Author Topic: leit að Mustang  (Read 31145 times)

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
leit að Mustang
« Reply #40 on: December 07, 2007, 00:04:47 »
Úps, það er ekkert verið að spara það þarna fyrir norðan.
Ég var að horfa á þegar þessi merkilegsti mustang sem hingað hefur
komið fór á 13.000 og það var svakalegt.

kv Beggi.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
leit að Mustang
« Reply #41 on: December 07, 2007, 00:11:56 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Quote from: "m-code"
Úps, það er ekkert verið að spara það þarna fyrir norðan.
Ég var að horfa á þegar þessi merkilegsti mustang sem hingað hefur
komið fór á 13.000 og það var svakalegt.

kv Beggi.



>Hvað er svona merkilegt við að fara 13?

Það er kannski bara ekki svo oft sem menn sjá Mustanga ná svona góðum tímum?  :lol:

neinei, varð bara að skjóta smá  :P
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
13,000
« Reply #42 on: December 07, 2007, 00:15:50 »
Sælir félagar. :)

Sæll Beggi.
Já þetta var alveg hrikaleg ferð og ég var eins og ég veit ekki hvað á skiptinum, svo átti aldeilis að ná 12 eitthvað í næstu ferð en þá hrundi mótorinn.
Ég er ennþá svekktur yfir þessum 13,000. :oops:  #-o

En mótorinn er uppgerður í bílnum alveg eins og hann var, bara sennileg betri og það er aldrei að vita nema að ég reyni einhvertíma aftur. \:D/

Það er ef að "eva racing" tekur ekki af mér lyklavöldin aftur. [-o<  :lol:

Hann Ingi Fóto tók mynd í þessari keppni af Mustang-num að ræsa við hliðina á Barracuda bílnum hans Hebba, og þar er Mustang-inn með framhjólin á lofti.
Ingi gaf mér þessa mynd á sínum tíma en ég hef glatað henni, þannig að ég hér með auglýsi aftur eftir annað hvort kópýu eða annari svipaðri mynd. :!:  :!:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
leit að Mustang
« Reply #43 on: December 07, 2007, 00:54:12 »
Quote from: "m-code"
Úps, það er ekkert verið að spara það þarna fyrir norðan.
Ég var að horfa á þegar þessi merkilegsti mustang sem hingað hefur
komið fór á 13.000 og það var svakalegt.

kv Beggi.


Ég hélt nú að þessi væri sá merkasti sem hingað hefði komið :-k
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Merkilegir
« Reply #44 on: December 07, 2007, 02:11:29 »
Sælir félagar. :)

Já um það að bíllinn sé merkilegur.   Víst er hann það en hvort að hann sé merkilegasti Mustanginn það er ég ekki svo viss um.
Hugsanlega er hann með lægstu framleiðslutöluna yfir allt, það er að aðeins 610 Mustang bílar komu með 429 Super Cobra Jet vél, Ram Air og Drag Pack sem fylgdi.
Það eru tveir aðrir sem að eru að mér finnst merkilegri, og það eru 1969 Mach-1 428SCJ sjáfskiptur bíll sem að Björn Emilsson flutti inn og var með öllum þeim aukabúnaði sem að hægt var að fá í Mustang það ár, og síðan 1972 Mach-1 351 HO 4. gíra sem að var líka með öllum hugsanlegum aukabúnaði sem fáanlegur var það árið.
Það getur vel verið að það séu fleiri bílar til en ég man bara eftir þessum svona í fljótu bragði, en það eru til hérna tveir Boss 302 1970 bílar, einn 428CJ 1969 fastback, tveir 1969 GT390 og svo kanski fleiri.

Já og Leon þarna er ég aðeins að telja upp og tala um Mustang en ekki Shelby sem er svo önnur saga.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Re: Merkilegir
« Reply #45 on: December 07, 2007, 15:55:10 »
Quote from: "429Cobra"
Sælir félagar. :)

Já um það að bíllinn sé merkilegur.   Víst er hann það en hvort að hann sé merkilegasti Mustanginn það er ég ekki svo viss um.
Hugsanlega er hann með lægstu framleiðslutöluna yfir allt, það er að aðeins 610 Mustang bílar komu með 429 Super Cobra Jet vél, Ram Air og Drag Pack sem fylgdi.
Það eru tveir aðrir sem að eru að mér finnst merkilegri, og það eru 1969 Mach-1 428SCJ sjáfskiptur bíll sem að Björn Emilsson flutti inn og var með öllum þeim aukabúnaði sem að hægt var að fá í Mustang það ár, og síðan 1972 Mach-1 351 HO 4. gíra sem að var líka með öllum hugsanlegum aukabúnaði sem fáanlegur var það árið.
Það getur vel verið að það séu fleiri bílar til en ég man bara eftir þessum svona í fljótu bragði, en það eru til hérna tveir Boss 302 1970 bílar, einn 428CJ 1969 fastback, tveir 1969 GT390 og svo kanski fleiri.

Já og Leon þarna er ég aðeins að telja upp og tala um Mustang en ekki Shelby sem er svo önnur saga.

Og einn Boss 302 1969.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
leit að Mustang
« Reply #46 on: December 09, 2007, 11:33:12 »
Hálfdán, hvaða 72 351 HO bíl ertu að tala um?
Þessar felgur eru nú eitthvað skrítnar undir þessum 69 boss.
En það sem er merkilegt við bíl eins og Hálfdáns er að
þeir eru svona endapuntur. Þetta voru síðustu big block high perf.
bílarnir frá ford og þeir voru ekki framleiddir eftir maí 71.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
leit að Mustang
« Reply #47 on: December 09, 2007, 13:33:41 »
Quote from: "m-code"
Hálfdán, hvaða 72 351 HO bíl ertu að tala um?
Þessar felgur eru nú eitthvað skrítnar undir þessum 69 boss.
En það sem er merkilegt við bíl eins og Hálfdáns er að
þeir eru svona endapuntur. Þetta voru síðustu big block high perf.
bílarnir frá ford og þeir voru ekki framleiddir eftir maí 71.


Felgurnar undir þessum BOSS eru smíðaðar af Boyd Coddington

Er Hálfdán annars ekki að tala um gula ´72 Q-code bílinn sem Eyfi Bón, Sigurjón Andersen, Björn Emilss ofl. áttu og fór illa í tjóni?

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
leit að Mustang
« Reply #48 on: December 09, 2007, 14:43:50 »
Þá er hann ekki HO, þeir voru R-code eins og 71 Boss 351.
72 R-code bílar voru mjög fáir, innan við 1000 stk. og eru mjög
eftirsóttir í dag.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
1972 351CJ
« Reply #49 on: December 10, 2007, 01:38:47 »
Sælir félagar. :)

Sæll Beggi.
Það er rétt þetta var ekki R code bíll.
Ég talaði við menn sem að hafa átt bílinn og verið að vinna í honum gegnum árin og þeir töluðu alltaf um HO, og þar held ég að misskilningurinn sé kominn.
En bíllinn er eins og þið segið 351cj 4. gíra.
Það breytir samt ekki þeirri staðreynd að þessi bíll er eini bíllinn af þessum 1971-3 bílum sem að kom með öllum fáanlegum aukahlutum (að HO vélinni undanskildri), og er þar af leiðandi einn dýrasti ef ekki dýrasti Mustang sem fluttur hefur verið til landsins ef miðað er við alla þætti málsins.

Svo er spurning um þjóðsöguna: Er verið að gera þennan bíl upp einhverstaðar. :?:  :?:  :?:  :?:
Ég heyrði það fyrir nokkrum árum, en ég persónulega trúi því ekki.
En annað eins hefur nú gerst. :smt017
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline JJsurprice

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
Re: leit að Mustang
« Reply #50 on: February 20, 2009, 17:10:42 »
Sælir, síðasta comment síðan 2007! Ég er að vekja þennan þráð upp frá dauðum.  Var að setja nýtt umræðuefni inná "leit að ökut. og einendum þeirra" en pabbi minn átti þennan Mustang einusinni (Jón Hjálmar Jónsson) svona leit hann út þá.



Hvar er hann í dag???  Langar að gera hann upp.

Jóhann Jónsson
Jóhann Jónsson
BMW e30 325i Cabrio M-tech I
árg. 1986

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: leit að Mustang
« Reply #51 on: February 20, 2009, 22:58:49 »
Þetta ætti þá að vera þessi bíll (AU758) allavega passar það við eigendaferilinn 17.07.1984
Félagi minn átti þennan bíl þá (skráður á konuna hans) og ég tók þessa mynd á Garðveginum í kringum ´84,
ég átti fleiri myndir af honum en er sennilega búinn að týna þeim.
Mig minnir að bíllinn hafi farið til eyja eftir það, þó er það ekki öruggt.
Spurning hvort einhver geti blásið burt reyknum af myndinni svo við getum séð númerið.. :mrgreen: :shock: :roll:

 

« Last Edit: February 21, 2009, 08:51:08 by kiddi63 »
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: leit að Mustang
« Reply #52 on: February 21, 2009, 08:29:25 »
ég hélt að eitthvað af bílum hans Sidda Þórs væru nú senilega þeir merkilegustu sem hingað hafa komið :-k
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline juddi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 566
    • View Profile
    • http://snurfus.is
Re: skoða pönnuna
« Reply #53 on: September 16, 2009, 09:03:40 »
þakka góð svör strákar
er búin að skoða pönnuna og mér sýnist að þetta sé c4
er ekki Cleveland byggblokk :?:  :?:  :roll:
er búin að koma öllum boddyhlutunum sem ég fékk að utan í hann
og er að klára suðuvinnu í boddýinu á honum 8)  8)
kv palli

Cleveland er small block svo það sé á hreinu
Dagbjartur L Herbertsson                                 Bílaviðgerðir <br />allar almennar bílavigerðir,járnsmíði ofl Viðarhöfða 6 110 Rvk S:5174524/6632123 snurfus@snurfus.is