Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
hitt projectið mitt... -update-
Andrés G:
nú er ég svoldið að spá í kösturum, langar í tvo kastara framan á hann! 8-)
stal þessari mynd af bróður mínum til að sýna hvað ég er að tala um! :Þ
ætla að reyna að finna svona fyrir eitthvað lítið
ef einhver veit um svona má hann alveg láta mig vita! :)
svo er ég að spá í lækkun, en veit samt ekki með það þar sem þessi bíll verður á fleiru en malbiki! :cool:
svo er ég að spá í að finna á hann glær stefnuljós...
ég vona að ég komist eitthvað í hann um helgina, til að laga beltin og þetta með spindilkúluna. :)
Runner:
kosta slikk í bílanaust :)
Palmz:
ef þú ert að pæla í kösturum ættiru að hafa fleirri en 2 þú ættir að hafa allavona 4 á grillinu og svona 3-6 á þakinu. þanig að þegar þú kveikir á þeim geturu líst upp heil partíinn
AlexanderH:
Lyst vel a kastarana Andres!
Lækkun er samt algjor otarfi nuna, frekar ad finna ter 16 eda 17 tommu felgur fyrir sumarid ;)
ADLER:
Það var algengt í gamla daga að setja kastara neðan á stuðaran svipað þessu :
Ég man ekki eftir því að hafa séð nokkurntíman í gamladaga þegar að þessir bílar voru á hverju götuhorni svona bíl með kringlótta kastara ofaná stuðaranum.
En það er svo sem alveg í lagi þrátt fyrir það
Ljós
http://www.topgearautosport.com/part/A101D0R9111/Volvo_240_1981-1993_Black_Euro_Tail_Lights.html
http://www.vlvworld.com/indexframe.html
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version