Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Veturinn framundan
Rúnar M:
Er það þá Grímur stórverktaki sem átti þennan Volvo....kannast við Syðri Reyki .....frænka mín heitin átti heima þar og svo kannast ég aðeins við blómabóndann ....vann með honum við smíðar :D......enn bara svona smá útúrdúr... :wink:
ND4SPD:
--- Quote from: cuda on October 03, 2009, 11:43:00 ---Þennan þekkiði. ætli það verði ekki byrjað að skrúfa í þessum í vetur. sjá hvernig það gengur
--- End quote ---
:shock: Djö.... Fu...... eðal bílskúr er þetta =D> 8-)
Páll St:
Rífa kramið úr þessum 302/c4 og setja í einn sem er 6 cyl.
olafur f johannsson:
markmiðið hjá mér er að klára þessa celicu koma henni í gang og prufa næsta vor og vera vonandi með á bíladögum svo er bara bíða eftir kvarmílubraut hérna fyrir norðan
hér er smá listi yfir hluti í bílnum
carcept bodykit og þakspoler
glær stefnuljós í stuðara og brettum
diamon cut fram ljós með Angel Eyes
19"milla miglia felgur+ 225/35X19 michelin ps2 dekk
innréting er nánast orginal en
það eru hvítar mælaskifur með rauðu eldi
stainless steel gauge bezzel
autometer mælar olíu þrístingur boost bensín þrístingur
blitz Boost Controller -Spec R
og svo eru fínar græjur 10 Pioneer hátölurum og 2 600w magnarar db+keila og þéttir
bremsur
breimbo rákaðir framan og Black diamond rákaðir aftan allar hjólalegur nýar
fjöðrun whiteline Lightweight Polished Alloy Strut Brace - Front - Adjustable
whiteline Lightweight Polished Alloy Strut Brace - Rear
whiteline Rear 20mm anti roll bar - complete with bushes - 3 position adjustable
aftur drif er nýuppgert og líka framdrif+gírkassinn
vél er 3sgte
boruð 020 yfir
stimblar eru JE Forged Piston
stangir eru eagle h beam
ventla eru ferrera og ventla gormar+Ferrea's new Pro Series Titanium Retainers +Ferrea Spring Seat Locators +Ferrea Valve Lock Kits
hks heddpakning
hks knastásar 272 in og 272 út
rossmachine racing manifold með 70mm mustang throttle body
arp Cylinder Head stud kit arp Flywheel Bolt Kit arp Conrod Bolt Kit arpMain Bearing Bolt Kit
aem Alluminium Adjustable Cam Gears greddy tímareim
ál reimskífur frá fensport og unorthodox racing
msd kveikju kerfi+ kertaþræðir ngk Iridium Sparkplugs
xtd prolite flywheel+xtd racing stage 3 kúpling
Blitz/Fensport Dumpvalve complete kit samco sport Silicone Radiator hose kit
Front Mounted Intercooler Kit+ aem Standalone engine management+Zeitronix Wideband controller frá gstuning
supru bensídæla 850cc spíssra Adjustable fuel pressure regulator+fuel rail upgrade
turbo manifolder Garrett gt 3076r wg turbo+3" rústfrít púst alla leið
og Moroso Drag Race Pan og eithvað meira smá dót
trommarinn:
veturinn hjá mér fer í camaroinn, klára að tengja viftuna og laga bensíntankinn....
svo bronco sem ég er að rífa, grindin, hásingar og felgur er allt tilbúið fyrir sandblástur og svo bara fer ég að vinna í boddýinu.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version