Er að fara kaupa mér pústkerfi undir bílinn hjá mér, Trans Am GTA 1988.
Kannaði aðeins hjá BJB og vá hvað þeir eru búnir að hækka... universal kútur (aftasti) 39.000.-
Hringdi í Jeppasmiðjuna á Ljónsstöðum og þeir geta pantað svona kút fyrir 10-15.000.-
En ég er að spá í hvort maður eigi ekki að kaupa sér tilbúið kerfi að utan, Borla eða Flowmaster.
Með hvoru/hverju mælið þið undir svona bíl, hann er með 305 TPI.
Á maður að taka 2.5" eða 3" ?
Kv,
Ágúst.