Author Topic: Veturinn framundan  (Read 36536 times)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #100 on: October 17, 2009, 18:20:33 »
flottur Pálmi reyndu svo að eiga þennan ekki selja alltaf frá þér molana  [-X

hmm

Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #101 on: October 17, 2009, 21:21:27 »
flottur Pálmi reyndu svo að eiga þennan ekki selja alltaf frá þér molana  [-X

Ég skal reyna Gummari, það er bara svo erftitt að vera eins og þú og halda í þennan eina sanna ............ hvað ertu aftur búin að eiga marga Mustanga ??????
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #102 on: October 18, 2009, 00:56:03 »
Rusalaega hörð átt hjá þér þér Gummari  :D
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline SMJ

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 247
  • Keep smiling and you will end up happy....
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #103 on: October 18, 2009, 10:41:20 »
Sælir félagar.
Gaman að sjá hvaða flottu og spennandi project eru í gangi.
Við erum að gera Ford Sierra RS Cosworth upp. Við fundum bílinn hér heima um síðustu áramót og var áætlað að vera með s.l. sumar, en það var meira sem var að hrjá Cossie en fyrst var búist var við. En þetta þokast allt í rétta átt, búið að lagfæra ýmislegt og kaupa slatta, svona til að hressa aðeins upp á hestaflatöluna. Það sem bjargar þessum bíl er að Aðalsteinn í JAK í Hf gerði bílinn upp fyrir 11 árum og var þetta síðasti sjens að bjarga honum. Svo er bara að sjá hvað Cossie getur.... - en til þess var jú leikurinn gerður   8-)
« Last Edit: October 18, 2009, 12:00:34 by SMJ »
Með kveðju,
Sigurjón M. Jóhannsson
Triumph Spitfire Mk3 1968 "MegaBusa"

1986 Ford Sierra Cosworth: 12.434 @ 108.897 MPH

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Veturinn framundan
« Reply #104 on: February 14, 2010, 19:10:52 »
Jæja fann þennan þráð.....

Hvernig gengur svo mönnum?

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #105 on: February 21, 2010, 12:08:28 »
Var að koma frá USA í morgun með smá "nammi í poka"  :D

N'u er að skipuleggja bílskúrskvöldin til að ljúka verkinu fyrir sumarið!



Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Veturinn framundan
« Reply #106 on: February 21, 2010, 14:00:58 »
Var að koma frá USA í morgun með smá "nammi í poka"  :D

N'u er að skipuleggja bílskúrskvöldin til að ljúka verkinu fyrir sumarið!




sæll, djöfull líst mér vel á það  :lol:

Hvað var svo í pokanum góða?
Ertu kominn með almennilegt gúmmí. :evil:



Ég kláraði að skrúfa í Janúar, var bara að betrum bæta sumt og fínesera.... :lol:
nú vantar bara gúmmíið og bogan þá er ég að verða klár. (þó svo manni langi að gera meira) ´budget.... budget.... :mad:
vonandi nær maður að bæta sig eitthvað samt.

gaman að fylgjast með þessu hjá þér Ingimundur þetta er að verða svakaleg græja. =D>

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #107 on: February 21, 2010, 14:55:38 »
Var að koma frá USA í morgun með smá "nammi í poka"  :D

N'u er að skipuleggja bílskúrskvöldin til að ljúka verkinu fyrir sumarið!



Núna þarft þú bara að smíða veltibúr í bílinn..

Við mætum svo úr sveitinni þegar að viðrar vel og rúllum með ykkur :)
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #108 on: February 21, 2010, 23:45:57 »
Mótorinn er klár eftir smá yfirhalningu.... ég er hinsvegar að laga bílinn aðeins til eins og er. Annað veltibúr, meiri öryggisbúnaður, nýtt rafkerfi o.s.frv.  8-[

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #109 on: February 22, 2010, 00:16:03 »
Á ekkert að þrífa mótorinn Kiddi ?  O:)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #110 on: February 22, 2010, 18:23:34 »
Hvað var svo í pokanum góða?


L&M dual 66mm throttle body á SC + IW 10% Overdrive Balancer sem saman eykur boost í 18-19 PSI 
Mælar og fleira smádót til að fylgjast með því sem fer fram undir húddinu
+ allt sem keypt var í fyrra og ekki náðist að seja í bílinn

Markmiðið er að komast undir 11 sek. eða jafnvel í 10,5 með réttu gúmmí t.d. 28x10,5x15 M/T ET Drag

Að framansögðu þá má ætla að ég komist ekki hjá því að setja búr í bílinn! :-"




« Last Edit: February 22, 2010, 18:26:20 by SPRSNK »

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #111 on: February 22, 2010, 18:27:55 »

Núna þarft þú bara að smíða veltibúr í bílinn..


Hrannar, ertu með tillögur eða er ekki best að finna viðurkennt búr frá USA?

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Veturinn framundan
« Reply #112 on: February 22, 2010, 20:08:45 »

[/quote]

L&M dual 66mm throttle body á SC + IW 10% Overdrive Balancer sem saman eykur boost í 18-19 PSI 
Mælar og fleira smádót til að fylgjast með því sem fer fram undir húddinu
+ allt sem keypt var í fyrra og ekki náðist að seja í bílinn

Markmiðið er að komast undir 11 sek. eða jafnvel í 10,5 með réttu gúmmí t.d. 28x10,5x15 M/T ET Drag

Að framansögðu þá má ætla að ég komist ekki hjá því að setja búr í bílinn! :-"




[/quote]


Já sæææællllll..... maður að mínu skapi, þú ætlar greinilega alla leið. :twisted:


Núna þarft þú bara að smíða veltibúr í bílinn..


Hrannar, ertu með tillögur eða er ekki best að finna viðurkennt búr frá USA?

átt nú ekki að þurfa fara í búr fyrr en þú ert í 9.99 en 5pt bogi þarftu að hafa eftir 11.49 sem þú verður ekki í vanræðum með að hendast niður fyrir.
mér sýnist nú bara best að smíða þetta hér heima miðað við verðið og flutning tala nú ekki um gjöldin á þessu í dag.
ég ætla að láta smíða þetta hér heima allavegana.


Hrannar það er ætíð gaman að rúlla með ykkur bræðrum, verðið þið á einum eða tveim bílum þetta árið ... ? man þú talaðir um í haust að þú ætlaðir að reyna koma undir þig Turbo Mussa varð eittvað úr því?

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #113 on: February 23, 2010, 11:42:17 »
Hæ.
  flottur Kiddi....  er hann þá uppsettur fyrir 85 ið.???
kv. Valur.
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #114 on: February 23, 2010, 19:18:27 »
nei.. er bara með þetta sett upp fyrir std. pump gas...... e85 fæst ekki hérna heima til almennings.  :-(
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #115 on: February 23, 2010, 19:32:16 »
var Gummi 303 ekki eitthvað með e85? eða var það methanol?
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #116 on: February 23, 2010, 19:39:58 »
Það var eitthvað iðnaðarethanol minnir mig..... hann var held ég að blanda það sem E98. Ég þarf að stækka við mig í bensínkerfi ef ég ætla í þetta. Er með Magnafuel 500 dælu eins og er  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #117 on: February 23, 2010, 23:47:59 »
Kiddi, þetta er sjúklega flott hjá þér  =D>

Póleraðir þú milliheddið sjálfur ?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #118 on: February 24, 2010, 12:02:33 »
Djöfull er þetta hrikalega æsandi sleggja hjá þér Kiddi, eru einhver markmið fyrir sumarið.. lágar 9 kannski?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #119 on: February 24, 2010, 19:15:42 »
Takk fyrir... nei ég póleraði það ekki sjálfur, panntaði það svona frá JBP. Markmiðið er að gera betur en síðast, hversu mikið betur kemur bara í ljós :-k
8.93/154 @ 3650 lbs.