Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Veturinn framundan

<< < (14/25) > >>

Daníel Már:

--- Quote from: Svenni Devil Racing on October 03, 2009, 13:50:36 ---
--- Quote from: Daníel Már on October 03, 2009, 12:59:34 ---maður er alveg í öngum sínum eftir úrbræddan mótor og glatað sumar :lol:



enn það verður eflaust eitthvað skrúfað fyrir næsta tímabil, vantar sveifarás, stangir, legur, olíudælu, þá er maður ready að setja í gang! :)

--- End quote ---

og kostar það ekki bara allan heiminn að gera svona motor upp,!!!!!!!!!!

--- End quote ---

Tjah, getum orðað það þannig að þetta sem mig vantar aðalega er

sveifarás = 700usd
stangir = 309usd
höfuð/stanga/endaslagslegur = 300 og eitthvað usd
olíudæla 200usd
heddpakkning 50usd
kúpling um 1400usd
nýtt center section í túrbinuna mína er 800usd

þannig þetta er alveg já.. 482 þús sirka og það án sendingarkostnað og toll og gjöld :)

Olli:

--- Quote from: Runner on October 03, 2009, 15:55:40 ---
--- Quote from: Olli on October 02, 2009, 23:53:35 ---Ætli maður reyni ekki að koma R-289 í ljómandi gott stand fyrir næsta sumar... Boddíið, hvalbakur og vélarsalur heillegt og gott, en botninn ásamt öðru þarf meiri aðhlynningu... en það er bara gaman ;)
liturinn verður ekki sá sami, og svo eru uppi einhverjar hugmyndir um mótorskipti, en hvort og hvað það verður, þarf bara að ráðast af fjárhagnum í vetur ;)



Svo er ég með einn sem ég set vonandi í hús í vetur og fer að dunda smávegins í eins og tími gefst... En það er Volvo F88 - 1977 módel, 10hjóla dráttarbíl... Eignaðist hann um daginn, og þar sem ég er með alltof mikla trukkadellu og uppalinn volvo-maður, þá var maður nú ekki lengi að fá einhverjar hugmyndir um að gera þetta að eigulegu tæki aftur.
þetta er það slæmt að ég var mikið að velta fyrir mér að setja Mustang á Hold og hendast alfarið í vollann... en þar sem engin óhófleg vinna er eftir í þeim litla, þá klárar maður það dæmi fyrst ;)

--- End quote ---
Olli þetta er Gæi hérna megin ;) ekki á þú Vollann þarna?

--- End quote ---

Jújú Gæi, ég á hann... eignaðist hann núna í ágúst ;)  bara gaman.... þetta er klárt plan að koma honum á götuna.  Hann er gangfær og fínn... en eðlilega boddíið orðið slappt, en grindin er fín ;)

Andrés G:
heyrðu Olli, hvar er myndin af þessum Volvo tekin, mér fynnst ég kannast við hann. :neutral:

Olli:

--- Quote from: Andrés G on October 04, 2009, 14:40:46 ---heyrðu Olli, hvar er myndin af þessum Volvo tekin, mér fynnst ég kannast við hann. :neutral:

--- End quote ---

Volvo-inn stendur á Syðri Reykjum í Biskupstungum.   Tendapabbi hætti að nota þennan bíl í keyrslu 1999-2000, en hann hefur verið hreyfður annað slagið þá aðalega þegar heyannir eru að klárast til þess að hirða rúllur af túnunum... en ætli það séu ekki 4-5ár síðan honum var plantað þar sem hann stendur núna.

Runner:

--- Quote from: Olli on October 04, 2009, 13:41:42 ---
--- Quote from: Runner on October 03, 2009, 15:55:40 ---
--- Quote from: Olli on October 02, 2009, 23:53:35 ---Ætli maður reyni ekki að koma R-289 í ljómandi gott stand fyrir næsta sumar... Boddíið, hvalbakur og vélarsalur heillegt og gott, en botninn ásamt öðru þarf meiri aðhlynningu... en það er bara gaman ;)
liturinn verður ekki sá sami, og svo eru uppi einhverjar hugmyndir um mótorskipti, en hvort og hvað það verður, þarf bara að ráðast af fjárhagnum í vetur ;)



Svo er ég með einn sem ég set vonandi í hús í vetur og fer að dunda smávegins í eins og tími gefst... En það er Volvo F88 - 1977 módel, 10hjóla dráttarbíl... Eignaðist hann um daginn, og þar sem ég er með alltof mikla trukkadellu og uppalinn volvo-maður, þá var maður nú ekki lengi að fá einhverjar hugmyndir um að gera þetta að eigulegu tæki aftur.
þetta er það slæmt að ég var mikið að velta fyrir mér að setja Mustang á Hold og hendast alfarið í vollann... en þar sem engin óhófleg vinna er eftir í þeim litla, þá klárar maður það dæmi fyrst ;)

--- End quote ---
Olli þetta er Gæi hérna megin ;) ekki á þú Vollann þarna?

--- End quote ---

Jújú Gæi, ég á hann... eignaðist hann núna í ágúst ;)  bara gaman.... þetta er klárt plan að koma honum á götuna.  Hann er gangfær og fínn... en eðlilega boddíið orðið slappt, en grindin er fín ;)

--- End quote ---
góður ;)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version