Ég átti þennan rauða EÖ-342 á árunum ´93-´99 bar hann þá skrásetningarnr.R-9718, seldi hann síðan austur á skeiðum mann að nafni Eiríkur Leifsson en hann keypti hann fyrir frænda sinn að mig minnir, þessum bíl var verið að breyta í pro street græju, það væri gaman að frétta af honum. Þessi grái var málaður gulur og endaði sína daga í rallýcrossi ef við erum að tala um sama bílinn.