Author Topic: Chevy Malibu '79  (Read 11478 times)

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Chevy Malibu '79
« on: July 09, 2009, 06:12:49 »
Þetta er 1979 Chevrolet Malibu Classic Landau
Það voru alls 412,147stk framleiddir það árið, þar á meðal coupe, sedan og wagon

Vélin er 4ja bolta 350 Chevrolet small block sem er búið að bora 0,20
Hedd af 305 crossfire injection '82 Camaro sem er búið að porta og pólera
650cfm Holley Double blöndungur
TH350 skipting með transpak og 2400 stall converter
9" Ford hásing úr Bronco með 3:70 hlutfalli

Plönin eru:
Nýjar felgur
Nýtt pústkerfi
Nýjar flækjur
Nýjar græjur
Riðbætingar og blettun
Mála innréttinguna svarta
Mála vélina rauða













Gagnrýni, hrós og skítkast vel þegið allt saman  =D>
« Last Edit: December 04, 2009, 07:17:08 by AlexanderH »
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #1 on: July 09, 2009, 09:17:12 »
Nice! þetta verður töff 8-)
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #2 on: July 09, 2009, 09:57:36 »
Góð grein og til mikilar fyrirmyndar hjá þér =D>

Gangi þér vel með þennan Malibu.

Offline Pétur Örn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 44
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #3 on: July 09, 2009, 12:43:13 »
Sælir..Lýst vel á þetta hjá þér...ef þér langar að forvitnast eitthvað um billinn þá er þér óhætt að bjalla á mig... :D

Pétur
S:894-9084
Pétur Örn Rafnsson
Chevrolet Malibu 1979 - 353cid, 9" ford 3,70
 http://members.cardomain.com/malibuflame

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #4 on: July 09, 2009, 15:16:22 »
Takk fyrir drengir. Pétur, það er einungis eitt sem mig langar að vita og það er hvaða breytingar voru gerðar í vélinni, veit samt ekki hvort að það hafi verið þú sem gerðir hana upp en þú veist kannski eitthvað um hvaða partar voru settir í hana  :D
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #5 on: July 10, 2009, 01:34:57 »
flottur bíll hjá þér  :)ég var að spá í húdd scoopið ertu ekki til í að selja mér það  [-o< sýnist það vera voða ford legt gæti verið það sem mig vantar á 70 Cougar sem ég er að fara dunda í  í vetur,endilega leyfa mér að fylgjast með því þegar það fer af húddinu þínu  :wink:

Gummari 616 1338 eða ep
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #6 on: July 10, 2009, 02:21:14 »
Það er alltaf hægt að skoða hlutina Gummi, en að verða mér úti um nýtt hoodscope ef ég skipti er ekki ofarlega á listanum.
En aftur á móti ef að ég vel að setja annað scope á hann skal ég bjalla í þig  :wink:
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline Ingvar jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 314
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/695726
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #7 on: July 14, 2009, 22:31:27 »

Þessi þráður er ekki complete án myndar af hinu alræmda rúmdýnu loftinntaki.
Gaman að lesa eftir þig og gangi þér vel með bílinn.

Kv
Ingvar
If it ain´t shit then it ain´t fun

Offline Ingvar jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 314
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/695726
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #8 on: July 14, 2009, 23:21:37 »
Læt flakka það sem ég skrifaði um mallann 2001 þegar mágur minn keppti í MC og ég kóaði.  Tek fram að þetta er úr word skjali og var aldrei ætlað til birtingar, ritað af mér til mín sem minnispunktur. En áhugaverð lesning.

Uppsetning á 79, malibu fyrir sumarið 2001.

Kjallari  -  Standard shortblock úr 78, caprice classic, ekinn 140.000km, 2 bolta, diskastimplar, óupptekinn að undanskildum nýjum stangalegum og stock replacement Melling olíudælu.
Knastás  - Crane energizer 272 H10 216° inn og út við ,050 lift og ,484 lift með 1.6 rocker örmum, ásinn er renndur með 5° flýtingu og settur inn á núlli.
Hedd – 416 cast nr. Heddin fengum við af crossfire injection 305 sem kom úr 82 camaro. Heddin eru með 1.84 innsogsventlum og 1.5 fyrir útblástur. Það tók mig um 20 klst að porta heddin , aðal áherslan var á að porta í kringum stýringuna en portin sjálf stækkaði ég sem minnst. Ég sleppti allri póleringu og hafði yfirborðið hrjúft og hafði í huga eins og ég best gat að lögun skiptir öllu ekki stærð. Sprengirýmin mældust 58cc og 60cc eftir póleringu. Eftir þetta voru heddin plönuð og svo renndi pabbi bæði ventla og sæti. Því miður gleymdist að cc mæla eftir þetta. Á þessi hedd fóru svo standard ventlagormarnir sem fylgdu. Undir þá fóru ýmist 1 eða 2 ,030 skinnur til að halda 1.7” hæð. Einnig crane 1.6 rúllu rocker armar úr áli.
Inntak – Standard gm pottur með quadrajet flange. Portaður og lokað fyrir upphitunina, ofan á það kemur opinn spacer úr plasti sem er tomma á þykkt, ofan á hann kemur hita hlíf úr áli sem skýlir flotunum frá hita. Blöndungurinn er 650cfm holley spread bore quadrajet replacement, það tók mig um 10 klst að vinna hann. Innsogið var fjarlægt og allur inngangurinn mýktur, blöðkurnar voru voru brýndar, sköftin þynnt og svo skrúfuð saman með skrúfum sem höfðu minni haus. Yfir blöndunginn kemur álplata umkringd svampi (sem þurfti að skera úr rúmdýnu) sem liggur að opi í kvalbak þar kalt loft streymir inn og ofan á allt kemur svo 3” k&n filter.
Pústkerfi  - 1 5/8” flækjur sem við fengum gefins, 2 ½ tommu púst með óþekktum pústtúpum 2” h–pípu og fullt af allskonar beyjum sem enda fyrir framan afturdekk
Kvekjukerfi – Hypertech háspennukefli, lok og hamar. Msd high energy module, jacobs kertaþræðir og champion gold kerti.
Kælikerfi  - Þriggja raða vatnskassi sem komst fyrir eftir smá tiltal með slípirokk. B&m rafmagnsvifta tengd í switch og standard vatnsdæla. Útkoma, bíllinn fer aldrei yfir 200°.
Driflína  - TH350 með b&m transpak og b&m 11” converter. 7.5 gm 10-bolti með 4:10 hlutfalli og svona 100% læsingu.
Dekk  -  Gamlar 14” rocket felgur að framan. 15” stálfelgur og 26” mcgreary DOT slikkar að aftan.
Annað - Bíllinn er 1510kg án ökumanns. Best er að halda honum í 1000rpm og trampa, þannig nær hann að húkka. Skipt er um gír við 5500rpm og er hann við topp snúning yfir línuna. Besti tími þegar þetta er skrifað er 13.893 á 98.3 mílum.

Ingvar Jóhannsson 17.07.01


Besti tíminn var tekinn 21.07.01 ET=13.69 á 99.94 mílum

Vona að einhver hafi gaman af svona nísku tjúningum  \:D/


If it ain´t shit then it ain´t fun

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #9 on: July 15, 2009, 01:43:24 »
Ég hef gaman af þessu og þakka alveg kærlega fyrir myndina og textann. Vitna í Vin Diesel í síðustu Fast And Furious myndinni "A good driver always knows whats in his car".
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #10 on: July 22, 2009, 22:43:02 »


Getur ehv sagt mér hvað þessir switchar sem eru þarna fyrir neðan þar sem græjurnar eru gera?  :???:
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline hamaz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #11 on: July 23, 2009, 12:35:04 »
þessi nær er viftan og fjær er óteingtur
Take a taste of the finest.....

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #12 on: July 24, 2009, 01:06:19 »
Heyrðu já. Þakka þér fyrir þetta  :P
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #13 on: August 14, 2009, 01:27:40 »
Jæja það er búið að rúnta og spóla í sumar. Því miður er ég að fara til Noregs á morgun svo að pabbi sér um bílinn þangað til ég kem aftur um jólin.

Bónaði hann í dag og var nokkuð sáttur miðað við hversu lélegt lakkið er orðið sum staðar. Svo verður skipt út sílsunum og allavega bílstjórahurðinni um jólin þar sem það er ónýtt af riði og verður tekið partar úr '81 Malibu partabílnum mínum. Dittað aðeins við vélinni og nýtt pústkerfi verður sett undir hann. Nóg að gera.

En hérna eru myndir af honum síðan í dag.










Finnst flott myndin þar sem ég speglast í hliðinni á bílnum, sjáið glitta í eldlogana þarna.
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #14 on: August 14, 2009, 02:39:19 »
Updateaði fyrsta póstinn alveg  \:D/
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #15 on: November 01, 2009, 22:28:53 »
Jæja þá fer ég heim til Íslands um jólin og fæ vonandi klárað ýmislegt í Mallanum.
Það ágæta er jú að gengið á Íslandi er niðri í helvíti þá fæ ég mikið fyrir norska peninginn  \:D/
En það sem ég ætla að reyna að fá gert er að riðbæta hann alveg,
setja undir hann tvöfalt 2" eða 2,5" pústkerfi alla leið,
setja í hann ehv græjur.. spilara, 2x 6,5" frammí og 2x 6x9" í afturhilluna er það sem ég hugsa að fari í hann,
svo ef ég hef tíma langar mig að mála innréttinguna svarta, þyrfti að laga sætisáklæðin og fleirra til að geta klárað
alla innréttinuna en mælaborið og það ætti ekki að vera mikið mál.

Svo er enn eitt sem mig langar í en það er M-80 farmsvunta, hún kostar reyndar 60kall svo hún er ekki ódýr..
En hún fellur langt niður listann því fyrst er það að riðbæta hann alveg og renna honum í gegnum skoðun!

Svona er M-80
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #16 on: December 04, 2009, 07:15:49 »
Ta er buid ad finna hvada pustkerfi og hvada flækjur verda pantadar.
Pustkerfid er 2,5" tvofalt pustkerfi ur rydfriu fra Pypes med Race Pro kutum.
Flækjurnar eru 2451 Hooker Competition full length.
Svo er eg ad spa i felgum og tessar koma sterklega til greina

Og mun svo liklega fa mer svona puststuta


Mun svo rifa ut innrettinguna tegar eg kem um jolin og ætla ad mala hana svarta
Mun rifa ur velina, taka velarsalinn i gegn og athuga med allt ryd sem er tar og
a ehv velarportum, mun svo mala velina rauda

Svo var eg ad pæla, vinyllinn er rifinn sumstadar a sætunum.. er ehv god adferd ad laga tad eda bara senda tau til bolstrara?
Mun svo lika mala vinylinn svartann..

Svo er madur ad spreda i græjur lika.. veskid ad lettast heldur betur..
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

ArnarG

  • Guest
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #17 on: December 06, 2009, 04:21:04 »
mér hefur alltaf fundist þessi klikkaður frá þvi að ég sá hann fyrst og heldur betur þegar eg fekk að setjast uppi en fyrrieigandi er besti vinur bróðir mins og hef ég alveg nokku oft feingið að setjast i kvikindið en gángi þér vel með hann og lattu mig vita ef hann er til sölu :D en alls ekki taka flame-in af  :mad: en gangi þer vel ;)

Offline AlexanderH

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
  • Don't Fuck With Another Man's Vehicle!
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #18 on: December 06, 2009, 13:00:11 »
mér hefur alltaf fundist þessi klikkaður frá þvi að ég sá hann fyrst og heldur betur þegar eg fekk að setjast uppi en fyrrieigandi er besti vinur bróðir mins og hef ég alveg nokku oft feingið að setjast i kvikindið en gángi þér vel með hann og lattu mig vita ef hann er til sölu :D en alls ekki taka flame-in af  :mad: en gangi þer vel ;)

Hann verdur ekki til solu nema tad frjosi i helviti  :mrgreen:
En ja tetta er ædislegur bill og verdur einungis betri
Og med paintjobid ta er tad flamejob eda svart og rautt two tone sem kemur til greina eins og er, tad er alls ekkert akvedid og ekkert sem er ad gerast a næstunni ;)
Kv, Alexander Harrason

Chevrolet Malibu 1979
Chevrolet Van G30 1983

Offline 70 Le Mans

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 189
  • 70 Pontiac
    • View Profile
Re: Chevy Malibu '79
« Reply #19 on: January 25, 2011, 14:29:52 »
eitthvað búið að gerast??? :twisted:
70 Pontiac Le Mans
57 Chevy Bel Air
86 Pontiac Trans Am WS6
87 BMW E32