Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Mitsubishi Sigma
Ztebbsterinn:
Það stendur einn svona í Smiðjuhverfinu í Kópavogi, rakst á hann á ferð minni um borgina:
Steinn:
Þetta er ekki sá sem Kiddi á ?
Rúnar M:
Hef aldrei skilið þetta blessaða verðlag á varahlutum......mótor búnaður kannski notaður í fleiri bíla ...MMC Sigma dúndur bílar og bara gaman ef svona bílar varðveitast í framtíðinni....enn ég persónulega hef verið meira fyrir MMC Galant.....reyndi að kaupa þannig bíl árið 1998...vildi hann 2.0 bara með topplúgu enn til þess að fá lúgu þufti að kaupa hann v6.....fáránlegt,,,enn bara smá reynslusaga.. :D....ps endaði þessi bílakaup á því að kaupa Mösdu,,,,,, :-({|=
kiddi63:
--- Quote from: Steinn on August 22, 2009, 20:39:14 ---Þetta er ekki sá sem Kiddi á ?
--- End quote ---
Ef þú ert að meina minn bíl þá er þetta ekki hann, minn er hér.
Hann er inni í skúr og bíður eftir að ég klári hann, eða að ég finni gott verkstæði til að taka hann, ekki það að ég geti það ekki sjálfur en
ég hef bara aldrei tíma og hef takmarkaða aðstöðu til viðgerða.
Endilega, ef einhver getur tekið það að sér þá mætti sá maður alveg dangla í mig hér.
Valli Djöfull:
Svo er einn ágætlega vel útlítandi í Völlunum í Hfj. Virðist vel hugsað um hann. Á 17-18" felgum.
Ég hef alltaf verið veikur fyrir Sigma 8-)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version