Author Topic: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt  (Read 5561 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« on: October 02, 2009, 00:35:49 »
Það verður æfing á laugardaginn 3.10.09 ef veðrið verður ekki með nein leiðindi.
Byrjað verður að keyra upp úr 13:00
Eins og veðurspáin lítur út þá verður þetta líklegast seinasta æfingin á þessu ári

æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba
fyrir þá sem eru ekki í neinum klúbb - 3000
það þarf að hafa hjálm og skoðaðan bíl
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Það vantar staff á þessa æfingu.
ef það nennir einginn að vera í staff þá getum við ekki keyrt !!!!
Þeir sem vilja hjálpa sendið mér PM eða mail á flappinn (hjá) simnet.is eða hringið í mig í 8473217
Þetta eru þær stöður sem þarf að filla

Ræsir
Stjórnstöð
Burn-out
Öryggisbíll 1
Öryggisbíll 2                   
Hlið og merking
Pittprentara

KV
Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #1 on: October 02, 2009, 00:43:22 »
 :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D :D

 :-({|= :-({|= :-({|= :-({|= :-({|= :-({|= :-({|= :-({|= :-({|= :-({|= :-({|= :-({|=

 \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #2 on: October 02, 2009, 08:52:28 »
 :D
« Last Edit: October 03, 2009, 07:32:50 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #3 on: October 03, 2009, 07:35:20 »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline AnnaOpel

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #4 on: October 03, 2009, 10:23:30 »
ooohh er að vinna í dag  ](*,)
BrynhildurAnna
- Opel Astra Turbo 1.6 [Í Notkun]-14.396@95.55MPH

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #5 on: October 03, 2009, 11:53:36 »
verður þetta eða?
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #6 on: October 03, 2009, 12:33:48 »
verður þetta eða?
Ég get ekki séð betur en að veðrið sé klikkaðslega flott allavega  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #7 on: October 03, 2009, 13:08:23 »
já ég er aðalega að pæla hvort náðst hefur staff :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #8 on: October 03, 2009, 13:45:59 »
já ég er aðalega að pæla hvort náðst hefur staff :)
jahh... Ert þú búinn að redda einhverjum í staff?  :wink:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #9 on: October 03, 2009, 13:51:22 »
það er verið að keyra :D
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #10 on: October 03, 2009, 17:09:05 »
Takk kærlega fyrir mig í dag

Til hamingju með nýju græjuna Bæzi - og flottur tími 11,41  =D>

Bætti besta tímann minn líka og finnst enn að bíllinn eigi mikið inni


Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #11 on: October 03, 2009, 23:20:45 »
Fór Bæzi ekki í 11.39?  Fannst ég hafa séð það :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #12 on: October 04, 2009, 14:00:27 »
Fór Bæzi ekki í 11.39?  Fannst ég hafa séð það :)

Sælir
samkvæmt mínum slippum fór ég best þarna 11.42@121 60ft 1.67 og 11.43@121 60ft 1.70
1/8 var 7.3@97

Nokkuð sáttu miðað við first time out!... á nýju blæju vettuni minni, nú fær maður gott veganesti inn í veturinn.



Nú er bara stefnan sett á 10.99 næsta sumar "bara á mótor" N/A.... =D>

Þakka öllum sem nenntu að koma þarna og halda þessa æfingu kærlega fyrir þvílíkur dugnaður.....

Einnig verður gaman að sjá hvað Ingimundur gerir þegar hann er kominn með gott gúmmí (þ.a.s góð 60ft) allavegana svakalega öflugur bíll hjá honum.....

Og auðvitað Ingó á RÓASIG gaman að fá loksins að sjá sýnishorn af því hvað þessi bíll á eftir að fara næsta sumar. þvílíkt Apparat. :lol:
tók þarna 11.2@127 í einhverju wabbli á miðri braut

Þakka fyrir mig

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Ingó

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #13 on: October 04, 2009, 16:03:27 »
Flottur dagur í gær.  Flott mynd Bæring og stór glæsilegur tími á nýju Vettunni =D>. Svo var gaman að sjá Ingimund bæta sig, komin niður í miðjar 11 sek. Ekki má gleyma Rúdólf sem prjónaði í startinu. Það er ljóst að ég þarf að eiða lengri tíma á brautinni við æfingar og stillingar á bílnum ef ég á að út úr bílnum því sem hann bíður uppá. 60” 1,715 sem er ok. miðað aðstæður í gær er að missa bílinn í spól í 2 gír á ET street er út í hött.

Kv Ingó.
 :D
Ingólfur Arnarson

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
« Reply #14 on: October 04, 2009, 21:45:52 »
Sælir félagar,
vil nota tækifærið og þakka fyrir okkur á laugardaginn var. Frábær dagur, verð að segja það að gripið í brautinni er að verða allnokkuð gott.

Kv,
Rúdólf
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34