Ekkert skítkast í gangi hér
Bara smá staðreyndir.
Ég myndi bara persónulega vilja græja bíl, í svipuðum caliber og Skyline sem er svipaður þínum í tímum á kvartmílunni Frikki
Svaaaakaleg græja sem hentar ekki bara á kvartmílunni heldur einnig sem daily driver
Ekkert skítkast, bara það sem ég myndi frekar vilja.
Menn hafa ekki sömu skoðanir, það er samt ekki skítkast
Mér finnst öfgakúl að eiga bíl sem kemst í lágar 10 og jafnvel 9.xx næsta sumar, hver veit, og getur svo keyrt til Akureyrar eftir keppni
En við erum ekki öll eins, sem betur fer
Það verður gaman að sjá Celicu safnið þegar þetta verður allt klárt