Ég stefni á að prófa næsta sumar og var að skoða flokka reglurnar en finn ekki hvaða flokk ég get keyrt löglega.Ég er með Dodge Ram 6cyl turbo diesel 2wd.Það sem mér sýnist ýta mér úr hinum og þessum flokkum er: stærri turbina en orginal,5" púst,slikkar eða götuslikkar (ömulegt grip á götudekkjum).Það væri gott að fá ábendingar/upplýsingar frá einhverjum af reynsluboltunum um það hvaða flokk ég passa í(vonast eftir að ná einhverstsaðar inn í 12 sec).