði ekki viljað sjá einhvern flottan 8cyl í höndunum á þesum gæja [-X en þetta þykir kannski flott í pollandi að aka um á svona flaki eins og þessi er orðin :) (DRAUMUR Í DÓS)
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #4 on: October 07, 2009, 18:51:39 »
ég þekki nú þann sem breytti honum svona og það var nú ekki búið að leggja lítið í þennan bíl...fáránlegt að sjá hann svona!
Valur Pálsson

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #5 on: October 07, 2009, 19:23:35 »
Skil nú reyndar að erfitt sé að láta framstuðara hanga á þessum blessuðu spolera Hondum.....enn það mæti alveg fullyrða að eigandi þessa bíls eða umráðamaður sé algjör BÍLANÍÐINGUR og enginn bíll á svona meðferð skilið......... :evil:

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #6 on: October 07, 2009, 22:24:20 »
I JUST WANT TO BEAT THE LIVING SHIT OUT OF 'EM :mad:
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #7 on: October 07, 2009, 22:40:09 »




kv
Björgvin

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #8 on: October 07, 2009, 23:16:22 »
Er þetta ekki bara hið besta mál  :roll:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #9 on: October 08, 2009, 00:20:08 »
maður er ekki að missa svefn :roll:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #10 on: October 08, 2009, 00:35:57 »
Þetta er nú bara gömul Honda  ](*,)
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #11 on: October 08, 2009, 10:12:01 »
meðferðin er svo annað :)
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #12 on: October 09, 2009, 19:43:10 »
ætli þeir séu ekki að undirbúa hann fyrir rallycross
Kristmundur Birgisson

cecar

  • Guest
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #13 on: October 09, 2009, 23:24:35 »
ætli þeir séu ekki að undirbúa hann fyrir rallycross

Vonandi, þar eiga þessar Hondur líka að vera  :D

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #14 on: October 22, 2009, 22:22:46 »
það er nú gamann að sjá þá klessa þetta í krossinu :) og lúmskt gamann að sjá þá hafa hákana í spyrnu líka lýgilega sprækar margar hverjar hondurnar :) en eins og eg segi ekki vildi eg sjá gamlann flottan bíl í höndunum á þessum miðað við meðferðina á þessum :D
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #15 on: October 25, 2009, 01:19:07 »
Mér finnst afturfelgan flottust,þetta er 4x114,3 felga sem er búið að bora 4x100 deilingu í líka........eins og það sé erfitt að finna 4x100 felgur.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #16 on: October 26, 2009, 11:27:20 »
Var nu bara snyrtilegur bill tarna a syningunni en er ekki alveg sama saga nuna.. vonandi fer hann i krossid  :P
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #17 on: November 03, 2009, 19:44:41 »
Mér finnst afturfelgan flottust,þetta er 4x114,3 felga sem er búið að bora 4x100 deilingu í líka........eins og það sé erfitt að finna 4x100 felgur.

já 4x100 felgur eru þær allra sjaldgæfustu í heiminum. vissiru það ekki?'?? :lol: :lol:
sá sem átti hann á hornafirði lét breyta bílnum svona í bænum. ég skildi reyndar aldrei þetta twotone dæmi á svona hrísgrjóna dollu. en það er alveg skelfilegt að sjá hvernig þessi bíll er orðinn. og hann hefur eflaust verið keyptur á upp sprengdu verði en er nú varla 15þús kr virði núna. en svona er þetta. ég græt ekkert yfir þessu á meðan þetta er ekki eitthvað ameríst klassa tæki
Gisli gisla

Offline LeMans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 196
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #18 on: November 04, 2009, 14:08:01 »
minnir að eg hafi seð hann til sölu á miljón eða 1200þús einhverntíman.
Sigurbjörn Ragnarsson                                     
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Re: Óheppinn með eigendur þessi bifreið......
« Reply #19 on: November 04, 2009, 17:12:41 »
það er bara rétt hjá þér...
Valur Pálsson