Author Topic: celica gt4 nýtt 22/10 09  (Read 31967 times)

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #60 on: October 04, 2009, 00:30:57 »
Þurfiði virkilega dæmi? :)
Þórður Camaro
Frikki Trans Am
Ari Camaro

Hvað viljiði mörg dæmi?  :lol:
Síðast þegar ég vissi þá var þetta kvartmíluspjallið og hér er fólk með kvartmílutæki sem eru ekki smíðuð til þess að
aka landshluta á milli,til þess á ég fjölskyldubíl eins og þessar Toyotur eru.

Fyrir kvartmílu áhugamenn og konur eru tækin okkar vel nothæf því við erum að keppa í kvartmílu sem gengur út á það að komast á sem skemmstum tíma frá A-B.

Fyrir mig er minn bíll vel "nothæfur",ég kemst sæmilega áfram á mílunni og get kíkt rúnt í Reykjavík þegar mig langar.

Fyrir Ara er hans bíll líka "nothæfur" hann fór til dæmis 8.70 á 160mph first time out og hefur enga þörf fyrir að fara eftir mjólkinni á honum Corvettan dugar fínt í það.

Það er álíka gáfulegt að vera með skítkast hér útí USA bíla eins og ef ég færi á L2C spjallið og drullaði yfir bíla með stóra spoilera og 3tommu hljóðkúta.

PS Flottar CELICUR og gangi þér sem best með uppgerðina.


ég er ekkert að drulla yfir usa bíla og svo var ég alveg viss um að usa kallar tæku þessu svona svo ég nemdi einga bíla og svo hef ég á fleiri usa bíla en japanska
ps ef að þtta fer fyrir brjóstið á einhverjum þá má eiða þessum þræði ef menn verða eithvað ánægðari með það
« Last Edit: October 04, 2009, 00:33:00 by olafur f johannsson »
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #61 on: October 04, 2009, 00:35:03 »
Það þarft ekkert að eyða neinu,það verður bara gaman að fá að fylgjast með viðgerðinni á þessum bíl.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #62 on: October 04, 2009, 08:24:27 »
Það þarft ekkert að eyða neinu,það verður bara gaman að fá að fylgjast með viðgerðinni á þessum bíl.
Þetta var nú bara létt skot :)  Það sem ég flokka undir "nothæfur" er að gera skotist til Akureyrar ef manni dettur það í hug o.s.frv..:)
En neinei, ekki eyða þræðinum.  Gaman að vera farinn að sjá hvað fjölgar alltaf þráðum um fleira en amerískt.  Ekki allir sem hafa áhuga á því þó menn hafi áhuga á kvartmílu :)

Það er mikill rasismi þarna úti, ég var t.d. að frétta að Tryggingarmiðstöðin býður eingöngu upp á forbílatryggingu ef bíllinn er amerískur.. Það er það allra heimskulegasta sem ég hef heyrt..

En allavega, nóg af off topic frá mér :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #63 on: October 04, 2009, 11:00:07 »
það er náturulega bara bull að bjóða bara fornbíla tryggingu á usa það eru líka til fornbílar frá öðrum löndum en svona getur fólk verið vitlaust
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #64 on: October 04, 2009, 11:11:26 »
Það þarft ekkert að eyða neinu,það verður bara gaman að fá að fylgjast með viðgerðinni á þessum bíl.
Þetta var nú bara létt skot :)  Það sem ég flokka undir "nothæfur" er að gera skotist til Akureyrar ef manni dettur það í hug o.s.frv..:)

Til þess notar maður fjölskyldubílinn á mínum bæ,kvartmílutækið er ekki smíðað til þess að fara í langferðir.
Það er fáránlegt hjá þér, þó það hafi verið létt skot, að telja upp sérsmíðuð kvartmílutæki sem ónothæfa uppgerða bíla.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #65 on: October 04, 2009, 11:12:25 »
Þurfiði virkilega dæmi? :)
Þórður Camaro
Frikki Trans Am
Ari Camaro

Hvað viljiði mörg dæmi?  :lol:
Síðast þegar ég vissi þá var þetta kvartmíluspjallið og hér er fólk með kvartmílutæki sem eru ekki smíðuð til þess að
aka landshluta á milli,til þess á ég fjölskyldubíl eins og þessar Toyotur eru.

Fyrir kvartmílu áhugamenn og konur eru tækin okkar vel nothæf því við erum að keppa í kvartmílu sem gengur út á það að komast á sem skemmstum tíma frá A-B.

Fyrir mig er minn bíll vel "nothæfur",ég kemst sæmilega áfram á mílunni og get kíkt rúnt í Reykjavík þegar mig langar.

Fyrir Ara er hans bíll líka "nothæfur" hann fór til dæmis 8.70 á 160mph first time out og hefur enga þörf fyrir að fara eftir mjólkinni á honum Corvettan dugar fínt í það.

Það er álíka gáfulegt að vera með skítkast hér útí USA bíla eins og ef ég færi á L2C spjallið og drullaði yfir bíla með stóra spoilera og 3tommu hljóðkúta.

PS Flottar CELICUR og gangi þér sem best með uppgerðina.




Do it Do it  :mrgreen:

annars hverjum er ekki sama hvort hann er að gera upp toyotu eða amerískan , hann gæti þess vegna verið að smíða snjó einbýlishús sem mun bráðna að lokum , hans peningar og það er margt heimskulegra sem hægt er að gera við þá.. allanvega lifa toyoturnar lengur en þær hefðu gert.

keep up the good work
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #66 on: October 04, 2009, 13:32:28 »
það er náturulega bara bull að bjóða bara fornbíla tryggingu á usa það eru líka til fornbílar frá öðrum löndum en svona getur fólk verið vitlaust

 #-o
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #67 on: October 04, 2009, 22:48:58 »
ja shit hvað gerðist þennan bil atti nu mamma min og pabbi(Johanna og kari) i sma tima seldu hann siðan þvi að þetta var of mikkil sport bil fyrir unga barn að vara i þau seldu hann semsagt utaf eg fæddisd :cry: en ja hvað i fjajndanum gerðist???????
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #68 on: October 05, 2009, 09:40:30 »
Ekkert skítkast í gangi hér :)  Bara smá staðreyndir.
Ég myndi bara persónulega vilja græja bíl, í svipuðum caliber og Skyline sem er svipaður þínum í tímum á kvartmílunni Frikki :)  Svaaaakaleg græja sem hentar ekki bara á kvartmílunni heldur einnig sem daily driver :)
Ekkert skítkast, bara það sem ég myndi frekar vilja.
Menn hafa ekki sömu skoðanir, það er samt ekki skítkast :)
Mér finnst öfgakúl að eiga bíl sem kemst í lágar 10 og jafnvel 9.xx næsta sumar, hver veit, og getur svo keyrt til Akureyrar eftir keppni  8-)
En við erum ekki öll eins, sem betur fer :)

Það verður gaman að sjá Celicu safnið þegar þetta verður allt klárt  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #69 on: October 05, 2009, 17:47:35 »
Þá bara græjar þú þér svoleiðis bíl og heldur mér og mínum bíl vinsamlegast fyrir utan þessa  pósta þína!
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #70 on: October 05, 2009, 22:14:00 »
Þá bara græjar þú þér svoleiðis bíl og heldur mér og mínum bíl vinsamlegast fyrir utan þessa  pósta þína!
hehe, rólegur karl :)  Ég var ekkert að "dissa" þinn bíl  #-o  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #71 on: October 06, 2009, 14:46:52 »
Sælir.

Ég hef átt eina Celicu og var það einn skemmtilegasti bíll sem ég hef átt :mrgreen:
Hér er linkur á eina eins og ég átti 8-)

http://www.cargurus.com/Cars/Pictures-c4195-1972-Celica.html
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #72 on: October 06, 2009, 14:47:44 »
Tek fram að mín var ekki með topplúgu [-X
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #73 on: October 11, 2009, 12:09:26 »
1992 Toyota Celica GT4 Carlos Sainz For Sale
   
Price       £3,500
(approx. €3,780 or $5,565)
Year       1992


http://www.classiccarsforsale.co.uk/classic-car-page.php/carno/74114

Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #74 on: October 11, 2009, 17:22:19 »
1992 Toyota Celica GT4 Carlos Sainz For Sale
   
Price       £3,500
(approx. €3,780 or $5,565)
Year       1992


http://www.classiccarsforsale.co.uk/classic-car-page.php/carno/74114


og hvað
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #75 on: October 11, 2009, 17:30:54 »
1992 Toyota Celica GT4 Carlos Sainz For Sale
   
Price       £3,500
(approx. €3,780 or $5,565)
Year       1992
http://www.classiccarsforsale.co.uk/classic-car-page.php/carno/74114
og hvað
1.793.597 en kannski of góður til sem partbill  :D en góður sem við bót í safnið eða í staði fyrir þanni tjónaða  :?: hehe
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #76 on: October 11, 2009, 18:05:42 »
kaupi frekar bíl frá þýskalandi og sit þá réttu meigin í honum en þeir eru líka dýrari
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #77 on: October 12, 2009, 09:40:22 »
Já sæll... er það svo að 3500dollara bíll sem kostaði heim kominn fyrir kreppu 0,8 mills kosti núna 1,8mills
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #78 on: October 12, 2009, 14:02:30 »
Já sæll... er það svo að 3500dollara bíll sem kostaði heim kominn fyrir kreppu 0,8 mills kosti núna 1,8mills

Þó að þetta hafi nú allt hækkað mikið þá er það ekki alveg svo, þar sem þessar umræddu tölur eru ræddar í sterlingspundum 8-)

kv
Björgvin

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: celica gt4 nýt 13/9
« Reply #79 on: October 13, 2009, 09:55:33 »
pheww :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is