Author Topic: verið að rífa Camaro SS  (Read 17562 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
verið að rífa Camaro SS
« on: May 06, 2009, 18:14:50 »
hver er að rífa svona Camaro SS  syrka 2000 árg hér í bæ :?: og hvað er málið var stráheill og stendur nú á búkkum og búið að hreinsa græjuna svona á ekki að gera skammmmmmmmm :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #1 on: May 06, 2009, 18:35:35 »
Gísli, sem heldur að hann sé bóndi.
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #2 on: May 07, 2009, 01:45:29 »
Er það svarti Camaroinn sem var búinn að vera vélarlaus heillengi?  :-k
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #3 on: May 07, 2009, 03:29:24 »
Það er verið að rífa þennan.



« Last Edit: May 07, 2009, 03:33:02 by Moli »
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #4 on: May 07, 2009, 04:52:35 »
Þetta er sorglegt en ég græddi á þessu  8-)
Geir Harrysson #805

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #5 on: May 07, 2009, 20:32:01 »
 :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Nonni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 890
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #6 on: May 07, 2009, 22:14:51 »
Miðað við þessar myndir þá skil ég ekkert í því afhverju þessi var rifinn  :-s
Jón H. Guðjónsson

1986 Pontiac Firebird Transam
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2006 Trek 5200
2012 Cube LTD Race

Offline Binnigas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #7 on: May 08, 2009, 00:22:50 »
Þetta er bara Sorglegt  [-X

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #8 on: May 08, 2009, 01:12:05 »
Hefur kannski eitthvað að segja að það eru veðbönd á honum og ég var búinn að heyra að það væri verið að rífa SS á Akureyri út af veðböndum og verið að selja úr honum á klink......Nennir einhver að sparka í þetta fífl !!!
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #9 on: May 08, 2009, 08:12:37 »
já það er ekki eins og lánið fari við það að selja hann í pörtum ](*,) þessi bill stóð hér í götu með öllu á svuntukitti og virtist vera bara í topplagi mjög flottur og svo er þetta búið að gera svona men eiga ekki rétt á að eiga flotta bíla [-X
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline trommarinn

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 393
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #10 on: May 08, 2009, 11:53:15 »
 [-X sorglegt!!!
Þórhallur Guðlaugsson

chevorlet c10 1965
patrol 38" 1994
mustang v8 2001
subaru 1800 86' turbo
Dodge ram '95 1500 bsk.

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #11 on: May 08, 2009, 12:37:21 »
Það er greinilega að slá eitthvað hressilega saman í hausnum á Gísla !  :smt017
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline steiniAsteina

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #12 on: May 08, 2009, 14:10:09 »
illa farið með fallegan bíl.. er vitað hvort það eigi að spaða hann alveg?

og ekki veit einhver hvað varð af kittinu undan honum?
Steinn Atli Unnsteinsson
Z28 01
YJ 90

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #13 on: May 08, 2009, 15:19:17 »
þekkir einhver kauða og er til í að senda mér contact info í skilaboði
Einar Kristjánsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #14 on: May 08, 2009, 15:57:17 »
alveg slakir, það er víst ekki verið að rífa hann, það er verið að skipta um drif í honum þess vegna stendur hann þarna...
« Last Edit: May 08, 2009, 15:59:53 by einarak »
Einar Kristjánsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #15 on: May 08, 2009, 16:02:55 »
Maður var nú samt sem áður búinn að heyra þessa veðbandasögu og það væri verið að rífa úr honum þess vegna.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #16 on: May 08, 2009, 16:26:06 »
Og afhverju er þá búið að taka framljósin, afturljósin, spoilerinn og leðrið ??? Svo var ég búinn að heyra að bíllinn væri vélavana líka, og get ekki betur séð á myndunum en að það vanti einhverja þyngd þarna frammí !!!
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #17 on: May 08, 2009, 16:41:48 »
já, það er nokkuð til í því, en þetta sagði hann mér i símann áðan, ég sel það ekki dýrara en ég keypti það :lol:
Einar Kristjánsson

Offline Kristján Ingvars

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 804
  • You toucha dis machine, I smasha you face!
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #18 on: May 08, 2009, 20:52:30 »
Hann fer þá helvíti róttæka leið til þess að skipta um drif í honum, um að gera að rífa af honum öll ljós og ég tala nú ekki um leðrið, það gæti verið fyrir  :D
Kristján Ingvarsson
Mercedes Benz 500S 1986 (seldur)
Chevrolet Bel Air 1955 (seldur)
Chevrolet Impala 1963 (í uppgerð)
Chevrolet Blazer 1992 (seldur)
Mazda 6 2006 (í notkun)

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #19 on: May 08, 2009, 20:59:26 »
Ég segi nú bara,ef þið selduð manni bíl og lánaðir honum 80% kaupverðsins,hann borgar  ekki og þú færð bílinn svona 12 mánuðum eftir undirskrift?
Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST