Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
ingo_GT:
Jæja smá nýtt fyrri áhugasama
mér leidist í nótt þanni ég fór niðrí aðstöðu og fór að skoða þetta nyja tækið mitt og setti hann í gang og leyfi honum að ganga og tók smá sound tjekk vedio :)
Og tók nokkra myndir af honum en ekki nóu góð birta :roll:
En ég er búinn að finna mér 350cc mótor með skiftingu og öllu spurning hvort ég ætti að kaupa þann mótor hann er búinn að standa í 2 ár og átti víst að hafa farið í gang áður en hann var tekinn úr bílnum sem hann var í :)
Geta mótor fest svona við það að standa ? spyr sá sem veit ekkert um þetta amríska dót :lol:
og hverni gett ég komist af því hverni v8 mótor er í mínu bíl ? bíst samt við að þetta sje 305 eða einhvað allavega finst mér hann kraftlítil þó að ég getti spólað á þessu :mrgreen:
Mér langar allveg ótrúlega að fara byrja á því að vinna í honum en verð víst að klára bmw draslið mitt :oops:
Smá skítugur að innan en samt vel farinn að innan :)
http://www.youtube.com/watch?v=N7fv0m4kpQ4
edsel:
hvernig BMW ertu með?
Palmz:
lítur ut fyrir að vera 320i :-k
ingo_GT:
--- Quote from: edsel on June 09, 2009, 20:12:49 ---hvernig BMW ertu með?
--- End quote ---
Bmw E30 325i hann er með flækjum og tölvukupp og síðan þetta púst sem hann er með og með soðið drif 8-)
Þetta virka allveg smá
http://www.youtube.com/watch?v=F8crp1tYm10&feature=channel_page
edsel:
þannig, er þetta drifið sem vælir svona svakalega í þegar þú beyjir? annars flottur E30, á einn E30 Coupe sem ég ætla að nota sem smá æfingu fyrir mucsle, en hvað er að plaga hann svo að þú komist í Pontiac?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version