Author Topic: Mitsubishi Sigma  (Read 14019 times)

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Mitsubishi Sigma
« on: August 10, 2009, 12:45:22 »
Ég veit að þetta á ekki heima hér. Ég veit líka að hér eru samankomnir mestu bílagrúskarar landsins. Því læt ég vaða. Mig vantar innspítingarheila í Mitsubishi Sigma árg 1992. 6 cyl 3,0 lítrar. Númerin eru MD 161382 E2T35777 og á hliðinni á boxinu er 1382. Allar upplýsingar vel þegnar.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #1 on: August 10, 2009, 13:15:02 »
Úff, ætli það sé ekki frekar ólíklegt að þetta fáist hér heima.  Eru ekki bara 3-4 svona á landinu?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #2 on: August 10, 2009, 13:22:07 »

Nei nei þeir eru fleiri en einn, ég á allavega einn og svo er einhver annar sem á annan...  :lol:
en í alvöru þá eru nokkrir hérna og svo er MMC Diamante nánast sami bíll.
Sjálfur er ég að leita að varahlut í minn, hekla getur pantað nánast allt í þessa bíla en ég á bara ekki fjall af aurum.
Eitthvað hægt að panta hér til dæmis.
http://www.nextag.com/Automotive--zz2700001zB4z5---html
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #3 on: August 10, 2009, 14:33:51 »
Já Kiddi ég held að þú hafir fengið þennan link frá mér. En hann er ekki að virka á þetta. Það væri synd að farga þessum bíl ekinn 100 þús km og ekki til ryðblettur.


Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #5 on: August 10, 2009, 17:18:49 »
Quote
. Það væri synd að farga þessum bíl ekinn 100 þús km og ekki til ryðblettur.

 [-X
Nei nei kemur ekki til mála, þú ferð ekkert að henda svona skemmtilegum japana, þú bara "gefur" mér hann i jólagjöf og ég borga flutninginn hingað heim,
ég nota svo annan þeirra í varahluti.
Og að sjálfsögðu færðu jólabónus eftir samkomulagi  í formi peninga.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #6 on: August 12, 2009, 10:57:12 »
Því miður passar engin af ebay. Og hér á Spáni er enga varahluti að fá. Þetta yrði dýr jólagjöf þegar flutningurinn og allt væri komið

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #7 on: August 13, 2009, 06:46:31 »
Blessaður vertu það væri ódýrara fyrir mig að kaupa bílinn af þér og flytja hann hingað á enda veraldar með flugi
heldur en að versla við þetta umboð hér.
Ef þú kaupir t.d. spyndilkúlu  í sigma þá kostar hún hálf mánaðarlaun, miðað við lægstu laun, en ég keypti kúlu í hyundai sonata því
það er sama kúlan,  svo eru stýrisendar sama og lancer, bremsuklossar sama og pajero og fl.
Það er verið að rukka helling aukalega bara af því að þetta flokkast sem bíll í hærri klassa, þó gamall sé
Ekkert skrítið að karlagreyin í varahlutadeildinni hjá heklu verða svolítið vandræðalegir þegar maður spyr um verð í þennan bíl.
Ég ætla að sleppa því að segja hvaða álit ég hef á þessu umboði og svona aðferðum :-#
Jú jú það er hægt að fá allt í þennan bíl hjá þeim, bara ef þú átt skítnóg af seðlum.

Þú verður að reyna skoða svona innspýtingarheila úr einhverju öðru mmc og sjá hvort það sé ekki sama númerið, ég kann ekki að lesa úr þessu
framleiðslunúmeri en einhver tala er örugglega tegund á bíl og hitt er þá stykkið sjálft.

« Last Edit: August 13, 2009, 14:53:56 by kiddi63 »
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline joihall

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #8 on: August 13, 2009, 16:48:50 »
Ef þú slærð inn seinni partinn af númerinu í Google, þ.e. E2T35777, sem er partnúmer framleiðandans, Melco, þá kemur upp að þetta er til í úrvali á partasölum í Svíþjóð og Danmörku fyrir lítið fé 1.000 - 2000 Kr sænskar, auk þess að vera fáanlegt í Þýskalandi notað.  Fyrriparturinn af númerinu er partakerfi Mitsubishi.

Offline Contarinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 127
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #9 on: August 13, 2009, 23:37:46 »
passar þetta ekki úr V6 Pajero? eða 3000GT? bara pæling
Sigurjón Örn Vilhjálmsson                       
Ford er heimsins fremsti vagn
fer þar saman bæði
flýtir, ending, flutningsmagn
fegurð, verð og gæði.
´84 Continental Grænn - rúntarinn 
´84 Continental Hvítur - tilvonandi race
´88 Fiat Uno 45 Sting

Offline vbg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 41
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #10 on: August 13, 2009, 23:43:21 »
v6 vélin í sonotu er sú sama og í sigma spurnin hvort talvan gangi á milli
valdimar bjarni guðmundsson
caprice 83 í hvíld
pontiac lemans 70

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #12 on: August 15, 2009, 16:29:35 »
Þakka ykkur fyrir þetta. Var búin að sjá þetta með viðgerðirnar en með notað var ég bara búin að sjá frá Danmörku rándýrt. En nú hef ég eitthvað úr að moða. Veit ekki hvort þetta er eitthvað alþjóðlegt með Mitsubishi umboð :lol:

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #13 on: August 15, 2009, 16:36:39 »
Ef þú slærð inn seinni partinn af númerinu í Google, þ.e. E2T35777, sem er partnúmer framleiðandans, Melco, þá kemur upp að þetta er til í úrvali á partasölum í Svíþjóð og Danmörku fyrir lítið fé 1.000 - 2000 Kr sænskar, auk þess að vera fáanlegt í Þýskalandi notað.  Fyrriparturinn af númerinu er partakerfi Mitsubishi.
ég fæ 5 niðurstöður hjá mér og þar af 4 á ecu.de. Gaman ef þú gætir sent á mig linka á partasölur sem þúr ert að fá upp. kveðja

Offline joihall

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #14 on: August 17, 2009, 00:45:02 »
Það koma upp þessar síður í Svíþjóð og Danmörku, www.bildelsbasen.se og www.dataophug.dk.  Þetta eru lagersíður frá mörgum partasölum.
Ef þú ert góður í pólsku, þá eru miklar umræður þennan innspýtingarheila á www.mitsumaniaki.com

Offline Ztebbsterinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 424
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #15 on: August 21, 2009, 14:31:25 »
Það stendur einn svona í Smiðjuhverfinu í Kópavogi, rakst á hann á ferð minni um borgina:

~~~~~~~~~~~~~
Delorean DMC "81
MB. 230C "80
MB. 300D "77
Swift Cabrio "92
~~~~~~~
Stefán Örn Stefánsson

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #16 on: August 22, 2009, 20:39:14 »
Þetta er ekki sá sem Kiddi á ?

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #17 on: August 22, 2009, 21:43:51 »
Hef aldrei skilið þetta blessaða verðlag á varahlutum......mótor búnaður kannski notaður í fleiri bíla ...MMC Sigma dúndur bílar og bara gaman ef svona bílar varðveitast í framtíðinni....enn ég persónulega hef verið meira fyrir MMC Galant.....reyndi að kaupa þannig bíl árið 1998...vildi hann 2.0 bara með topplúgu enn til þess að fá lúgu þufti að kaupa hann v6.....fáránlegt,,,enn bara smá reynslusaga.. :D....ps endaði þessi bílakaup á því að kaupa Mösdu,,,,,, :-({|=

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #18 on: August 24, 2009, 06:40:48 »
Þetta er ekki sá sem Kiddi á ?

Ef þú ert að meina minn bíl þá er þetta ekki hann, minn er hér.
Hann er inni í skúr og bíður eftir að ég klári hann, eða að ég finni gott verkstæði til að taka hann, ekki það að ég geti það ekki sjálfur en
ég hef bara aldrei tíma og hef takmarkaða aðstöðu til viðgerða.
Endilega, ef einhver getur tekið það að sér þá mætti sá maður alveg dangla í mig hér.

« Last Edit: August 24, 2009, 06:47:30 by kiddi63 »
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Mitsubishi Sigma
« Reply #19 on: August 24, 2009, 09:35:40 »
Svo er einn ágætlega vel útlítandi í Völlunum í Hfj.  Virðist vel hugsað um hann.  Á 17-18" felgum.
Ég hef alltaf verið veikur fyrir Sigma  8-)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488