Author Topic: AMC Javelin 1968 (frekar en 1969) númer R-7516  (Read 3334 times)

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
AMC Javelin 1968 (frekar en 1969) númer R-7516
« on: September 11, 2009, 14:08:09 »
Þekkir einhver til þessa bíls eða afdrif hans, var fluttur inn nýr af Jóni Loftssyni og var með númerið R-7516 hjá fyrsta eiganda. Kom rauður að lit með drapplituðum topp og V8 mótor.
Stefán H Helgason

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: AMC Javelin 1968 (frekar en 1969) númer R-7516
« Reply #1 on: September 11, 2009, 19:50:15 »
Getur verið að hann hafi verið 290 og 3 gíra í gólfi???  Gæti verið rauði á Akureyri ? Hann er 69.
« Last Edit: September 11, 2009, 19:52:37 by 57Chevy »
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: AMC Javelin 1968 (frekar en 1969) númer R-7516
« Reply #2 on: September 12, 2009, 11:14:01 »
Þessi er á Akureyri..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Aequitas

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 33
    • View Profile
Re: AMC Javelin 1968 (frekar en 1969) númer R-7516
« Reply #3 on: September 12, 2009, 23:06:19 »
Það er líka einn rauður fyrir austan. Veit ekki með árgerð.

Offline Stefán Hjalti

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Re: AMC Javelin 1968 (frekar en 1969) númer R-7516
« Reply #4 on: September 14, 2009, 09:51:23 »
Það er spurning hvað Palli segir við þessum Javelinum.

Það er líka gaman af því að á myndinni sem Valli setti inn þá sést í fyrir aftan javelíninn hvíta Novu árgerð c.a. 1973 en þennan bíl keypti frændi minn að norðan c.a. 1979. Þá hafði þessi bíll verið með 454 mótor og hvort það var tunnel og tveir fjögra hólfa (ef ég man rétt), en Novan var með 327 þegar frændi eignast hann (ef ég man rétt, þá 9 ára), meðan stebbi frændi átti Novuna var hún með númerið R-66855 en var líklega áður með A-871 eins og sjá má á bílavefur.net. En þessi Nova er líklega ástæða fyrir því að ég er með þetta hobby í dag. Hvað segja Novu frömuðir um þetta.
« Last Edit: September 14, 2009, 12:53:47 by KGB »
Stefán H Helgason