Author Topic: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað  (Read 6279 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« on: September 20, 2009, 15:13:37 »
Það verður æfing á Mánudagskvöldið 21.09.09 ef veðrið verður ekki með nein leiðindi.
Byrjað verður að keyra upp úr 7

æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba
fyrir þá sem eru ekki í neinum klúbb - 3000
það þarf að hafa hjálm og skoðaðan bíl
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Það vantar staff á þessa æfingu.
Þeir sem vilja hjálpa sendið mér PM eða mail á flappinn (hjá) simnet.is eða hringið í mig í 8473217
Þetta eru þær stöður sem þarf að filla

Stjórnstöð
Burn-out
Öryggisbíll 1
Öryggisbíll 2                   
Hlið og merking
Pittprentara

KV
Jón Bjarni
« Last Edit: September 21, 2009, 18:03:26 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #1 on: September 21, 2009, 18:03:35 »
frestað vegna veðurs
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #2 on: September 21, 2009, 18:06:57 »
frestað vegna veðurs

já hann ætlar að þorna seint....

Verður þá æfing annað kvöld ?

eða bara ákv. seinna?

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #3 on: September 21, 2009, 18:16:16 »
frestað vegna veðurs

já hann ætlar að þorna seint....

Verður þá æfing annað kvöld ?

eða bara ákv. seinna?

kv Bæzi

það á að rigna á morgun og út vikuna en sunnudagurinn er að líta þokkalega út
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #4 on: September 21, 2009, 18:26:07 »
http://belgingur.is/vedurkort/ lítur mikið betur út enn hjá veðurstofuni...
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #5 on: September 22, 2009, 07:42:05 »
frestað vegna veðurs

já hann ætlar að þorna seint....

Verður þá æfing annað kvöld ?

eða bara ákv. seinna?

kv Bæzi

það á að rigna á morgun og út vikuna en sunnudagurinn er að líta þokkalega út

Maður er alveg hættur að ná þessu veðri...

Nú spáir hann góðu í dag og í kvöld og svo rigningu út vikuna fram yfir helgi... :evil:

Guð blessi Ísland
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #6 on: September 22, 2009, 14:04:32 »
Er von á að það verði æfing í kvöld? [-o<

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #7 on: September 22, 2009, 17:28:22 »
Nú er búið að haldast þurrt megnið af deginum.. Verður keyrt?
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #8 on: September 26, 2009, 18:33:58 »
Nú er búið að haldast þurrt megnið af deginum.. Verður keyrt?


Það- snjóar takk fyrir...... þvílíki viðbjóðurinn.... :evil:


En djöfull spáir hann samt fínt á mánudag.... skildi það nú standast..... \:D/
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #9 on: September 26, 2009, 22:20:35 »
Mánudagurinn lítur vel út  :-"
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #10 on: September 28, 2009, 11:46:28 »
Ég verð að taka undir það enda hljóma ég orðið eins og rispuð plata í þessu máli  [-o<

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #11 on: September 28, 2009, 12:56:19 »
Ég verð að taka undir það enda hljóma ég orðið eins og rispuð plata í þessu máli  [-o<

það er ekki bara veðrið eitt kvöld sem spilar inní... búið að vera blautt lengi og brautinn ekkert keyrð sem þíðir að hún er talsvert lengur að þorna en almennir vegir... veit svosem ekki ástandið á henni en grunar sterkleg að hún eigi ekki eftir að þorna að einhverju viti á næstuni, nú þegar að frostið er að byrja...
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #12 on: September 28, 2009, 13:55:18 »
Lítur skuggalega vel út í dag og kvöld  8-)

Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #13 on: September 28, 2009, 13:58:49 »
afhverju keyrðið ekki í kvöld eruðið að grínast á góðu veðri fyrir utan kulda! :)
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #14 on: September 28, 2009, 18:39:29 »
afhverju keyrðið ekki í kvöld eruðið að grínast á góðu veðri fyrir utan kulda! :)

já það er fínt veður en það er hinsvegar nánast orðið dimmt um kl 8 þannig að það er kannski hægt að keyra í 1 til 1,5 klst.

Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Kjarri

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 47
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #15 on: September 28, 2009, 20:17:18 »
Það er rétt hjá þér :) það er orðið skuggalega dimmt kl.20

Það er bara vonandi að einhver helgin verði flott :)
Kjartan Viðarsson
663-7147

True Performance.

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #16 on: September 29, 2009, 12:51:21 »
Bara kveikja ljósin strákar :D Varla að fara að koma e-ð hreindýr inná veginn :roll: hehe (vildi að brautin væri upplýst)
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #17 on: September 29, 2009, 13:03:13 »
Bara kveikja ljósin strákar :D Varla að fara að koma e-ð hreindýr inná veginn :roll: hehe (vildi að brautin væri upplýst)
Fór í fótbolta í gær, ljósin á vellinum voru slökkt rétt eftir 20:00 og við urðum að hætta því við sáum ekki boltann einu sinni það var svo dimmt..
Þegar búið er að borga malbikið er hægt að spá í aðrar framkvæmdir eins og lýsingu... 8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #18 on: September 29, 2009, 14:11:35 »
Mér finnst klúbburinn þurfi að finna leið til að nota brautina eins oft og færi gefst og hafa þannig möguleika á meiri tekjum.
Það er hægt að keyra á daginn líka ef fenginn væri rekstraraðili sem þó fengi eitthvað í sinn hlut myndi auka tekjur klúbbsins.

Ég er ekki að gera lítið úr hlut sjálfboðaliða, síður en svo en það má í reynd segja að það sé í höndum þeirra hvenær brautin er notuð í dag!

Bara mínar hugrenningar um illa nýtta fjárfestingu  :-"




Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Re: Kvartmíluæfing Mánudaginn 21 sept - frestað
« Reply #19 on: September 29, 2009, 20:21:21 »
Mér finnst klúbburinn þurfi að finna leið til að nota brautina eins oft og færi gefst og hafa þannig möguleika á meiri tekjum.
Það er hægt að keyra á daginn líka ef fenginn væri rekstraraðili sem þó fengi eitthvað í sinn hlut myndi auka tekjur klúbbsins.

Ég er ekki að gera lítið úr hlut sjálfboðaliða, síður en svo en það má í reynd segja að það sé í höndum þeirra hvenær brautin er notuð í dag!

Bara mínar hugrenningar um illa nýtta fjárfestingu  :-"









Þetta eru góðar og gildar hugmyndir, en eins og sást nú í sumar, við keyrðum æfingar og á köflum tvær á viku, en mætingin var takmörkuð(vil þó þakka þeim sem mættu).

Ég vil hinsvegar meina að aukin nýting á brautinni náist ekki þó einhver rekstraraðili kæmi að brautarrekstri, það einfaldlega gengur ekki upp. Það tekur enginn að sér svona rekstur án þess að græða á því, sem þýðir það að kostnaðurinn hlýtur að leggjast á einhvern...og þá sennilega annaðhvort KK eða þátttakendur, sem væri slæmt.

Hinsvegar er það alveg rétt, að það er slæmt að keyrsla á brautinni ráðist af því hvort "staffið" geti mætt eða ekki, en þannig hinsvegar er það. Mergurinn málsins er sá...að það vantar fleiri hausa sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum við keyrslu á brautinni, þetta er búið að hvíla á allt of fáum herðum allt of lengi.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10