Author Topic: Veturinn framundan  (Read 36536 times)

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #80 on: October 09, 2009, 11:11:36 »
Flott nýja Vettan og til hamingju með hana Bæsi. \:D/  Eg náði best 124 mílum.  Eg verð bara að æfa inní skúr í vetur til að eiga séns í Munda hundrað.  Svo þarf maður að læra að taka af stað.  Það var aðal vandamálið þetta eins skipti sem ég prófaði hann í júní.  Enda fór kúplingin, eitthvað helv. drasl.  Búinn að setja nýja í og hún verður prufuð næsta sumar.  Við ættum að vera með eins dekk undir næsta sumar ég og Ingimundur þar sem hann verður með ný, þar sem hin voru komin niður í vír og ég með ein sem hafa farið 2-3 ferðir.  Þannig að þetta verður bara spennandi loksins þegar búið er að tjúna þessa Shelby græju aðeins upp.  Eg vona að minn dugi bara eins og hann er og þetta sé bara bílstjórinn sem þarf betri æfingu. :roll:  Allavega er það ódýrara að breyta aksturlaginu en bílnum.  Svo verðum við að fá Kidda á Rouchinum til að mæta líka. [-o<
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Veturinn framundan
« Reply #81 on: October 09, 2009, 12:37:28 »
Flott nýja Vettan og til hamingju með hana Bæsi. \:D/  Eg náði best 124 mílum.  Eg verð bara að æfa inní skúr í vetur til að eiga séns í Munda hundrað.  Svo þarf maður að læra að taka af stað.  Það var aðal vandamálið þetta eins skipti sem ég prófaði hann í júní.  Enda fór kúplingin, eitthvað helv. drasl.  Búinn að setja nýja í og hún verður prufuð næsta sumar.  Við ættum að vera með eins dekk undir næsta sumar ég og Ingimundur þar sem hann verður með ný, þar sem hin voru komin niður í vír og ég með ein sem hafa farið 2-3 ferðir.  Þannig að þetta verður bara spennandi loksins þegar búið er að tjúna þessa Shelby græju aðeins upp.  Eg vona að minn dugi bara eins og hann er og þetta sé bara bílstjórinn sem þarf betri æfingu. :roll:  Allavega er það ódýrara að breyta aksturlaginu en bílnum.  Svo verðum við að fá Kidda á Rouchinum til að mæta líka. [-o<

Takk fyrir það Hilmar
Já þið Mustang menn verðið að sýna hvað þessar græjur raunverulega geta...... Allavegana er aflið þarna tl staðar, það fer sko ekki milli mála....

Hef nú trú á að BADAZZ gefi nú ekkert eftir ef ég þekki Sigurstein og Hrannar rétt.  :roll:

sjálfur ætla ég að halda áfram með svörtu vettuna mína nýju.
Og vera áfram "bara" á mótor.. N/A ..  ](*,)
reyna svo eitthvað að bæta endahraðann og auðvitað nr. 1.2 og 3 trackið....

Set takmarkið hátt næsta sumar  (eða réttara sagt lágt) 10.99 =D>

kv Bæzi
« Last Edit: October 12, 2009, 19:06:52 by bæzi »
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Sterling#15

  • Stjórn KK
  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 237
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #82 on: October 09, 2009, 13:17:58 »
Já sæll, ég var búinn að gleyma norðanmönnum.  Maður þarf nú eitthvað að æfa sig áður en maður á sjéns í þá  ](*,)en það verur sjalfsagt aldrei þar sem ég heyrði að þeir væru í svipuðum pælingum og þú, undir 11 8-[  Já þetta verður bara gaman og ég kíki á nýja tækið hjá þér einhverntiman þegar mig vantar bón.  Er hann heima í skúr?
Mustang 1966
2006 Saleen #1116  1/4 mile 11.45 á 119 MPH
2008 Saleen Sterling #15  1/8@6.987 1/4@ 10.84 á 132 MPH, 60 ft 1,644
2005 Volvo XC90 V8
Hilmar Jacobsen

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #83 on: October 09, 2009, 13:32:44 »
Þetta lítur vel út næsta sumar í GT flokki

Bæzi á Z06
Hilmar á Saleen Sterling
Sigursteinn og Hrannar á BADAZZ
Grétar á Rouch
Brynjar á Bullitt eða Super Snake
Og ég á Shelby GT500
Ég veit ekki með Friðrik á Shelby GT500

Og svo allir hinir sem ég man ekki eftir núna (reyndar voru þeir ekki margir s.l. sumar)


Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: Veturinn framundan
« Reply #84 on: October 09, 2009, 18:10:10 »
Já sæll, ég var búinn að gleyma norðanmönnum.  Maður þarf nú eitthvað að æfa sig áður en maður á sjéns í þá  ](*,)en það verur sjalfsagt aldrei þar sem ég heyrði að þeir væru í svipuðum pælingum og þú, undir 11 8-[  Já þetta verður bara gaman og ég kíki á nýja tækið hjá þér einhverntiman þegar mig vantar bón.  Er hann heima í skúr?

Já hún er í skúrnum... kíkir bara á mig eitthver kvöldið, er að fá nýja sendingu af Mothers í lok mánaðarins.

Hilmar þú ert sko með 10 sec bíl höndum  :twisted:, höfum það á hreinu,það er bara rétt gúmmí og æfing...... þvílík græja...... :shock:

einnig shelbyinn hann er á sama leveli....

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #85 on: October 10, 2009, 13:51:31 »
Ég sé að að margir ætla að vera duglegir í vetur, ætli ég verði bara ekki að setja rafgeyminn í hleðslu í vetur, svona til að gera eitthvað.  Bíllin ætti þá allavega að starta í vor.  Maður verður bara að sjá hvort hann dugar svona á móti Ingimundi 100 ferða Shelby!!
Svo er spurning hvort maður fær far með Olla á nýja dráttarbílnum.  Maður gæti kannski farið að mæta á Bíladaga??  Neiii, ver það ekki of mikið vesen!! :-k

hehe.  já ekki málið.. hendum þeim bara á vagn og burrum norður vinur, bara gaman.
En Hilmar ég held nú að við ættum að koma þínum 3 bílum og mínum litla norður á næsta ári... lítið mál að hendast með þá á vagni norður nema þú fáir 2 í að keyra með þér ;)
Alltof langt síðan maður kíkti á bíladaga.


En drengir... hvað er að frétta af Super-Snake hjá Brynjari ??  maður iðar í skinninu að fá að sjá hann á brautinni já eða bara á götunni !! ?? !!
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #86 on: October 10, 2009, 15:52:47 »
uhumm ef eingin kaupir drusluna af mér og það lagast eitthvað veskið fljótlega þá er alldrei að vita nema það fara BBC og einhverskonar forþjappa í camaroin hjá mer og verður keyrður á alca
Kristján Hafliðason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #87 on: October 12, 2009, 00:30:48 »
er búnað vera aðeins að dúlla mér síðustu daga.  var að henda fjöðrun í,

UMI grindartengingar
UMI spyrnur,
UMI relocation bracket fyrir spyrnur, 3" lækkun á neðri spyrnum
UMI chromoly strut bar
spohn 35mm ballancestöng að framan,
spohn drag bar að aftan
bilstein gasdemparar framan/aftan
vogtland gormar framan/aftan vel stífir og bokkuð lægri


strut bar


allt annað að sjá hann eftir smá lækkun


er einnig búinn að vera brasa aðeins í innrétingu, troða öðrum stolum í, planið er svo að klæða aftursæti/hurðaspjold í stíl



er einnig búinn að vera koma hinum ýmsu mælum fyrir, svo vel sé,


setti gluggarofan og reylain fyrir nítrókerfið ofan í miðjustokkin, og takkaborðið í stað öskubakkans,



er svo með með nýjastýrisdælu sem ég þarf að henda í, og slöngur, og slp lmII kút sem ég ætla setja undir til að lækka aðeins í honum,

þetta ættu að vera nóg verkefni fyrir veturinn, væri gaman að komast lengra með fjöðrun/hjólasystem, en maður þarf nú bara að sjá hevrnig gengið þróast.

kv, íbbi
ívar markússon
www.camaro.is

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #88 on: October 12, 2009, 01:08:47 »
Er ekki i lagi med tig? Alltof flottur Camaro! Alveg yndislegur  :eek:
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #89 on: October 12, 2009, 01:16:24 »
Ég tók mótorinn úr og er að fara yfir hann allan.. Kom í ljós að allt er í góðu lagi og þetta hefur bara verið safe tune hjá mér. Keypti nýja ventlagorma... held að budget'ið sé ekki meira þennan veturinn.
Planið er að koma þessu öllu saman aftur, bæta fyrri árangur næsta sumar og halda áfram með þetta sama combo enda bara nýbyrjaður að keyra með það.

« Last Edit: October 12, 2009, 01:20:30 by Kiddi »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #90 on: October 12, 2009, 12:01:48 »
Er ekki i lagi med tig? Alltof flottur Camaro! Alveg yndislegur  :eek:

Nei ætli madur sé nú í lagi :D
 
Kærar þakkir.
ívar markússon
www.camaro.is

Offline GTA

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #91 on: October 12, 2009, 20:29:59 »
Þetta er búið að vera mitt verkefni síðustu 2 ár.... keypti hann svona :



Og hann var illa farin af ryði og flest allir þéttikantar ónýtir.
Búið að taka hann allan og ryðbæta og skipta út fullt af boddyhlutum fyrir nýja.  Innréttingin var ljósbrún og er búið að skipta henni út fyrir svart leður frá Auðunni bólstrara.  Allir nýjir þéttikantar og margt fleira, hann átti að fara á götuna núna í sumar en það tókst ekki.... nokkrir smáhlutir eftir :)
Ef einhver veit um svört öryggisbelti þá vantar mig þannig nauðsynlega.

Hérna eru svo myndir eins og hann er í dag.

Hérna er hann nýkomin á 18" felgur og verið að fara setja rúðurnar í hann.....




Var spá í að felgurnar svona silfurlitaðar........





En ákvað að hafa þær svo gylltar :)



Kv,
Ágúst.
GMC Yukon Denali XL
Pontiac Trans Am GTA
Jeep Wrangler V8-5.8L 44"
MMC Pajero 2.8 TDI 33"
Jeepster ´71 35"
Víking fellihýsi

Ágúst Markússon

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #92 on: October 12, 2009, 20:43:29 »
Hrikalega gæjalegur bíll  =D>  Ég hefði haft felgurnar gráar, en það er bara mitt álit  :wink:
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Veturinn framundan
« Reply #93 on: October 13, 2009, 01:31:53 »
gæjalegur GTA og að hafa þær gylltar nice GTA style hjæa þér Gústi
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #94 on: October 13, 2009, 08:40:55 »
flottur svona =D>
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline pal

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
  • Mustang
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #95 on: October 17, 2009, 13:19:45 »
Þetta er verkefnið mitt í vetur, ´85 firebird með 305 og 700 skiptingu, planið er að sprauta hann og svo eru bara svona smá lagfæringar eins og bremsur og skipta um kerti og þræði og svoleiðis.  Svo er bara að vona að hann verði komin á rúntinn næsta sumar  :D
Pálmi Alfreðsson
 
Ford Mustang 1979

Offline RO331

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #96 on: October 17, 2009, 13:40:11 »
Quote
Þetta er verkefnið mitt í vetur, ´85 firebird með 305 og 700 skiptingu, planið er að sprauta hann og svo eru bara svona smá lagfæringar eins og bremsur og skipta um kerti og þræði og svoleiðis. Svo er bara að vona að hann verði komin á rúntinn næsta sumar

Hlakka til  \:D/
Pétur Róbert Sigurðsson
Ford Mustang Shelby '83
13.535 @ 102.97mph
Fox For Fun

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #97 on: October 17, 2009, 17:53:29 »
flottur Pálmi reyndu svo að eiga þennan ekki selja alltaf frá þér molana  [-X
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline RO331

  • In the pit
  • **
  • Posts: 54
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #98 on: October 17, 2009, 18:00:52 »
Quote
flottur Pálmi reyndu svo að eiga þennan ekki selja alltaf frá þér molana 

BAHAHAHA  :smt043
Pétur Róbert Sigurðsson
Ford Mustang Shelby '83
13.535 @ 102.97mph
Fox For Fun

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Veturinn framundan
« Reply #99 on: October 17, 2009, 18:05:39 »
flottur Pálmi reyndu svo að eiga þennan ekki selja alltaf frá þér molana  [-X

hmm