Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Mitsubishi Sigma

(1/7) > >>

Steinn:
Ég veit að þetta á ekki heima hér. Ég veit líka að hér eru samankomnir mestu bílagrúskarar landsins. Því læt ég vaða. Mig vantar innspítingarheila í Mitsubishi Sigma árg 1992. 6 cyl 3,0 lítrar. Númerin eru MD 161382 E2T35777 og á hliðinni á boxinu er 1382. Allar upplýsingar vel þegnar.

Valli Djöfull:
Úff, ætli það sé ekki frekar ólíklegt að þetta fáist hér heima.  Eru ekki bara 3-4 svona á landinu?

kiddi63:

Nei nei þeir eru fleiri en einn, ég á allavega einn og svo er einhver annar sem á annan...  :lol:
en í alvöru þá eru nokkrir hérna og svo er MMC Diamante nánast sami bíll.
Sjálfur er ég að leita að varahlut í minn, hekla getur pantað nánast allt í þessa bíla en ég á bara ekki fjall af aurum.
Eitthvað hægt að panta hér til dæmis.
http://www.nextag.com/Automotive--zz2700001zB4z5---html

Steinn:
Já Kiddi ég held að þú hafir fengið þennan link frá mér. En hann er ekki að virka á þetta. Það væri synd að farga þessum bíl ekinn 100 þús km og ekki til ryðblettur.

Belair:
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/1992-1993-1994-MITSUBISHI-ALL-MODELS-ECM-PCM-ECU_W0QQitemZ350180457624QQcmdZViewItemQQptZMotors_Car_Truck_Parts_Accessories?hash=item518861bc98&_trksid=p4506.c0.m245

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version