Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

hitt projectið mitt... -update-

<< < (11/12) > >>

AlexanderH:
Finnur ter 5 arma Draco felgur ;)

Andrés G:
Ég fer vonandi á morgun í N1 að skoða kastara á vollann, finn vonandi einhverja góða ódýrt :)
ég skal spá í þessu með draco felgurnar Alexander, langar samt mest í virgo/multi-x


--- Quote from: ADLER on November 05, 2009, 01:02:16 ---Ljós
http://www.topgearautosport.com/part/A101D0R9111/Volvo_240_1981-1993_Black_Euro_Tail_Lights.html


--- End quote ---

ég kíki á þetta, langar voða mikið í svona afturljós! 8-)

vollinn:
Tók inn svona ljós af Ebay núna fyrir mánuði síðan, var komið til mín á 38þ sirka minnir mig settið.

AlexanderH:
Andres, tad er svakalega mikid um Volvo herna uti og ta serstaklega eldri 200 typurnar, tekka a svona ljosum fyrir tig!

Andrés G:
Jæja þá er maður að fara að túrbóvæða vollann :)
Er búinn að finna mér 2.3L túrbóvél(B230ET), og svo er ég búinn að kaupa mér 4 gíra overdrive kassa(M46) sem fer í bílinn.
Hann verður eitthvað yfir 180hp með mótorinn kominn í óbreittum, þar sem hann verður meðal annars ekki með original volvotúrbínu, verður með annari sem blæs eitthvað meira :)
Ætla einnig að finna mér mæla í bílinn úr turbo 240 bíl, boostmæli, olíuþrýstingsmæli, voltmæli, á fínan snúningsmæli til sem verður notaður.
Það væri gaman að finna innréttingu úr túrbóbíl, en maður sér hvað maður gerir í sambandi við það.
Ætla einning að fá mér undir hann virgo turbo felgur.
Annars þá ætla ég að halda bílnum næstum alveg original í útliti, hafa hann svolítinn sleeper 8-)

Stefni á að hafa þetta tilbúið fyrir Júlí. :)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version