Helgi klikkar ekki!
Þá er það komið á hreint, bíllinn þinn er í raun ´72 Mach 1 með fastanúmerið BÖ-116, ég fletti því upp og það eru engin veðbönd sem eru á honum. Spurning hvort það sé ekki hægt að fá hann skráðan aftur sem BÖ-116.
Það er einn eigandi sem átti báða bílana, ´71 Grande sem skráningin er af, og síðan bílinn þinn, ´72 Mach 1, en það er Jóhann Sölvi Guðbjartsson, hann ætti að geta útskýrt afhverju skráningin er eins og hún er.
Þessi Jóhann er síðasti skráði eigandinn af BÖ-116 og hann hefur látið afskrá hann 1990 á meðan hann átti AU-758 frá 1986 til 1991 þegar Gylfi Púst kaupir hann. Þannig að hann hefur víxlað skráningunni áður en hann lætur bílinn frá sér 1991.
Eigendaferill BÖ-116
26.05.1990 26.05.1990 26.05.1990 Jóhann Sölvi Guðbjartsson Dyngjubúð 4
14.10.1988 14.10.1988 14.10.1988 Sólveig Jónsdóttir Stíflusel 11
13.02.1987 13.02.1987 13.02.1987 Sigurbergur Logi Benediktsson Fagrabrekka 20
24.07.1986 24.07.1986 24.07.1986 Hilmar Þór Leifsson Andarhvarf 2
26.05.1983 26.05.1983 26.05.1983 Helgi Þór Bjarnason Noregur
22.09.1982 22.09.1982 22.09.1982 Ingi Gunnar Steindórsson Hamraborg 26
06.08.1982 06.08.1982 06.08.1982 Kristmann S Klemensson Langholtsvegur 140
12.02.1982 12.02.1982 12.02.1982 Páll Halldór Halldórsson Hæðarsel 16
09.11.1981 09.11.1981 09.11.1981 Jóhann Snæfeld Guðjónsson Ljárskógar 16
05.05.1981 05.05.1981 05.05.1981 Ólafur Magnús Halldórsson Deildarás 7
18.11.1980 18.11.1980 18.11.1980 Einar Ástvaldur Jóhannsson Presthúsabraut 21
27.10.1980 27.10.1980 27.10.1980 Hrafn Hauksson Laxakvísl 17
10.03.1978 10.03.1978 10.03.1978 Jón Hjálmar Jónsson Veghús 3
19.07.1974 19.07.1974 19.07.1974 Guðmundur Jónsson Fannafold 117
Númeraferill
Dags. Skráningarnúmer Skráningarflokkur
28.09.1987 X7853 Gamlar plötur
25.07.1986 R21467 Gamlar plötur
28.02.1984 V1264 Gamlar plötur
24.03.1983 G18293 Gamlar plötur
06.05.1981 I1176 Gamlar plötur
27.11.1980 G15358 Gamlar plötur
07.11.1980 G15015 Gamlar plötur
10.03.1978 B1136 Gamlar plötur
19.07.1974 P1505 Gamlar plötur