Author Topic: Reglur um boga og búr ?  (Read 17504 times)

Offline b-2bw

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #20 on: July 01, 2009, 17:58:02 »
nei nei alls ekki bitur eða fúll,
finnst bara ef að það er búið að  banna Eiríki á græna audi að mæta þar sem að hann fór 120.64 mílur
að hann megi kannski fá sömu meðferð, það er allt of sumt,
þar sem að ekki er víst að bogi verði tilbúin á réttum tíma, þar sem að viðgerð á drifi og annað er í forgangi,
Hef ekkert á móti þér eða öðrum á þessu spjalli, maður fær bara ekki svör nema að spurja,
svo er fínt að fá smá líf í þetta spjall hérna það er óttalega lítilfjörlegt.

Sævar Már
« Last Edit: July 01, 2009, 17:59:33 by b-2bw »
Sævar Már G
Willys 64
Kawasaki KFX450R

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #21 on: July 01, 2009, 18:02:02 »


Eiríkur ætti endilega að vera bara í sambandi við keppnisstjórn og athuga hvort það gangi ekki bara það sama yfir hann :)

kv
Guðmundur Þór
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #22 on: July 01, 2009, 18:06:32 »
Eins er líka fínt að hringja bara og spurja :)
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #23 on: July 01, 2009, 18:08:29 »
Alls enginn fíla frá mér.

Svona email sendingar geta bara haft svo stór áhrif á úrslit sumarsins að svona smávægileg mistök bara mega ekki koma upp.

EF maður missir úr keppni þá er bara stór séns á að ekki komast í úrslit. Enn verra enn að tapa eða vera bilaður er að vera sagt að mega ekki
keppa. Ég meina hversu ótrúlega súrt væri það ef svoleiðis kæmi upp? Að það var algerlega ekki ökumaðurinn, aðrir keppendur, bílarnir eða neitt nema smá email mistök.

Frekar dýrkeypt finnst mér.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #24 on: July 01, 2009, 18:14:41 »
Það er alveg satt það væri mjög leiðinlegt ef svoleiðis kæmi upp.
Enda er líka mjög gott að við hjálpumst að við þetta stjórn, keppnisstjórn og keppendur.
Og svo er líka ekkert mál að hafa samband við okkur, pm, spjall eða síma og mér finnst oft að það mætti gera meira af því í staðinn fyrir að nota spjallið, ég t.d. skoða alls ekki spjallið alla daga en myndi aftur á móti svara símanum og pm (þar sem að ég fæ notification í e-mail fyrir pm)
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #25 on: July 01, 2009, 18:18:09 »
Spjall er auðvitað til þess að fá fram upplýsingar eða leggja þær fram svo að aðrir við sitt eigið tækifæri geta lesið/skilið/lært/svarað.

Þetta situr svo fyrir alla að lesa um aldur fram. Sem er auðvitað lokatilgangur með svona forums.


With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #26 on: July 01, 2009, 18:19:20 »
Það er samt langt frá því að vera skilvirkasta upplýsingaöflunarleiðin en það er mín skoðun.
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #27 on: July 01, 2009, 18:19:30 »
eg fekk nu lika þetta mail og þessu var bara reddað.. en i sambandi við svona þá fyndist mer að undanþága ætti ekki að vera hægt að fá þvi þetta er öryggisbúnaður, meina getur maður þa lika fengið að keyra hjálmslaus þvi maður gleymdi honum heima? en nuna er eg buinn að stunda þetta i 3 ár og nuna á síðustu keppni þá var kíkt á hjálmin hjá mér og það var fyrsta skyfti sem eg  hef þurft að syna hann. sem ég var i raun mjög ánægður með og það er frammför hjá stjórn.  =D> en vonandi fer stjórnin að taka á þessum málum þvi við ALLIR viljum ekki sjá felaga að fara útaf á 200kmh með skíðahjálminn sinn og slasast alvarlega..
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline b-2bw

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #28 on: July 01, 2009, 18:38:06 »
Ég er alveg 100% sammála Alla þarna, en það á líka ekki að setja svona fordæmi því það er erfitt að taka það til baka,
Og þetta er sem að vantar á þetta spjall það eru umræður, ekkert að því að nota svona spjall í svona umræður,
Ef að allt fer bara fram í EP, email eða síma fá aðrir ekkert að vita það og geta ekki notað sér það ,
Ef að allir myndu hætta að setja upplýsingar á netið um hvernig er best að breyta bílum og allskonar hlutum,
væri breytingar heimurinn ekki orðin svona góður hér heima þar sem að ekki er hægt að vera að hringja endalaust út eða bara vera að finna upp hjólið,
það sama á að gilda um svona mál, ef einhvern vantar þessar upplýsingar seinna og dettur í hug að nota search þá í það mynda finnur hann eitthvað.
Sævar Már G
Willys 64
Kawasaki KFX450R

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #29 on: July 02, 2009, 01:02:03 »
Ánægður með þennan þráð. Ég var að leita með að upplýsingum um sverleika á rörum sem er krafist í veltiboga/búrasmíði.
Myndirnar sem eru notaðar í aðalreglunum eru vægast sagt glataðar. Með því að skoða linkana fyrr í þessu þræði er ég búinn að finna þessar sömu myndir.

Mér finnst að það mætti linka beint á þessa síðu í aðalreglunum. http://www.nhra.org/contacts/tech_faq.html

Í aðalreglunum er heldur ekkert tekið fram um þykkt á chromoly rörum og það lýtur út á myndinni eins og rör A s.s. aðalboginn eigi að vera 1 1/2"

Vona að það sjái sér einhver fært að laga þetta í ljósi þess hve margir þurfa að fara að smíða boga og búr.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline b-2bw

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #30 on: July 02, 2009, 17:29:32 »
Er ekki rétt munað hjá mér að það sé bannað að nota chrome moly í velti búr eða boga hérna samkvæmt reglum.
Eins furðulegt og það er
Sævar Már G
Willys 64
Kawasaki KFX450R

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #31 on: July 02, 2009, 17:55:44 »
Nei það er ekki bannað að nota CM.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #32 on: July 02, 2009, 18:09:39 »
Er ekki rétt munað hjá mér að það sé bannað að nota chrome moly í velti búr eða boga hérna samkvæmt reglum.
Eins furðulegt og það er

Það var í rallinu sem að það er bannað. Rökin þar eru að CM er mikið viðkvæmara fyrir suðugöllum, þeas þeir treysta ekki hverjum sem er til að sjóða það á viðunandi hátt...
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #33 on: July 02, 2009, 20:11:45 »
FIA reglurnar leyfa tad ekki sem LIA fer eftir baedi i torfaeru og ralli
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #34 on: July 03, 2009, 00:15:39 »
Hver á bestu rörabeygjuvélina á íslandi??
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #35 on: July 03, 2009, 10:18:23 »
Það er nóg til af beygjuvélum sem ráða við svona þykk rör. Það er erfiðara að beygja þunnveggjuð púströr heldur en veltibogaefni.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Lolli DSM

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 176
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #36 on: July 03, 2009, 11:13:32 »
já ok, hver á? Mér vantar að leigja eða fá lánaða góða.
Þórður Birgisson a.k.a. Lolli

Mitsubishi Eclipse GSX 1990

9.65@148mph Best trap 150mph! Ethanol + Avgas blanda 50%
10.65@129.6 á 100oct dælubensín

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #37 on: July 04, 2009, 21:39:48 »
Hvaðan kemur þessi 120 mph regla ? 
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Kristján F

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 788
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #38 on: July 04, 2009, 22:06:36 »
Hvaðan kemur þessi 120 mph regla ? 
Sæll Siggi
þessari reglu var bætt inn á sínum tíma af stjórn KK þess tíma til að tryggja öryggi þeirra sem voru að spyrna á turbo bílum.Eins og þú veist og þekkir þá er oft á tíðum með túrbó bíla mikill endahraði miðað við tíma.Það sem er svo aftur að gerast núna að þróunin er orðin það mikil hérna heima að nú fyrst reynir á þessa reglu. Ég minni á að 120mph(192km/klst) endahraði er upp á tímann 10.80 -10.90 sec.
__________________
Kristján Finnbjörnsson

Offline sammidavis

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
Re: Reglur um boga og búr ?
« Reply #39 on: July 09, 2009, 15:19:39 »
Hvaðan kemur þessi 120 mph regla ? 
Sæll Siggi
þessari reglu var bætt inn á sínum tíma af stjórn KK þess tíma til að tryggja öryggi þeirra sem voru að spyrna á turbo bílum.Eins og þú veist og þekkir þá er oft á tíðum með túrbó bíla mikill endahraði miðað við tíma.Það sem er svo aftur að gerast núna að þróunin er orðin það mikil hérna heima að nú fyrst reynir á þessa reglu. Ég minni á að 120mph(192km/klst) endahraði er upp á tímann 10.80 -10.90 sec.

Ekki get ég verið alveg sammála með að 120 mílur eigi við tímann 10,8 sec þar sem að t.d ég er með mjög lágann endahraða miðað við tíma og ég er að fara 10,9@125mph
Bifreið Impreza 2door Coupe 2,3 destroked longrod  Rs

Besti tími á kvartmílu 9.1@152 mílum -44psi e90