Author Topic: Chevrolet Laguna  (Read 10510 times)

Offline Hilmarb

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/820137
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #20 on: May 28, 2009, 09:02:16 »
1973, þá er S3 ekki í boði en til 2dyra, 4ra dyra og station.

1974-5 og 6 er Laguna bara til í útfæslu  S3 cpe.
Var þá til Chevelle sömu árgerðar og Laguna S3,þá með öðrum framenda?Skólabróðir minn í Iðnskólanum átti ´75 Chevelle/Laguna,koparlitaðann á Rally felgum.Sá bíll var ekki S3.

Lagunurnar eru Malibu/Chevelle í grunninn. Útlitslega var framendinn öðruvísi (straumlínulagaður, sem var svo bannaður í nascar) og svo ristarnar í hliðarrúðunum (amk 1975-1976).

Ég átti td 76 Malibu sem var á rally felgum og með snúningsstólum og skiptinn í gólfinu. Ég á einhversstaðar lista yfir Lagunurnar sem hafa verið hér, mig minnir að þær hafi verið 5 talsins. Það er annars hægt að finna þetta út frá vin-númeri. Lagunu númerin byrja á 1E37*********.

kv,
Hilmar Björn Hróðmarsson
_______________________________________
http://www.cardomain.com/ride/820137

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #21 on: May 28, 2009, 11:03:35 »
Sæll Sigtryggur,

73 þá er þetta svona í Chevelle deildini  2dyra cpe  :>  Deluxe ,  Malibu  og Laguna.
 74 breytist í :>
    Malibu,   Malibu Classic,   Malibu Classic Landau og svo Laguna S3 í staðinn fyrir Chevelle SS.
Hef ekki fundið enn 75 Laguna sem er ekki S3.

Átta mig ekki alveg með vin þinn en getur þetta hafa verið Landau bíll??

Offline E-cdi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 225
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #22 on: May 28, 2009, 11:31:13 »
þetta er laguna S3 með kapteinsstólum frammí og skipti í golfinu ;)
mig minnir það allavegana. fyrrum fostur pabbi felaga mins á þetta fat. heitir Elvar :)
Fannar Daði

1995 Ford Mustang GT Convertible in action
1996 Ford Mustang GT Convertible seldur
2003 Ford Mustang GT Premium seldur

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #23 on: June 03, 2009, 18:58:50 »
Þetta er Lagunan sem var í eigu Hreins Sigurðssonar í Nesk c.a. 1986. Ég gæti trúað að ég hafi tekið þessa mynd c.a 1994-1996.
K.v
Ingi Hrólfs

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #24 on: June 03, 2009, 20:23:16 »
Þetta er Lagunan sem var í eigu Hreins Sigurðssonar í Nesk c.a. 1986. Ég gæti trúað að ég hafi tekið þessa mynd c.a 1994-1996.
K.v
Ingi Hrólfs


Þetta er mín gamla 73 árg, við félagarnir máluðum hana eina helgina svona bláa (fjólubláa) Hún var brún.
Hún seldist austur í heppa eða eitthvað á því svæði.

Ingi!!! Helvíti góð mynd.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #25 on: June 04, 2009, 18:15:23 »
Ahh, hann er á sama bæ og oldsinn,, þá er þetta væntanlega gripurinn í bakgrunninum þarna,

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #26 on: June 08, 2009, 15:23:46 »
Ahh, hann er á sama bæ og oldsinn,, þá er þetta væntanlega gripurinn í bakgrunninum þarna,


Anton, þetta stemmir og Guðmundur, Njóttu vel.

Kv.
Ingi Hrólfs.

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #27 on: June 29, 2009, 22:55:32 »
myndir af honum eins og hann er í dag, frekar lúinn, og eins hitt draslið þarna.





Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Elvar F

  • In the pit
  • **
  • Posts: 62
    • View Profile
Re: Chevrolet Laguna
« Reply #28 on: July 01, 2009, 12:37:25 »
Er einhver hér sem þekkir sögu þessa bíls?

Þessi bíll stóð í mörg ár inn í hlöðu á suðurlandsundirlendi, var keyptur þaðan og stendur nú úti og bíður uppgerðar sem virðist vera að dragast eitthvað á langinn.

Bíllinn heitir Chevrolet Laguna og held ég að hann sé 73 - 75 módel


Elvar bróðir Pabba á þennan.
Ég held hann sé væntalegur í uppgerð bráðum.