Author Topic: Hvað varð um þennan Trans AM  (Read 3842 times)

Offline RoyalRound

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Hvað varð um þennan Trans AM
« on: May 08, 2009, 18:41:03 »
Það stóð lengi vel Trans-AM, sennilega 79, allavega 2. Gen. fyrir utan gamla stöð 2 uppi á lynghálsi.
Mig minnir ar bíllinn hafi verið grár, en það var mjög flott paint job á húddinu: stór örn.

Hvað ætli sé orðið af þessum og á einhver myndir?
Takk
Jóhann.
Jóhann Sævar Eggertsson.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað varð um þennan Trans AM
« Reply #1 on: May 08, 2009, 19:00:26 »
Þú ert örugglega að tala um bílinn sem endaði í rifi á Akureyri, hann var reyndar glimmerdökkblár. Stóð við Lynghálsinn í mörg ár en var svo seldur þaðan, endaði á ljósastaur og var svo rifinn. Ég fékk úr honum eitthvað af dóti í minn '79 Trans Am sem ég tók í gegn 2007, m.a. Shakerinn og bílbeltin.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline RoyalRound

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Re: Hvað varð um þennan Trans AM
« Reply #2 on: May 08, 2009, 20:41:01 »
Ahh, oki. Takk fyrir upplýsingarnar.
Jóhann Sævar Eggertsson.

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Hvað varð um þennan Trans AM
« Reply #3 on: May 08, 2009, 21:48:33 »
attu til eitthverjar myndir moli?
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Hvað varð um þennan Trans AM
« Reply #4 on: May 08, 2009, 22:53:54 »
attu til eitthverjar myndir moli?





Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Re: Hvað varð um þennan Trans AM
« Reply #5 on: May 09, 2009, 15:46:52 »
hahah oki þessi enn og aftur :lol:
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: Hvað varð um þennan Trans AM
« Reply #6 on: July 07, 2009, 03:36:33 »
ef ég man rétt kom ekki slökkviliðið á svæðið þegar þessar burnout æfingar voru framkvæmdar :lol:   
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973