Author Topic: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst  (Read 12014 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« on: August 25, 2009, 19:34:38 »
Sælir Félagar Góðir

Nú er komið að sjöttu keppni sumarsins.
Þetta er 1/8 míla, hún fer fram Sunnudaginn 30. ágúst

ATH þetta eru þeir flokkar sem verða keyrðir í þessari keppni

Bílar
Það verður keyrt akureyrarflokkan svokallaða:
Eindrifsflokkar
4 cyl
6 cyl
8 cyl

4X4
Í þessum flokkum verður dekkjabúnaður að vera dot merktur, nema hjá FWD bílum þeir meiga vera á hverju sem er.

GF
OF

Einnig verður boðið upp á að keyra bracket flokk ef næg skráning næst

Hjól
799 cc og minna óbreytt
799 cc og minna breytt
800 cc og stærra óbreytt
800 cc og stærra breytt

Dagskrá:

9:30 – 11:00   Mæting Keppanda
10:00 – 10:45   Æfingarferðir
11:00      Pittur lokar
11:05      Fundur með keppendum
11:20      Tímatökur hefjast
13:20      Tímatökum lýkur
13:20 – 13:45   Hádegishlé
13:45      Keppendur Mættir við sýn tæki
14:00      Keppni Hefst
16:25      Keppni lýkur
16:55      Kærufrestur liðinn
17:00      Verðlaunaafhentng

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

Flappinn@simnet.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.
Nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni

SKRÁNINGU LÝKUR Fimmtudagskvöldið 27. Ágúst Á SLAGINU 00:00

þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.

Þeir sem eru ekki vissir í hvaða flokk þeir ætla að skrá sig í:

Það er leyfilegt að skrá sig án þess að tilgreina flokk.
Þá getur fólk mætt á æfinguna og ákveðið hvaða flokk það á heima í.
Það fær samt einginn að keyra á þessair æfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld

Dagskrá keppninar verður birt síðar
Mæting er á milli 9:30 og 11.
Á slaginu 11 verður hliðinu lokað og þeir sem mæta eftir það verða ekki með.

ATH til keppanda.
Þeir sem mæta á keppnisæfinguna þurfa ekki að fylla út skráningarblaðið aftur.
ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ KOMA VIÐ Í FÉLAGSHEIMILINU OG FÁ DAGSKRÁ Á LAUGARDEGINUM ÁÐUR EN ÞEIR FARA NIÐUR Í PITT!!!!!!!!!!!

Til að flýta fyrir skráningu þá er gott ef menn geta komið með þetta skjal útfyllt.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=42742.0;attach=44370

Æfing sem er aðeins ætluð keppendum verður haldin Föstudaginn 28. Ágúst
Æfingin byrjar upp úr 19:00
 
Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 00:00 Fimmtudaginn 27. Ágúst
ATH.  Þetta er loka frestur á keppnisgjöldum nema eitthvað komi uppá hjá mönnum og þeir geta ómögulega greitt keppnisgjald á réttum tíma. 

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199


Keppnisgjaldið er 5000kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #1 on: August 27, 2009, 18:11:35 »
það eru 12 skráðir.

langar engum semsagt að prufa 1/8?
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #2 on: August 27, 2009, 19:30:48 »
voðalega er það slappt  :???:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #3 on: August 27, 2009, 20:15:29 »
persónulega er ég meira fyrir 1/4.
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #4 on: August 27, 2009, 20:37:56 »
persónulega er ég meira fyrir 1/4.



Það er ég nú líka, en hitt er líka mikið challenge... snýst meira um start/track og svo reaction....

bara gaman að taka endrum og einusinni 1/8 keppnir á pro tree.... \:D/

Ég er allavegana skráður í 8cyl

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #5 on: August 28, 2009, 10:51:27 »
Er enginn keppendalisti?????
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #6 on: August 28, 2009, 11:58:03 »
hann kemur á eftir. En það eru 23 skráðir
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #7 on: August 28, 2009, 12:08:51 »
Ég væri til í að prófa á slikkum en þeir eru ekki komnir....
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #8 on: August 28, 2009, 16:58:20 »
Keppendalistinn - Þar sem að það eru ekki það margir skráðir, þá er opið fyrir skráningar fram til 12 í kvöld.



Flokkur   Nafn    Tæki
8   Sigurjón Harðarson   chevrolet monza
8   Hilmar Björn Hróðmarsson   Chevrolet Corvette 1989
8   Bæring Jón Skarphéðinsson   Corvette Z06 2004

GF   Garðar Ólafsson   Plymouth Road Runner
GF   Garðar Þór Garðarsson   Pontiac Trans Am ´81

OF    Stefán Kjartan Kristjánsson    Dragster Altered
OF   Finnbjörn Kristjánsson   Volvo Krippa
OF   Leifur Rósinbergsson   ford pinto

4X4   Samúel Sindrason   Subaru Impreza RS
4X4   Marteinn Jason   impreza outback

Hippar   Húnbogi Jóhannsson Andersen   Harley Davidson VRSCA 2003
Hippar   Hlynur Hendriksson    Harley Davidson Road King

799 cc   Hafsteinn Eyland   Rottan / Honda CBR 600 F2
799 cc   Valborg elín júlíusdóttir   yamaha fazer 600cc
799 cc   Skúli Ásgeirsson   yamaha fazer 600cc

799 cc Breytt   Árni Páll Haraldsson   yamaha R6
799 cc breytt   Ólafur H Sigþórsson      Yamaha R6

800 cc   Guðjón Þór Þórarinsson   Kawasaki zx12R
800 cc   Þorgeir ólason   ducati 996s
800 cc   Stefán Þór Stefánsson   Honda Fierblade
800 cc   Reynir Reynisson   Yamaha R1
800 cc   Jón K Jacobsen   Yamaha R1 árg 2005

800 cc breytt   Björn B Steinarsson   Suzuki GSXR 1000 03
800 cc breytt   Axel Thorarensen Hraundal   Kawasaki ZX10-R 2007
800 cc breytt   Ólafur F Harðarson   Yamaha R1 ´07   
« Last Edit: August 28, 2009, 17:11:55 by Jón Bjarni »
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #9 on: August 28, 2009, 17:14:45 »
sælir, þetta er nú slappt......

En Boggi var búinn að skrá sig á RX8??????

kv Bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #10 on: August 28, 2009, 17:26:46 »
Enginn 4 og enginn 6 cyl  :shock:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #11 on: August 28, 2009, 19:03:59 »
sælir, þetta er nú slappt......

En Boggi var búinn að skrá sig á RX8??????

kv Bæzi

það klikkaði eitthvað mailið hann er skráður
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Axelth

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #12 on: August 29, 2009, 10:44:41 »
er hægt að sjá tímana frá æfinguni í gær ?
Axel Th Hr
Kawasaki ZX-10R 2007 --- J 10 í alvarlegri yfirhalningu

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #13 on: August 29, 2009, 11:38:45 »
jáááá sællllllllllll Hilmar 4 play kominn aftur =D> =D> :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #14 on: August 29, 2009, 16:34:29 »
Tímar

Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline bæzi

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 562
  • I live for quarter of a mile.....
    • View Profile
    • www.mothers.is
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #15 on: August 29, 2009, 17:52:18 »
Tímar



Er einhver breyting á keppendalistanum hér að ofan, bættust engvir við í gær....

Þetta er fámennt en góðmennt.... 8-)

kv bæzi
BÆZI
Bæring Jón Skarphéðinsson 
KING OF THE STREETS 2012

Corvette c5 50th Anniversary 2003 LS2 404ci

1/4 10.8@132 1/8 6.99@103 60ft N/A (All motor on 98okt)

1/4 10.01@147.5 1/8 6.49@116 60ft  - no traction með Nítróið... :)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #16 on: August 29, 2009, 18:28:29 »
Tímar



Er einhver breyting á keppendalistanum hér að ofan, bættust engvir við í gær....

Þetta er fámennt en góðmennt.... 8-)

kv bæzi

það bættust eitthverjir við:

Flokkur   Nafn    Tæki   Merking
8   Sigurjón Harðarson   chevrolet monza   8 / 3
8   Hilmar Björn Hróðmarsson   Chevrolet Corvette 1989   8 / 4
8   Bæring Jón Skarphéðinsson   Corvette Z06 2004   8 / 5
8   Jón Borgar Loftsson   Mazda RX-8 2004   8 / 6
8   harry Þór Hólmgeirsson   1969 Chevrolet Camaro   8 / 69
8   Ingimundur Helgason   Ford Mustang Shelby GT500   8 / 2
         
6   Bergur Hjaltested   BMW M3   6 / 3
         
GF   Garðar Ólafsson   Plymouth Road Runner   GF / 6
GF   Garðar Þór Garðarsson   Pontiac Trans Am ´81   GF / 5
         
OF    Stefán Kjartan Kristjánsson    Dragster Altered   OF / 11
OF   Finnbjörn Kristjánsson   Volvo Krippa   OF / 4
OF   Leifur Rósinbergsson   ford pinto   OF / 1
         
4X4   Samúel Sindrason   Subaru Impreza RS   X / 11
4X4   Marteinn Jason   impreza outback   X / 12
         
Hippar   Húnbogi Jóhannsson Andersen   Harley Davidson VRSCA 2003   H / 43
Hippar   Hlynur Hendriksson    Harley Davidson Road King    H / 44
         
799 cc   Hafsteinn Eyland   Rottan / Honda CBR 600 F2   M / 67
799 cc   Valborg elín júlíusdóttir   yamaha fazer 600cc   M / 4
799 cc   Skúli Ásgeirsson   yamaha fazer 600cc   M / 5
799 cc   Þorgeir ólason   Honda 650 cc   M / 3
         
799 cc Breytt   Árni Páll Haraldsson   yamaha r6   MB / 46
799 cc Breytt   Ólafur H Sigþórsson      Yamaha R6   MB / 45
         
800 cc   Guðjón Þór Þórarinsson   Kawasaki zx12R   S / 6
800 cc   Stefán Þór Stefánsson   Honda Fierblade   S / 8
800 cc   Reynir Reynisson   Yamaha R1   S / 9
800 cc   Jón K Jacobsen   Yamaha R1 árg 2005   S / 10
         
800 cc breytt   Björn B Steinarsson   Suzuki GSXR 1000 03   SB / 26
800 cc breytt   Axel Thorarensen Hraundal   Kawasaki ZX10-R 2007   SB / 10
800 cc breytt   Ólafur F Harðarson   Yamaha R1 ´07      SB / 2
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #17 on: August 30, 2009, 00:08:52 »
Sælir
Ég sendi mail og skráði mig en er ekki á listanum!!

Björn Sigurbjörnsson
GSXR 1000 MOD 05 árg
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #18 on: August 30, 2009, 00:38:10 »
Hvar er hægt að sjá standandi met í þessum flokkum í 1/8 ??
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Re: 1/8 keppni sunnudaginn 30 ágúst
« Reply #19 on: August 30, 2009, 08:44:16 »
hringdu í Jón uppá skráninguna að gera 8473217  :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.