Author Topic: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79  (Read 13399 times)

Offline ingo_GT

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« on: June 04, 2009, 23:57:54 »
Sælir Ég er búinn að vera skráður hérna lengi og hef skoðað þetta spjall alltaf en hef haldri póstað neit hérna en núna er kominn tími til:)

Ég eignaðist Pontiac le mans 79 fyrri stuttu eða held að þetta sje le mans kann ekkert á þetta amríska dót  :oops:

Allavega það er V8 í þessu dóti og er keyrður 100 og einhvað þúsund eina sem ég veit um þetta :lol:
Síðan er rafmagn í öllu.

Það góða við hann kramið og allt í honum er bara heilt var seinast skoðaður 2007

Það slæma Boddyið er bara slæmt en samt er ný búið að taka allt golfið í gegn  :)

Ég ætla mér að reyna að koma þessu boddy í gott stand en það er mikil vinna sem þarf að fara í það  :)

2 Lélegar myndir hérna





Ef einhver veit um hurðar á svona bíl þá má hann láta mig vitta  :mrgreen:

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #1 on: June 05, 2009, 00:16:34 »
"nice" til hamingju
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #2 on: June 05, 2009, 00:36:03 »
Til lukku með fákinn  8-)
og gangi þér vel með þetta  :smt023
« Last Edit: June 05, 2009, 00:38:08 by Brynjar Nova »
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #3 on: June 05, 2009, 01:12:14 »
til hamingju með kaggan! 8-)
G-boddýin eru flottust! 8-) :D

Offline ingo_GT

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #4 on: June 05, 2009, 18:12:12 »
TakkTakk allir

Veit einhver hvar gæti ég fengið hurðar á hann spurning hvort það passi af einhverjum öðrúm bíl hurðar ?

Allavega ég er með svona smá hugmynd um þennan það sem ég ætla að gera fyrri hann hann verður málaður svartur og síðan ætla ég fá mér krómfelgur undir hann  :oops: :mrgreen:

Ég ætla að klára hann fyrri næsta sumar ætla ekki að flýta mig með hann þar sem ég er með annað verkefni líka og þar að auki er ég atvinnulaus erfit að vera með 2 svona verkefni  :)

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #5 on: June 05, 2009, 19:14:36 »
TakkTakk allir

Veit einhver hvar gæti ég fengið hurðar á hann spurning hvort það passi af einhverjum öðrúm bíl hurðar ?

Allavega ég er með svona smá hugmynd um þennan það sem ég ætla að gera fyrri hann hann verður málaður svartur og síðan ætla ég fá mér krómfelgur undir hann  :oops: :mrgreen:

Ég ætla að klára hann fyrri næsta sumar ætla ekki að flýta mig með hann þar sem ég er með annað verkefni líka og þar að auki er ég atvinnulaus erfit að vera með 2 svona verkefni  :)

Þetta er malibu boddy mér vantar einn slíkan í varahluti ef þú rekst á einhvern, ég á pontiac bonneville sem ég ætla að laga og mig vantar malubu í varahluti
Svona bíll:


Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Árni Elfar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 321
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #6 on: June 06, 2009, 00:58:47 »
Úff, Good luck :-#
Árni J.Elfar.

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #7 on: June 06, 2009, 21:44:01 »
gángi þér vel með þennan, ameriskt er best sjáðu til  \:D/
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #8 on: June 06, 2009, 22:09:23 »
TakkTakk allir

Veit einhver hvar gæti ég fengið hurðar á hann spurning hvort það passi af einhverjum öðrúm bíl hurðar ?

Allavega ég er með svona smá hugmynd um þennan það sem ég ætla að gera fyrri hann hann verður málaður svartur og síðan ætla ég fá mér krómfelgur undir hann  :oops: :mrgreen:

Ég ætla að klára hann fyrri næsta sumar ætla ekki að flýta mig með hann þar sem ég er með annað verkefni líka og þar að auki er ég atvinnulaus erfit að vera með 2 svona verkefni  :)

Þetta er malibu boddy mér vantar einn slíkan í varahluti ef þú rekst á einhvern, ég á pontiac bonneville sem ég ætla að laga og mig vantar malubu í varahluti
Svona bíll:


átt þu þennan bonneville rétt hja hafnarfjarðar höfn...?
Pálmi Ernir Pálmason

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #9 on: June 06, 2009, 23:11:20 »
TakkTakk allir

Veit einhver hvar gæti ég fengið hurðar á hann spurning hvort það passi af einhverjum öðrúm bíl hurðar ?

Allavega ég er með svona smá hugmynd um þennan það sem ég ætla að gera fyrri hann hann verður málaður svartur og síðan ætla ég fá mér krómfelgur undir hann  :oops: :mrgreen:

Ég ætla að klára hann fyrri næsta sumar ætla ekki að flýta mig með hann þar sem ég er með annað verkefni líka og þar að auki er ég atvinnulaus erfit að vera með 2 svona verkefni  :)

Þetta er malibu boddy mér vantar einn slíkan í varahluti ef þú rekst á einhvern, ég á pontiac bonneville sem ég ætla að laga og mig vantar malubu í varahluti
Svona bíll:


átt þu þennan bonneville rétt hja hafnarfjarðar höfn...?

Ekki ég !
Hvar er sá bíll nákvæmlega ?
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #10 on: June 07, 2009, 00:32:15 »
TakkTakk allir

Veit einhver hvar gæti ég fengið hurðar á hann spurning hvort það passi af einhverjum öðrúm bíl hurðar ?

Allavega ég er með svona smá hugmynd um þennan það sem ég ætla að gera fyrri hann hann verður málaður svartur og síðan ætla ég fá mér krómfelgur undir hann  :oops: :mrgreen:

Ég ætla að klára hann fyrri næsta sumar ætla ekki að flýta mig með hann þar sem ég er með annað verkefni líka og þar að auki er ég atvinnulaus erfit að vera með 2 svona verkefni  :)

Þetta er malibu boddy mér vantar einn slíkan í varahluti ef þú rekst á einhvern, ég á pontiac bonneville sem ég ætla að laga og mig vantar malubu í varahluti
Svona bíll:


átt þu þennan bonneville rétt hja hafnarfjarðar höfn...?

Ekki ég !
Hvar er sá bíll nákvæmlega ?
bílnumerið á honum er LS-931 og hann er á hvaleyrarbrötini... hann situr þarna að riðga og er orðin nokkuð riðgaður og illa málaður... með pensli held ég
Pálmi Ernir Pálmason

cecar

  • Guest
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #11 on: June 07, 2009, 00:45:34 »
TakkTakk allir

Veit einhver hvar gæti ég fengið hurðar á hann spurning hvort það passi af einhverjum öðrúm bíl hurðar ?

Allavega ég er með svona smá hugmynd um þennan það sem ég ætla að gera fyrri hann hann verður málaður svartur og síðan ætla ég fá mér krómfelgur undir hann  :oops: :mrgreen:

Ég ætla að klára hann fyrri næsta sumar ætla ekki að flýta mig með hann þar sem ég er með annað verkefni líka og þar að auki er ég atvinnulaus erfit að vera með 2 svona verkefni  :)

Þetta er malibu boddy mér vantar einn slíkan í varahluti ef þú rekst á einhvern, ég á pontiac bonneville sem ég ætla að laga og mig vantar malubu í varahluti
Svona bíll:


átt þu þennan bonneville rétt hja hafnarfjarðar höfn...?

Ekki ég !
Hvar er sá bíll nákvæmlega ?
bílnumerið á honum er LS-931 og hann er á hvaleyrarbrötini... hann situr þarna að riðga og er orðin nokkuð riðgaður og illa málaður... með pensli held ég

Hann stóð eða stendur þar sem pólska búðin var, mig minnir að Jón Trausti hafi átt hann fyrir nokkrum árum.

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #12 on: June 07, 2009, 00:54:46 »
TakkTakk allir

Veit einhver hvar gæti ég fengið hurðar á hann spurning hvort það passi af einhverjum öðrúm bíl hurðar ?

Allavega ég er með svona smá hugmynd um þennan það sem ég ætla að gera fyrri hann hann verður málaður svartur og síðan ætla ég fá mér krómfelgur undir hann  :oops: :mrgreen:

Ég ætla að klára hann fyrri næsta sumar ætla ekki að flýta mig með hann þar sem ég er með annað verkefni líka og þar að auki er ég atvinnulaus erfit að vera með 2 svona verkefni  :)

Þetta er malibu boddy mér vantar einn slíkan í varahluti ef þú rekst á einhvern, ég á pontiac bonneville sem ég ætla að laga og mig vantar malubu í varahluti
Svona bíll:


átt þu þennan bonneville rétt hja hafnarfjarðar höfn...?

Ekki ég !
Hvar er sá bíll nákvæmlega ?
bílnumerið á honum er LS-931 og hann er á hvaleyrarbrötini... hann situr þarna að riðga og er orðin nokkuð riðgaður og illa málaður... með pensli held ég

Hann stóð eða stendur þar sem pólska búðin var, mig minnir að Jón Trausti hafi átt hann fyrir nokkrum árum.
veit ekki hvar pólskabuðin er en.. hann stóð líka á kletti fyrir jól og eikka rétt eftir jól var hann færður þar sem hann er. skemtileg saga... ég ættlaði að kaupa hann og bankaði uppá hja manni sem var í nærsta húsi og hann sagðist eiga bílinn. og ég bauð í bilin rétt fyrir jól og gamli kallin sagðist hugsa um málið. siðna kem ég með pening eftir jól og þa sé eg að bíllinn er farin og ég spyr mannin og hann veit ekkert um það. þá finn ég hann sama dag á þeim stað sem hann er núna og spyr strákin sem stendur við bílin okkuru hann er þarna en ekki hjá eiganda sínum. þá seigir hann að hann á þennan bíll og hefur alltaf átt hann.. þessi gamli átti ekkert bílin og eg var að fara láta hann fá pening fyrir að leyfa mér að stela bíl
Pálmi Ernir Pálmason

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #13 on: June 07, 2009, 01:19:35 »

Ég eignaðist Pontiac le mans 79 fyrri stuttu eða held að þetta sje le mans kann ekkert á þetta amríska dót  :oops:

Allavega það er V8 í þessu dóti og er keyrður 100 og einhvað þúsund eina sem ég veit um þetta :lol:
Síðan er rafmagn í öllu.

Það góða við hann kramið og allt í honum er bara heilt var seinast skoðaður 2007

Það slæma Boddyið er bara slæmt en samt er ný búið að taka allt golfið í gegn  :)

Ég ætla mér að reyna að koma þessu boddy í gott stand en það er mikil vinna sem þarf að fara í það  :)


Ef einhver veit um hurðar á svona bíl þá má hann láta mig vitta  :mrgreen:

Smá ráðleggingar, ekki fara útí miklar framkvæmdir nema þú sért nokkuð viss um að hafa húsnæði til að vinna að því til lengri tíma (gengur ekki að konan heimti skúrinn þegar þú ert hálfnaður) og svo þarf mikla þolinmæði.  Ef þú ert ekki búinn að reikna hvað þetta mun kosta og hvað mikla vinnu þú þarft að leggja í hann þá er óvitlaust að gera það áður en farið er af stað (hef séð ótrúlega oft að menn byrja að vinna af krafti og sjá svo að kostnaðurinn og/eða vinnan er of mikil og á endanum gefast þeir upp töluvert fátækari).

En gangi þér vel, þetta getur verið mjög skemmtilegt :)
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline ingo_GT

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #14 on: June 07, 2009, 01:25:03 »

Ég eignaðist Pontiac le mans 79 fyrri stuttu eða held að þetta sje le mans kann ekkert á þetta amríska dót  :oops:

Allavega það er V8 í þessu dóti og er keyrður 100 og einhvað þúsund eina sem ég veit um þetta :lol:
Síðan er rafmagn í öllu.

Það góða við hann kramið og allt í honum er bara heilt var seinast skoðaður 2007

Það slæma Boddyið er bara slæmt en samt er ný búið að taka allt golfið í gegn  :)

Ég ætla mér að reyna að koma þessu boddy í gott stand en það er mikil vinna sem þarf að fara í það  :)


Ef einhver veit um hurðar á svona bíl þá má hann láta mig vitta  :mrgreen:

Smá ráðleggingar, ekki fara útí miklar framkvæmdir nema þú sért nokkuð viss um að hafa húsnæði til að vinna að því til lengri tíma (gengur ekki að konan heimti skúrinn þegar þú ert hálfnaður) og svo þarf mikla þolinmæði.  Ef þú ert ekki búinn að reikna hvað þetta mun kosta og hvað mikla vinnu þú þarft að leggja í hann þá er óvitlaust að gera það áður en farið er af stað (hef séð ótrúlega oft að menn byrja að vinna af krafti og sjá svo að kostnaðurinn og/eða vinnan er of mikil og á endanum gefast þeir upp töluvert fátækari).

En gangi þér vel, þetta getur verið mjög skemmtilegt :)

Hehe þakka þér fyrri ég er með góða aðstöðu og stór pláss er með 2 bílalyftur sandblásnuna klefa og allt

Ég ætla mér ekki að flíta mér með þennan bíl þar sem ég er með bmw verkefni í höndanum

Ætla að byrja á honum í vetur þegar ég verð kominn með vinnu  :)

Offline ingo_GT

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #15 on: June 09, 2009, 04:00:04 »
Jæja smá nýtt fyrri áhugasama

mér leidist í nótt þanni ég fór niðrí aðstöðu og fór að skoða þetta nyja tækið mitt og setti hann í gang og leyfi honum að ganga og tók smá sound tjekk vedio  :)

Og tók nokkra myndir af honum en ekki nóu góð birta  :roll:

En ég er búinn að finna mér 350cc mótor  með skiftingu og öllu spurning hvort ég ætti að kaupa þann mótor hann er búinn að standa í 2 ár og átti víst að hafa farið í gang áður en hann var tekinn úr bílnum sem hann var í  :)

Geta mótor fest svona við það að standa ? spyr sá sem veit ekkert um þetta amríska dót  :lol:

og hverni gett ég komist af því hverni v8 mótor er í mínu bíl ? bíst samt við að þetta sje 305 eða einhvað allavega finst mér hann kraftlítil þó að ég getti spólað á þessu  :mrgreen:


Mér langar allveg ótrúlega að fara byrja á því að vinna í honum en verð víst að klára bmw draslið mitt  :oops:













Smá skítugur að innan en samt vel farinn að innan  :)




http://www.youtube.com/watch?v=N7fv0m4kpQ4

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #16 on: June 09, 2009, 20:12:49 »
hvernig BMW ertu með?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Palmz

  • In the pit
  • **
  • Posts: 76
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #17 on: June 09, 2009, 20:43:22 »
lítur ut fyrir að vera 320i  :-k
Pálmi Ernir Pálmason

Offline ingo_GT

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #18 on: June 09, 2009, 21:48:37 »
hvernig BMW ertu með?

Bmw E30 325i hann er með flækjum og tölvukupp og síðan þetta púst sem hann er með og með soðið drif  8-)

Þetta virka allveg smá



http://www.youtube.com/watch?v=F8crp1tYm10&feature=channel_page

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: Nýja tækið mitt Pontiac le mans 79
« Reply #19 on: June 12, 2009, 00:49:31 »
þannig, er þetta drifið sem vælir svona svakalega í þegar þú beyjir? annars flottur E30, á einn E30 Coupe sem ég ætla að nota sem smá æfingu fyrir mucsle, en hvað er að plaga hann svo að þú komist í Pontiac?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093