Afi átti einn svona svartan og bar númerið N9. Var mjög lengi á Neskaupstað.
Hann var ekki gerður upp í Borgarfyrðinum en hann valt þar. Var lengi hjá Geira í Dalsmynni (Borgarfyrði), var að aðstoða hann þar á bænum og bjuggu hjá honum í smá tíma. Valt í einni ferðinni þangað. Afi er frá Neskaupstað og átti bílinn þar í mörg mörg ár, flutti svo í bæinn og tók bílinn með sér. Eftir smá salttíma hérna á höfuðborgar svæðinum lét hann gera hann upp í Keflavík.
En eftir veltuna fór hann í pressuna........
Hérna er mynd af honum þegar hann var á Neskaupstað:

kv,
Ágúst.