Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

2010 Chevy Camaro SS, 2009 Dodge Challenger R/T and the 2010 Ford Mustang

<< < (8/11) > >>

ADLER:
The Camaro was the best-selling muscle car in June by more than 1,000 units.

http://jalopnik.com/5305620/camaro-bests-mustang-in-june-sales

íbbiM:

--- Quote from: eva racing on July 01, 2009, 17:11:37 ---Hæ.

    'eg skil þig... ég áttí líka ford eskort sem er alveg sama og þessir mustang.  verslaði hann eftir útafakstur og veltu.... hann var aldrei góður...
svo átti ég einusinni svona GM vuxhall Vifu (náfrænka Camaro) og hún var nú ágæt var biluð allann tímann sem ég átti hana og eyddi engu...

   Carger og Callanger er nú ekk alveg sami bíllinn.....  og þessir hemi haugar eru nú lítið verri en gengur og gerist.... í þessum geira.. Varstu nokkuð búinn að "laga" hann??

  Ekki það að mér (skráður moparkall) finnst þessir challar ekkert til að hrópa húrra fyrir (ekki gömlu bílarnir heldur) er meiri svona 68-70 B/A  boddy kall,
þitt verkefni að finna útúr því..

kveðja Valur..

--- End quote ---

það var ekkert að hemi'inum til að laga, ekki sem var bilað þ.e.a.s nýji challengerinn og nýji chargerinn eru jú nánast alveg sami bíllinn, sama botnplata, sama kram, hjólasystem,stýrisbúnaður, nánast alveg alveg sama innréting, þetta er bíll bygður á sama grunninum úr sömu íhlutunum,  lx platform, bygður á w210 mercedes,

m.a við margt af þessum amerísku fólksbílum sem hafa komið síðustu 2 áratugina, þá eru jú lx platform bílarnir góðir, en þetta eru engu síður ekki góðir bílar, ég vann í þjónustu við chrysler í 3 ár, og hef tekið þátt í laga svona bíla eftir tjón, sem og átt svona bíl. og er því ekki að reyna móðga neinn, heldur byggi ég mat mitt á minni reynslu, ásamt því sem ég hef lesið mér til um þessa bíla.

og af hverju segi ég að challengerinn sé ekki góður? t.d út af því að hann er allt of stór og þungur, þeir sem hafa átt hina þrjár týpurnar (magnum,charger,300c) vita væntanlega hversu miklir prammar þeir eru, öðruvísi er það ekki með challengerinn, stýrið í þeim er bókstaflega út á túni, svo létt og tilfinningalaust að maður er gjörsamlega úr sambandi við það sem bíllinn er að gera, auk þess sem fjöðrunin í þeim er svo mjúk og illa upp sett að bíllinn höndlar illa í beygjum sem og á miklum hraða,
þetta eru engu síður mjög þægilegir og fallegir bílar, og fínt að krúsa á þessu, en þetta eru einhverjir með unsporty bílar sem völ er á. og það finnst mér ekki passa vel við challenger, sem á að vera algjört rebel en er svo bara fjórða útgáfan af bíl sem er búinn að vera á markaðinum í á fimmta ár, ef maður les dóma og horfir á bílaþætti sem eru að prufa challengerinn þá sér maður þá einmitt kvarta undan stýrisbúnaði og fjöðrun,

mér finnst challengerinn engu síður alveg óhemju fallegur, sem og reyndar 300c og charger,

Dodge:
     "og af hverju segi ég að challengerinn sé ekki góður? t.d út af því að hann er allt of stór og þungur, þeir sem hafa átt hina þrjár
      týpurnar (magnum,charger,300c) vita væntanlega hversu miklir prammar þeir eru, öðruvísi er það ekki með challengerinn, stýrið
      í þeim er bókstaflega út á túni, svo létt og tilfinningalaust að maður er gjörsamlega úr sambandi við það sem bíllinn er að gera,
      auk þess sem fjöðrunin í þeim er svo mjúk og illa upp sett að bíllinn höndlar illa í beygjum sem og á miklum hraða,
      þetta eru engu síður mjög þægilegir og fallegir bílar, og fínt að krúsa á þessu, en þetta eru einhverjir með unsporty bílar sem
      völ er á. og það finnst mér ekki passa vel við challenger"

Þetta er akkúrat skilgreiningin á muscle car  :lol:

p.s. alltaf skemmtilegur flötur sem kemur frá Vali...  8-)

Buddy:

Ef að ég ætti sand af seðlum þá yrði bara verslaðir allir þrír 8-) það er ekki flóknari en það!
Á reyndar Mustang ´07, næst á áætlun er Camaro '10 eða '11, en kemur seinna í ljós með Challengerinn  :roll:

Það er ekki verið að gera uppá milli tegunda hér, I swing in every direction  :wink:

Kveðja,

Björn Kristinsson

1966 Charger:
Síðan ég kíkti á þennan þráð síðast hefur þetta gerst helst:

Náungi sem er illa við mig segir mér að halda kjafti.  Alltaf jákvæðir, upplýsandi og fróðlegir póstar frá honum.  Ég þakka honum hlý orð í minn garð og vona að hann sé búinn að fá KK félagsskírteinið sitt sem hann hefur verið að skæla yfir, á þessari vefsíðu, að fá ekki sent heim að dyrum.
Annar gaur sem kallaði í fyrstu alla bílana nema Challengerinn kjánalega, skrifar bara eins og vindurinn blæs.
Þriðji kallinn á svo þessa mótsagnarkenndu setningu þegar hann reynir að segja skoðun sína á Mopar: "þá eru jú lx platform bílarnir góðir, en þetta eru engu síður ekki góðir bílar."     Ég virði það þó við þann síðastnefnda að hann fylgir nokkurnveginn efni þráðarins þótt hann segist hafa slæma persónulega reynslu af Charger. 

Staðreyndin er sú að nýji Chargerinn er vinsæll í atvinnugreinum þar sem sterkir og kraftmiklir bílar koma að góðum notum.  Mörg löggæsluumdæmi í Bandaríkjunum eru dæmi um þetta. Ég tek meira mark á ákvörðunum og dómum slíkra aðila en vonbrigðum eins Chargereiganda. Þeir sem eru í vafa ættu að skoða þetta:    http://www.youtube.com/watch?v=j2Nddae-4hU  Þar segir m.a. "The Charger is probably the quickest four door police car ever built."

Hið virta neytendarit Consumer Guide segir þetta um Chargerinn í bílprófun: 
"Passenger room, available all-wheel drive, and solid construction make Charger a Consumer Guide Best Buy. The 2.7-liter V6 can't move this big car with much verve, but the 3.5-liter V6 provides more-than-adequate power, as does the R/T versions' Hemi V8. SRT8 models are true modern muscle cars" Þið getið skoðað þetta á: 
http://consumerguideauto.howstuffworks.com/2008-dodge-charger-1.htm

Ragnar

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version