Author Topic: leit að Mustang  (Read 31356 times)

Offline palli power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 83
    • View Profile
leit að Mustang
« on: May 28, 2007, 23:40:01 »
góða hvöldið
mig langar að vita hvort að það sé ekki eitthver sem getur
frætt mig um Mustang árg 1971 MACH 1 FASTBACK sem ég er að gera upp hann var grænn fyrst en var sprautaðu rauður
hann er með ram air húdd
fasta númerið er AU 758
verksmiðju 1t04f130435
gaman væri að fá myndir af honum
kv palli
toyota land cruser 100 38tommu
TOYOTA CELICA árg 76
willis árg 46

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
leit að Mustang
« Reply #1 on: May 29, 2007, 12:05:09 »
Tja ert þú viss um að þetta sé rétt vin?

Warranty Number: 1T04F130435
Year:    1    1971
Plant:    T    Metuchen, NJ
Body Series:   04   2 Door Hardtop, Grande
Engine:    F   302 2v V8
Unit:    130435    130435

En annars

05.02.2007     Ingibjörg Hauksdóttir     Hlíðarhjalli 64     
09.01.2006    Gunnar S Kristjánsson    Austurvegur 18    
11.07.2003    Kolbrún Þóra Ólafsdóttir    Ólafsbraut 66    
29.06.1993    Jón Ellert Guðnason    Esjuvellir 5    
03.09.1992    Ragnar Ólafur Sigurðsson    Skólavegur 9    
15.07.1991    Þorsteinn Bessi Gunnarsson    Lundarbrekka 6    
03.05.1991    Gylfi Pálsson    Rauðalækur 35    
20.02.1986    Jóhann Sölvi Guðbjartsson    Dyngjubúð 4    
20.02.1986    Georg Ormsson    Framnesvegur 20    
03.01.1985    Örn Einar Hansen    Danmörk    
17.07.1984    Sigurbjörg Pétursdóttir    Heiðarbraut 6    
30.05.1981    Hlynur Ólafur Pálsson    Suðurgata 1    
14.03.1980    Sigfús Bjarnason    Ásvallagata 79    
14.03.1980    Ólafur Hafsteinsson    Gnoðarvogur 24    
07.05.1979    Jón Elís Pétursson    Lerkigrund 5    
18.11.1978    Tryggvi Gunnarsson    Meistaravellir 7    
01.11.1978    Agnar G Árnason    Fannafold 217    
15.11.1977    Áslaug B Þórhallsdóttir    Klapparstígur 20

25.10.1990     AU758     Almenn merki
07.05.1987    Ö5447    Gamlar plötur
07.01.1985    R62215    Gamlar plötur
24.05.1982    Ö4708    Gamlar plötur
14.03.1980    R67722    Gamlar plötur
07.05.1979    E2229    Gamlar plötur
15.11.1977    R56507    Gamlar plötu

Offline palli power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 83
    • View Profile
jú þetta er rétt vin
« Reply #2 on: May 29, 2007, 22:11:12 »
þakka fyrir listan Anton
 jú þetta er rétt vin, það er allavegana í mælaborðinu
og hann er FASTBACK :roll:
það er skrítið að það skuli ekkert vera til um hann fyrr en 1977 :?:
toyota land cruser 100 38tommu
TOYOTA CELICA árg 76
willis árg 46

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: jú þetta er rétt vin
« Reply #3 on: May 29, 2007, 22:43:37 »
Quote from: "palli power"
þakka fyrir listan Anton
 jú þetta er rétt vin, það er allavegana í mælaborðinu
og hann er FASTBACK :roll:
það er skrítið að það skuli ekkert vera til um hann fyrr en 1977 :?:


sæll Palli, ég spjallaði við bróðir þinn áðan og sagði honum að þessi skráning væri ekki úr þessum bíl, bíllinn er á skráningu af öðrum bíl, (´71 grande) sem er auðvitað ekki eins í laginu og fastback. Ástæðan getur verið á ýmsa vegu, þó þori ég ekki að fullyrða það frekar.

En það er samt ekkert skrýtið að upplýsingar nái bara frá 1977. Öll gögn í Tölvukerfi Umferðarstofu eru bara til frá 1977. Þessvegna kemur ekki annað fram þegar flett er upp upplýsingunum. Gögn sem eru fyrir 1977 má nálgast á Þjóðskjalasafninu.

En ég er meira en til í að koma til þín og kíkja á bílinn, bjallaðu á mig við tækifæri 696-5717.

kv. Maggi :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline palli power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 83
    • View Profile
mynd
« Reply #4 on: May 29, 2007, 22:55:31 »
sæll maggi það væri gaman að fá þig í skúrinn
hér er mynd af bíl með sama lit og var upprunalega á mínum
toyota land cruser 100 38tommu
TOYOTA CELICA árg 76
willis árg 46

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
leit að Mustang
« Reply #5 on: May 29, 2007, 23:31:23 »
Sæll Palli.

Ég verð að breyta aðeins staðreindum um bílinn þinn.
Hann er 72 árgerð og VAR með fastanúmerið BÖ-116
02F sem segir okkur að hann er Mach1 með 302 original !
AU-758 (302-Grand -hardtop) var bara donor sem gaf skráningu.
Gróa á Leiti segir að það hafi komið upp eitthver leiðindi með veðbönd eða eitthvað sambærilegt á BÖ skráningunni !
Þá var bara að skipta  :roll:

Hér koma myndir af honum


Kv, Helgi
Helgi Guðlaugsson

Offline palli power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 83
    • View Profile
vin nuner
« Reply #6 on: May 29, 2007, 23:43:19 »
sælir helgi
gaman væri að fá hjá þér vin af honum.
veistu hvaða vél var í honnum þegar þessi mynd er af honum upp á mílu
og eins ef þú ættir fl myndir af honum 8)
toyota land cruser 100 38tommu
TOYOTA CELICA árg 76
willis árg 46

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Mustang
« Reply #7 on: May 30, 2007, 00:21:56 »
Sælir félagar. :)

Þegar efri myndin er tekin af bílnum þá er hann með 302 vél 4. hólfa og flækjur, eftir því sem ég best veit.
Sá sem var þarna að keppa heitir Grétar Guðlaugsson og hann átti þennan bíl þarna ásamt "Bláu Drottningunni" sem er núna rauð með númerið DELUXE. (allavega að mestu leiti).
Það sem var sérstakt við þennan bíl var mælaborðið, en hann var með snúningsmæli og miðjumælana þrjá: amper, olíuþrýsti og hita.
Það komu ekki margir 1971-72 Mustang með þetta mælaborð.

Svo er bara að setja í hann Big Block og beinað  YYYYYYEEEEEEHHHHHAAAAAAAA :smt066

En þetta eru BARA flottir bílar.  8)  (OK ég er ekki alveg hlutlaus. :oops: )














Nokkrir :spol:.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline palli power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 83
    • View Profile
351 w
« Reply #8 on: May 30, 2007, 21:07:05 »
það fylgdi honum 351 w úr 69 galaxy 8)  
ætlaði að láta það duga en ef hálfdán  er með betri hugmynd
þá er það vel þeygið :shock:  :shock:  :shock:
palli
toyota land cruser 100 38tommu
TOYOTA CELICA árg 76
willis árg 46

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
leit að Mustang
« Reply #9 on: May 30, 2007, 21:21:57 »
Helgi klikkar ekki! 8)

Þá er það komið á hreint, bíllinn þinn er í raun ´72 Mach 1 með fastanúmerið BÖ-116, ég fletti því upp og það eru engin veðbönd sem eru á honum. Spurning hvort það sé ekki hægt að fá hann skráðan aftur sem BÖ-116.

Það er einn eigandi sem átti báða bílana, ´71 Grande sem skráningin er af, og síðan bílinn þinn, ´72 Mach 1, en það er Jóhann Sölvi Guðbjartsson, hann ætti að geta útskýrt afhverju skráningin er eins og hún er.

Þessi Jóhann er síðasti skráði eigandinn af BÖ-116 og hann hefur látið afskrá hann 1990 á meðan hann átti AU-758 frá 1986 til 1991 þegar Gylfi Púst kaupir hann. Þannig að hann hefur víxlað skráningunni áður en hann lætur bílinn frá sér 1991.

Eigendaferill BÖ-116

26.05.1990     26.05.1990     26.05.1990          Jóhann Sölvi Guðbjartsson     Dyngjubúð 4     
14.10.1988    14.10.1988    14.10.1988        Sólveig Jónsdóttir    Stíflusel 11    
13.02.1987    13.02.1987    13.02.1987        Sigurbergur Logi Benediktsson    Fagrabrekka 20    
24.07.1986    24.07.1986    24.07.1986        Hilmar Þór Leifsson    Andarhvarf 2    
26.05.1983    26.05.1983    26.05.1983        Helgi Þór Bjarnason    Noregur    
22.09.1982    22.09.1982    22.09.1982        Ingi Gunnar Steindórsson    Hamraborg 26    
06.08.1982    06.08.1982    06.08.1982        Kristmann S Klemensson    Langholtsvegur 140    
12.02.1982    12.02.1982    12.02.1982        Páll Halldór Halldórsson    Hæðarsel 16    
09.11.1981    09.11.1981    09.11.1981        Jóhann Snæfeld Guðjónsson    Ljárskógar 16    
05.05.1981    05.05.1981    05.05.1981        Ólafur Magnús Halldórsson    Deildarás 7    
18.11.1980    18.11.1980    18.11.1980        Einar Ástvaldur Jóhannsson    Presthúsabraut 21    
27.10.1980    27.10.1980    27.10.1980        Hrafn Hauksson    Laxakvísl 17    
10.03.1978    10.03.1978    10.03.1978        Jón Hjálmar Jónsson    Veghús 3    
19.07.1974    19.07.1974    19.07.1974        Guðmundur Jónsson    Fannafold 117

Númeraferill
Dags.    Skráningarnúmer    Skráningarflokkur
28.09.1987    X7853    Gamlar plötur
25.07.1986    R21467    Gamlar plötur
28.02.1984    V1264    Gamlar plötur
24.03.1983    G18293    Gamlar plötur
06.05.1981    I1176    Gamlar plötur
27.11.1980    G15358    Gamlar plötur
07.11.1980    G15015    Gamlar plötur
10.03.1978    B1136    Gamlar plötur
19.07.1974    P1505    Gamlar plötur
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
leit að Mustang
« Reply #10 on: May 30, 2007, 22:51:30 »
Jóhann Sölvi er óheiðarlegur maður  :shock:
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
leit að Mustang
« Reply #11 on: May 31, 2007, 00:14:55 »
Sælir félagar. :)

Hljómar ekki bara 460cid næs. :smt023
Fá svona smá Muscle Car fílíng í þetta, svo er nú fátt flottara en Big Block ofan í húddinu ekki satt :!:

Það er bara að fá mótorfestinga kit frá Autokrafters sem heitir:  7173KIT, ( http://www.autokrafters.com/), og flækjur, Hooker # 6201HKR, (http://www.holley.com/types/Super%20Comp%20Full%20Length%20Headers%20-%20Ford%20Mercury.asp), og þá ætti þetta að ganga eins og í sögu. :smt040
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
leit að Mustang
« Reply #12 on: May 31, 2007, 18:23:30 »
Þetta er ekki bíllinn sem Sævar í Karnabæ flutti inn. Sá bíll var ekki Mach1 og er þessi hér á myndinni fyrir neðan.
Helgi Guðlaugsson

Offline palli power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 83
    • View Profile
var
« Reply #13 on: May 31, 2007, 22:19:37 »
þakka fyrir góð svör :D  er margs vísari um hann núna
Hann er 72 árgerð og VAR með fastanúmerið BÖ-116
02F sem segir okkur að hann er Mach1 með 302 original ! . 8)  8)  8)
nú er bara að vera duglegur að halda áfram að skera og sjóða
 :roll:  :roll:  :roll:
toyota land cruser 100 38tommu
TOYOTA CELICA árg 76
willis árg 46

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
leit að Mustang
« Reply #14 on: May 31, 2007, 22:47:53 »
Nei, 02 er fastback og 05 er mach 1, þetta verður svoleiðis 1970,
69 Fastback og Mach 1 eru hinsvegar báðir með 02 coda.

Offline palli power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 83
    • View Profile
er sátur FASTBACK
« Reply #15 on: May 31, 2007, 23:02:32 »
allt í góðu er sátur við FASTBACK 8)  8)  8)
talaekki um þagar hann verður komin með 460 :lol:  :lol:
palli
toyota land cruser 100 38tommu
TOYOTA CELICA árg 76
willis árg 46

Offline R 69

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
leit að Mustang
« Reply #16 on: May 31, 2007, 23:08:31 »
Palli, hvernig væri að þú skelltir inn myndum af honum fyrir okkur  8)
Það væri gaman að sjá hvernig hann lítur út í dag.
Helgi Guðlaugsson

Offline palli power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 83
    • View Profile
þá vantar 460
« Reply #17 on: May 31, 2007, 23:10:59 »
þá er bara að finna 460  :D
á góðu gjaldi :!:  ábendingar vel þegnar  :lol:  :lol:
toyota land cruser 100 38tommu
TOYOTA CELICA árg 76
willis árg 46

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
leit að Mustang
« Reply #18 on: May 31, 2007, 23:13:11 »
Djöfull verður Hálfdán sáttur við þig núna  8)
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline palli power

  • In the pit
  • **
  • Posts: 83
    • View Profile
myndir
« Reply #19 on: May 31, 2007, 23:19:22 »
ég skal reyna að taka myndir um helgina af honum
það er mikið um að vera í skúrnum núna :cry:
mikið komið heim af nýjum boddýpörtum
toyota land cruser 100 38tommu
TOYOTA CELICA árg 76
willis árg 46