Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
ingo_GT:
Sælir Ég er búinn að vera skráður hérna lengi og hef skoðað þetta spjall alltaf en hef haldri póstað neit hérna en núna er kominn tími til:)
Ég eignaðist Pontiac le mans 79 fyrri stuttu eða held að þetta sje le mans kann ekkert á þetta amríska dót :oops:
Allavega það er V8 í þessu dóti og er keyrður 100 og einhvað þúsund eina sem ég veit um þetta :lol:
Síðan er rafmagn í öllu.
Það góða við hann kramið og allt í honum er bara heilt var seinast skoðaður 2007
Það slæma Boddyið er bara slæmt en samt er ný búið að taka allt golfið í gegn :)
Ég ætla mér að reyna að koma þessu boddy í gott stand en það er mikil vinna sem þarf að fara í það :)
2 Lélegar myndir hérna
Ef einhver veit um hurðar á svona bíl þá má hann láta mig vitta :mrgreen:
Belair:
"nice" til hamingju
Brynjar Nova:
Til lukku með fákinn 8-)
og gangi þér vel með þetta :smt023
Andrés G:
til hamingju með kaggan! 8-)
G-boddýin eru flottust! 8-) :D
ingo_GT:
TakkTakk allir
Veit einhver hvar gæti ég fengið hurðar á hann spurning hvort það passi af einhverjum öðrúm bíl hurðar ?
Allavega ég er með svona smá hugmynd um þennan það sem ég ætla að gera fyrri hann hann verður málaður svartur og síðan ætla ég fá mér krómfelgur undir hann :oops: :mrgreen:
Ég ætla að klára hann fyrri næsta sumar ætla ekki að flýta mig með hann þar sem ég er með annað verkefni líka og þar að auki er ég atvinnulaus erfit að vera með 2 svona verkefni :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version