Author Topic: Chevrolet Laguna  (Read 10518 times)

Offline Phi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Chevrolet Laguna
« on: May 18, 2009, 21:37:16 »
Er einhver hér sem þekkir sögu þessa bíls?

Þessi bíll stóð í mörg ár inn í hlöðu á suðurlandsundirlendi, var keyptur þaðan og stendur nú úti og bíður uppgerðar sem virðist vera að dragast eitthvað á langinn.

Bíllinn heitir Chevrolet Laguna og held ég að hann sé 73 - 75 módel


Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #1 on: May 18, 2009, 22:20:05 »
já hann heitir elvar sem á þennan bil.
byr upp í reykholti í biskupstungum.
ég heyrði að þessi bíll væri eini bíllinn á landinu ef ekki í evrópu. en ég sel það ekki dýrara en eg keypti það.

þessi bill er buinn að standa þarna allavegana síðan 2004. og þá var hann í döpru ástandi..
hann er allavegana ekkert buinn að skána síðan þá :D
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #2 on: May 19, 2009, 23:53:54 »
veit einkver hvort hann se til solu??? er til i að bjargahonum ef hægt er ???
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #3 on: May 20, 2009, 15:36:28 »
þessir bílar eru mikið raritet að verða og mjög eftirsóttir í USA svo maður tali nú ekki um S3 typuna !
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Phi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #4 on: May 20, 2009, 17:50:39 »
Hann er ekki falur, nema kannski fyrir þeimur hærri upphæð...
Margir búnir að reyna skilst mér...

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #5 on: May 20, 2009, 23:09:38 »
Hversvegna,bíllinn er mjög dapur að sjá,ekkert fémætt í bíl Sem hefur staðið úti árum saman og bara ryðgað,
ekki eykst verðmætið við það? Kannski endar þessi eins og Monzan í Hf.sem var svo verðmæt ,að henni var hent
2002,þá dottin í sundur af ryði,því bíllinn var svo sjaldgæfur(að sögn eiganda) að eigandinn vildi ekki minna en 600.000 fyrir bílinn?
Halldór
« Last Edit: May 21, 2009, 00:52:51 by Halldór Ragnarsson »
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #6 on: May 21, 2009, 17:01:18 »
þetta geta verið töff bílar..

Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #7 on: May 21, 2009, 17:16:05 »
Það var einn svona Chevrolet Laguna á Neskaupstað fyrir um 24-26 árum eða svo!,Sá bíll var blár kanski að þetta sé sami bíllinn sem rætt er um hér :?:

Offline Rúnar M

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #8 on: May 21, 2009, 18:14:43 »
Sammála því að það er nær ósliljanlegt að menn vilji ekki láta frá sér bíla sem býður bara bráður bani ef ekkert er að gert.......oft eru bílar í geymslum og eru inni og varveitast að einhverju leyti þá er ekkert hægt að skipta sér af því hvað er gert.......veit fjölmörg dæmi þess að bílar sem hafa staðið inni í hlöðum, skúrum sem er í ágætustandi svo hafa komið menn og falast eftir bílunum og þeir fengið ....ALLT Á AÐ GERAST STRAX og ekkert gerist......það ætti hreynlega að banna svona mönnum að eiga svona bíla enn þetta er ekki fyrsta dæmið og það ÖRUGGLEGA ekki það síðasta.... :-({|=

Offline ltd70

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #9 on: May 21, 2009, 20:08:05 »
en hvað ætli við séum að tala um háa fjárhæð veit það einkver ??
Einar V. Gíslason

1996,Dodge Ram v8.
1967 Ford Mustang.
1970 ford Mustang mach1

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #10 on: May 22, 2009, 12:16:28 »
þessi bíll kom úr sölunefndinni fyrir um 20 árum síðan. Ingimar Baldvdins keyfti hann og tók úr honum snúningsstólana. Síðan keyfti Sólberg á Laugum hann og geymdi hann inni í mörg ár en skifti á honum og tölvu fyrir nokkrum  árum. Held að bíllinn sé 1975.
Jói

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #11 on: May 22, 2009, 13:28:05 »
þetta geta verið töff bílar..



Systir mín átti Malibu "75 sem var alveg eins og þessi
nema það voru ekki þessar rillur fyrir hliðargluggunum.
Hún átti þennan malla "84.
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #12 on: May 22, 2009, 18:49:50 »
Man þegar þessi kom í Sölunefndina fyrir rúmlega 20 árum.Var vélarlaus og frekar óhrjálegur...en allt annað á honum og í.Frekar sérstakir bílar og nokkuð flottir!
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #13 on: May 23, 2009, 09:34:07 »
Vinur minn hann Ingvar Hrólfsson þekkir mun/mikklu betur til Chevrolet Laguna bílsinns sem var á Neskaupstað hér denn heldur en ég!..(bara spurning hvort hann vilji eittvað vera tjá sig um það?),Ég man samt nafn eiganda bílsinns og heitir hann Hreinn/Hrenni!.

Vonast eftir góðu innleggi frá þér Ingi :?:

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #14 on: May 23, 2009, 12:18:43 »
Keypti 2dyra brúna 73 Lagunu í sölunefndini ca 83,hann var með samlita stuðara,parkljós uppí grilli og fjögur kringlótt afturljós.
Bara helv...töff bíll, fínnt að keyrana.

Þá man  ég eftir að önnur 73 Laguna var á götum bæjarinns á þessum tíma, hún var 4ra dyra og það var fullorðinn maður sem átti hana.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #15 on: May 24, 2009, 01:06:26 »
Athugið að venjuleg Laguna og S3 útfærslan eru ólíkir að mörgu leyti !
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #16 on: May 24, 2009, 12:43:40 »
1973, þá er S3 ekki í boði en til 2dyra, 4ra dyra og station.

1974-5 og 6 er Laguna bara til í útfæslu  S3 cpe.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #17 on: May 24, 2009, 23:30:28 »
þessi bíll kom úr sölunefndinni fyrir um 20 árum síðan. Ingimar Baldvdins keyfti hann og tók úr honum snúningsstólana. Síðan keyfti Sólberg á Laugum hann og geymdi hann inni í mörg ár en skifti á honum og tölvu fyrir nokkrum  árum. Held að bíllinn sé 1975.
Jói
Skoðaði þennan 2007 hann var með skoðun '86. Eigandinn sagði hann vera 75 árg.

Þetta er S3 típa. lógóin eru á brettunum og í grillinu.

kv jói.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #18 on: May 26, 2009, 22:28:04 »
Vinur minn hann Ingvar Hrólfsson þekkir mun/mikklu betur til Chevrolet Laguna bílsinns sem var á Neskaupstað hér denn heldur en ég!..(bara spurning hvort hann vilji eittvað vera tjá sig um það?),Ég man samt nafn eiganda bílsinns og heitir hann Hreinn/Hrenni!.

Vonast eftir góðu innleggi frá þér Ingi :?:

Sælt veri fólkið.
Þessi bíll er, eins og fram hefur komið, ekki bíllinn sem var á Nesk.
Sá bíll var blár en Hreinn Sigurðsson, Hrenni, átti þennan bíl og ef ég man rétt þá keypti Hrenni bílinn ofan af héraði. Það var í honum 350/350.
Flakið af honum liggur hérna uppfrá og er að sökkva í drullu og er orðið heldur óálitlegt. Ég á myndir sem ég tók af honum fyrir nokkrum árum en þarf að scanna þær inn ef það er vilji manna að sjá gripinn. Hann er orðinn heldur dapur.

K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #19 on: May 27, 2009, 18:12:45 »
1973, þá er S3 ekki í boði en til 2dyra, 4ra dyra og station.

1974-5 og 6 er Laguna bara til í útfæslu  S3 cpe.
Var þá til Chevelle sömu árgerðar og Laguna S3,þá með öðrum framenda?Skólabróðir minn í Iðnskólanum átti ´75 Chevelle/Laguna,koparlitaðann á Rally felgum.Sá bíll var ekki S3.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963