Author Topic: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst  (Read 12026 times)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #20 on: August 30, 2009, 20:16:48 »
Vil þakka Staffinu fyrir vel unnin störf að vanda......

Má segja að það hafi ræst úr þessum degi þ.a.s að mér fannst.
allavegana var 8 cyl flokkurinn skemmtilegur, vorum 6 skráðir, en þar sem Garðar (frá ak) á Transam 81  var einn mættur í Gf, var ann færður niður um flokk sem var bara gaman, vorum við þá komnir saman 7 í flokk.

Ég hélt áfram að bæta mig, fór best 7.28@97mph 1.63 60ft  :D og 1st sætið

Svo var að ég veit Boggi RX8 að slá persónuleg best þarna....
gaman að keppa við Harry á yenko mikill keppnismaður sá.....
Ingimar á gt500 , öflugur bíll´(á mikið mikið inni)
Gaman að hitta aftur Hilmar 4play uppá braut, mikill reynslubolti  =D>
og Sigurjón á Monzu, gaman af honum.

Veðri-ð lék við okkur, flottar aðstæður

Þakka bara fyrir mig

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #21 on: August 30, 2009, 20:47:55 »
ég þakka öllum fyrir góðan dag, eiginlega bara betri en ég átti von á þó það hafi ekkert verið rosalega margir keppendur.
hefði viljað sjá þennan fjölda af OF bílum í fleiri keppnum í sumar(helst fleiri samt).

ég hefði nú samt sem áður viljað sjá einhverja 4x4 bíla þarna, bara Sammi og Matti sem mættu.

en allavega, mjög skemmtileg keppni eins og allar hinar sem ég hef unnið á í sumar.
Kv. Jakob B. Bjarnason

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #22 on: August 30, 2009, 21:07:18 »
þetta var flott keppni og mikið af myndum sem ég náði :)

ég vil þakka Guðna Agnari sérstaklega fyrir tipsin sem hann gaf mér  =D>

en varst þú í burnoutinu Lindemann ?

myndir koma inn í vikunni :)
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #23 on: August 30, 2009, 22:10:17 »
Takk fyrir góðan dag. Takk fyrir keppendur, hefði mátt ganga betur í dag en gengur bara betur næst. Allavega er þetta alveg ógeðslega gaman þótt maður sé bara í kringum 12. 1/8 er bara skemmtileg - mikið að gera.

Starfsfólk , Jón Bjarni - Addi - Bjarni Haukur - Jakob - Ingó - Valli - Geir og Elmar og sjoppugengið Davíð og Gummi og allir þeir sem ég gleymi TAKK FYRIR.

mbk Harry Þór
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #24 on: August 30, 2009, 22:54:00 »
Takk fyrir góðan dag. Takk fyrir keppendur, hefði mátt ganga betur í dag en gengur bara betur næst. Allavega er þetta alveg ógeðslega gaman þótt maður sé bara í kringum 12. 1/8 er bara skemmtileg - mikið að gera.

Starfsfólk , Jón Bjarni - Addi - Bjarni Haukur - Jakob - Ingó - Valli - Geir og Elmar og sjoppugengið Davíð, Gummi, Lilja og Alexander og allir þeir sem ég gleymi TAKK FYRIR.

mbk Harry Þór

Bætti smá við

Ég þakka öllum keppendum og starfsfólki fyrir góðan dag.  Þetta var skemmtilegt að prufa 1/8.
Ég vona að veðrið leiki við okkur í september og við náum að halda eitt en mót áður en veturinn brestur á.

kv Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #25 on: August 30, 2009, 22:56:50 »
Takk fyrir góðan dag. Takk fyrir keppendur, hefði mátt ganga betur í dag en gengur bara betur næst. Allavega er þetta alveg ógeðslega gaman þótt maður sé bara í kringum 12. 1/8 er bara skemmtileg - mikið að gera.

Starfsfólk , Jón Bjarni - Addi - Bjarni Haukur - Jakob - Ingó - Valli - Geir og Elmar og sjoppugengið Davíð, Gummi, Lilja og Alexander og allir þeir sem ég gleymi TAKK FYRIR.

mbk Harry Þór

Bætti smá við

Ég þakka öllum keppendum og starfsfólki fyrir góðan dag.  Þetta var skemmtilegt að prufa 1/8.
Ég vona að veðrið leiki við okkur í september og við náum að halda eitt en mót áður en veturinn brestur á.

kv Jón Bjarni
X2  =D>
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #26 on: August 31, 2009, 13:18:55 »
já hvað fór Leifur loks að skrúfa frá bláu flöskuni eða hvað 5,71  =D>:D :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #27 on: August 31, 2009, 13:42:01 »
Takk fyrir mig

góð æfing fyrir mig í startinu enda veitir ekki af :!:
Þakka öllum sem komu að starfinu og gerðu keppnina mögulega.
Vonandi verður hægt að keyra sem lengst fram á haustið ef veður leyfir.

Veturinn verður svo notaður til að bæta bílinn enn frekar..........

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #28 on: August 31, 2009, 16:02:53 »
já hvað fór Leifur loks að skrúfa frá bláu flöskuni eða hvað 5,71  =D>:D :?:
Já,byrjað smátt,150HP
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #29 on: August 31, 2009, 17:39:35 »
afhverju var burnoutið svona spes þarna SPRSNK ?

http://www.youtube.com/watch?v=1Ik3pMu-Tfs

og hvað þýðir einkanúmerið þitt  :?:

spyr sá sem ekkert veit  :neutral:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #30 on: August 31, 2009, 17:43:40 »
ef þú ert að tala um Mustang þá slær hann bara af akurat þegar hann er að ná smá reik
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Saleen S351

  • In the pit
  • **
  • Posts: 81
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #31 on: August 31, 2009, 17:59:09 »
afhverju var burnoutið svona spes þarna SPRSNK ?

http://www.youtube.com/watch?v=1Ik3pMu-Tfs

og hvað þýðir einkanúmerið þitt  :?:

spyr sá sem ekkert veit  :neutral:

SPRSNK=SuperSnake

Flottur GT500 hjá Ingimundi og hestaflatalan alltaf að aukast hjá honum 8-)
Hrannar Sigursteinsson
Akureyri

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #32 on: August 31, 2009, 19:26:03 »
afhverju var burnoutið svona spes þarna SPRSNK ?

http://www.youtube.com/watch?v=1Ik3pMu-Tfs

og hvað þýðir einkanúmerið þitt  :?:

spyr sá sem ekkert veit  :neutral:

SPRSNK=SuperSnake

Flottur GT500 hjá Ingimundi og hestaflatalan alltaf að aukast hjá honum 8-)

Mikið öflugur bíll, vantar bara rétta gúmmíið...... :evil:
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Haffman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
    • www.67racing.is
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #33 on: August 31, 2009, 23:35:01 »
Verður úrslitum póstað inn frá þessari keppni

Offline Geitungur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #34 on: September 01, 2009, 00:20:09 »
Þakka öllu staffinu fyrir frábæran dag á míluni, 1/8 var skemmtileg tilbreiting, vonandi verður hægt að taka eina keppni með haustinu.

Offline Lindemann

  • Certified safety inspector
  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 538
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #35 on: September 01, 2009, 20:29:30 »
þetta var flott keppni og mikið af myndum sem ég náði :)

ég vil þakka Guðna Agnari sérstaklega fyrir tipsin sem hann gaf mér  =D>

en varst þú í burnoutinu Lindemann ?

myndir koma inn í vikunni :)

Já ég var í burnoutinu núna
Kv. Jakob B. Bjarnason