Jæja þá fer ég heim til Íslands um jólin og fæ vonandi klárað ýmislegt í Mallanum.
Það ágæta er jú að gengið á Íslandi er niðri í helvíti þá fæ ég mikið fyrir norska peninginn
En það sem ég ætla að reyna að fá gert er að riðbæta hann alveg,
setja undir hann tvöfalt 2" eða 2,5" pústkerfi alla leið,
setja í hann ehv græjur.. spilara, 2x 6,5" frammí og 2x 6x9" í afturhilluna er það sem ég hugsa að fari í hann,
svo ef ég hef tíma langar mig að mála innréttinguna svarta, þyrfti að laga sætisáklæðin og fleirra til að geta klárað
alla innréttinuna en mælaborið og það ætti ekki að vera mikið mál.
Svo er enn eitt sem mig langar í en það er M-80 farmsvunta, hún kostar reyndar 60kall svo hún er ekki ódýr..
En hún fellur langt niður listann því fyrst er það að riðbæta hann alveg og renna honum í gegnum skoðun!
Svona er M-80