Author Topic: verið að rífa Camaro SS  (Read 17690 times)

Offline Gustur RS

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 190
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #20 on: May 08, 2009, 22:42:28 »
þetta lítur illa út. En fæst orð bera minsta ábyrgð og það getur vel verið að hann sé að fara gera einhverja róttæka aðgerð á drifinu  :lol:
Kv.
 Þórarinn Ágúst Freysson

Range Rover ´76 "38

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #21 on: May 08, 2009, 22:59:35 »
Og afhverju er þá búið að taka framljósin, afturljósin, spoilerinn og leðrið ??? Svo var ég búinn að heyra að bíllinn væri vélavana líka, og get ekki betur séð á myndunum en að það vanti einhverja þyngd þarna frammí !!!

Ég fékk spoilerinn og leðrið, spoilerinn af mínum bíl liggur þarna undir honum
Geir Harrysson #805

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #22 on: May 08, 2009, 23:25:34 »
hann allavega vildi ekki selja úr honum það sem mig langaði í þannig að hann virðist ekki vera svo æstur í að rífa hann. Sem er auðvitað hið besta mál það er alger óþarfi að sóa þessum bíl!
Einar Kristjánsson

Offline Gutti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #23 on: May 13, 2009, 00:46:48 »
þetta er sorglegt .. :???:
DEVIL RACING
Honda crf 250 2008
kawasaki kx 250 1998 selt
GMC pick-up  1996 seldur
Chevrolet suburban 1968
Trans Am   1987
Trans Am GTA  1987
Trans Am 1986
Camaro SS v8 2001
Chevrolet Malibu 2 door 1979

Offline clayman

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #24 on: June 04, 2009, 02:35:28 »
illa farið með fallegan bíl.. er vitað hvort það eigi að spaða hann alveg?

og ekki veit einhver hvað varð af kittinu undan honum?

kittið sem var undir þessum bíl er núna komið undir 2002 camaro SS SLP sem Axel darri á, með númerið KB-Axx
...

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #25 on: June 12, 2009, 10:57:29 »
illa farið með fallegan bíl.. er vitað hvort það eigi að spaða hann alveg?

og ekki veit einhver hvað varð af kittinu undan honum?

kittið sem var undir þessum bíl er núna komið undir 2002 camaro SS SLP sem Axel darri á, með númerið KB-Axx

Töff maður, hlakka til að sjá hvernig Darra bíll kemur út með kittið  =D>
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Dorivett

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 13
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #26 on: June 14, 2009, 14:13:26 »
örugglega eins og allir hinir svörtu bílarnir með þetta kitt :roll:

Offline Hjörtur J.

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #27 on: June 28, 2009, 22:58:03 »
bíllinn var keyptur úrbræddur og það er ekki enn búið að laga það og ástæðan fyrir því að hann stendur svona ljósljós og alles er vegna þess að ljósin voru óoriginal og á að setja original ljósin í og leðrinu skipt fyrir tausæti, spoilernum var skipt út fyrir lægri spoiler og ég reif drifið úr honum til að ná læsingunni. Bíllinn fer aftur saman og sést vonandi aftur á götum bæjarins. Það er ekki verið að rífa hann í varahluti
Pontiac GTO 1967
Blazer K5 1976
Volvo 142 1973

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #28 on: June 29, 2009, 13:05:20 »
ekki á að hafa hann ólæstan?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #29 on: June 30, 2009, 01:05:44 »
Ein spurning, hví að skipta leðri út fyrir tau?
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #30 on: December 08, 2009, 04:37:37 »
varð bara að vekja þennan þráð upp ,, enn hann gísli sagði við mig að hann ætlaði að selja allt það góða úr honum

semsagt ég keypti af honum framljósin sem voru angel eyes og lét hann fá mín orginal

keypti af honum drifið og lét hann fá mitt sem var brotið .og borgaði honum auðvitað á milli


ENN hver er status á þessum í dag?

ekki hata mig fyrir að hafa vakið þennan þráð upp :(
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #31 on: December 08, 2009, 08:23:34 »
ENN hver er status á þessum í dag?

ekki hata mig fyrir að hafa vakið þennan þráð upp :(

bíllinn hefur allavega skipt um eigendur núna í september, vonandi að nýji eigandinn raði honum aftur saman og bjargi honum frá glötun
Einar Kristjánsson

Offline keb

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
  • going backwards
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #32 on: December 08, 2009, 14:23:57 »
heyrði einhversstaðar "keyptur á uppboði eftir að lánastofnunin hreinsaði upp leifarnar sem eftir stóðu vegna þess að skráður eigandi "gleymdi" að borga af honum" .........
Kristmundur Birgisson

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #33 on: December 09, 2009, 16:18:13 »
Þessi bíll fór á vökuuppboð um daginn og seldist á klink,sama var á síðasta vökuuppboði þar sem annar svona bíll seldist kramlaus.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #34 on: December 09, 2009, 16:58:28 »
Þessi bíll fór á vökuuppboð um daginn og seldist á klink,sama var á síðasta vökuuppboði þar sem annar svona bíll seldist kramlaus.....

Hvaða bíll var það?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #35 on: December 15, 2009, 11:01:37 »
Þessi bíll fór á vökuuppboð um daginn og seldist á klink,sama var á síðasta vökuuppboði þar sem annar svona bíll seldist kramlaus.....

Hvaða bíll var það?
Gylltur sem hafði verið kittaður skilst mér,sá einhverja mynd af honum á brautinni.....
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #36 on: December 29, 2009, 08:49:03 »
wow sæll, var gillti 2002 bíllinn orðinn kramlaus...úff  :-s
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín

Offline Óli Már

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #37 on: January 13, 2010, 18:50:26 »
sælir strákar getur einhver sagt mér um þennan pontiac firebird/trans-am þennan sem er fyrir framan camaroin??
Kv Óli Már
U.S.A bílar bestir í heimi

Offline Kowalski

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 331
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #38 on: January 13, 2010, 19:05:30 »
Þetta er alveg örugglega Formula með númerið NH-289. Var til sölu í fyrra.
Egill Arason

1995 Chevrolet Camaro Z28

Offline Kallicamaro

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 178
    • View Profile
Re: verið að rífa Camaro SS
« Reply #39 on: March 16, 2010, 19:47:55 »
Stendur Camminn enþá á sama stað? eða er búið að hyrða leyfarnar upp af lánafyrirtækinu?
Karl Bachmann Lúðvíksson
1998 Chevrolet Camaro Z-28

www.camaro.is
YouTube síðan mín
Facebook síðan mín