Author Topic: Plaggöt fyrir sýningu  (Read 3768 times)

Offline Jón Bjarni

  • Administrator
  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 111.750
    • View Profile
    • Myndirnar mínar
Plaggöt fyrir sýningu
« on: May 06, 2009, 11:24:41 »
Kvartmíluklúbburinn óskar eftir sjálfboðaliðum til að dreyfa plaggötum í skóla og búðir
Ef þú getur hjálpað þá væri gott að sjá þig upp á braut um 8 í kvöld

kv
Stjórn KK
Jón Bjarni Jónsson - Upplýsingarfulltrúi Kvartmíluklúbbsins
BMW 530D MR.X editon

Offline Gixxer1

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #1 on: May 06, 2009, 15:05:18 »
Ég er reyndar upptekinn í kvöld,en ef einhver frá Suðurnesjum verður uppá braut og gæti kippt með sér auglysingum fyrir mig,þá get ég tölt í sjoppur.

Kv
Bjössi Sigurbjörns
6951763
Björn Sigurbjörnsson
2005 GSXR 1000  Brock's
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2008
Íslandsmeistari ''J'' 1000cc Mod 2009
King of the street 2009
King of the street 2010

Best 1/4
9.025@155.17
60 ft  1.524

2004 GSXR 600 Brock's-Selt
2003 GSXR

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #2 on: May 06, 2009, 15:15:46 »
Ég skora á fólk að koma og taka plaggöt í kvöld og hengja upp ALLSTAÐAR þar sem einhver umferð af fólki er. Það skiptir Kvartmíluklúbbinn MIKLU máli að við fáum MIKIÐ af fólki á sýninguna og MIKINN pening í kassann fyrir framkvædunum sem eru að hefjast upp á braut.

Við erum að tala um að hengja upp í grunnskólum, framhaldsskólum, verslunum, sjoppum, bensínstöðvum, skyndibitastöðum, bókasöfn, íþróttahús, líkamsræktarstöðvar, sundlaugar, almenn verkstæði og bílaverkstæði, réttingar og sprautuverkstæði, þar sem biðstofur finnast, bara þar sem ykkur dettur í hug að einhver fólksumferð er, þar skellið upp plakati ef leyfi fyrir því er gefið!  8-)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #3 on: May 06, 2009, 15:39:54 »
kemst ekki í kvöld sökum prófalesturs, en ég ætla nú samt að hengja upp plaggöt, kem bara og sækji síðar  :)
Gísli Sigurðsson

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #4 on: May 06, 2009, 20:36:50 »

Moli geturðu ekki komið nokkrum á mig, ég er á ferðinni út um ALLT alla daga eins og þú veist,  en ég kemst ekki upp á braut í kvöld.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #5 on: May 06, 2009, 21:41:56 »
Ég get sett nokkur hér fyrir austan
Tanja íris Vestmann

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #6 on: May 06, 2009, 22:51:47 »
er einhver sem getur komið á mig slatta af þessu á morgun eða næstu daga? er á ferðini allan daginn og get sótt allstaðar á höfuðborgarsvæðinu...

Jóakim 660-0888
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #7 on: May 07, 2009, 07:32:19 »
Ég er með nokkur hundruð plaggöt í bílnum hjá mér.
Ég er að vinna til kl 14:00 í dag
Annars þá er hægt að sækja til mín í vinnuna upp á Hálsi hjá Árbæ.
Það er líka hægt að hringja í mig í síma 899-3819
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #8 on: May 08, 2009, 07:24:20 »
Ég er með nokkur hundruð plaggöt í bílnum hjá mér.
Ég er að vinna til kl 14:00 í dag
Annars þá er hægt að sækja til mín í vinnuna upp á Hálsi hjá Árbæ.
Það er líka hægt að hringja í mig í síma 899-3819
Það hafði enginn samband í gær.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline emm1966

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 554
    • View Profile
    • Videó safnið
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #9 on: May 08, 2009, 11:57:39 »
Eru þau ekki til í pdf?

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #10 on: May 08, 2009, 15:35:40 »

Moli geturðu ekki komið nokkrum á mig, ég er á ferðinni út um ALLT alla daga eins og þú veist,  en ég kemst ekki upp á braut í kvöld.

Sæll Kiddi, ég skal hitta á þig eftir helgi, ég get látið þig fá plaköt. Bjallaðu í mig eftir helgi, 696-5717  :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #11 on: May 08, 2009, 15:38:45 »
Eru þau ekki til í pdf?
Jú þau eru til í pdf og líka skjáauglýsing.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #12 on: May 08, 2009, 16:56:13 »
Danni "Thunder" vill líka endilega láta senda sér einhver plaggöt til að hægt sé að hengja upp frá Hólmavík og eitthvað vestur fyrir.

Daníel G. Ingimundarson
Hafnarbraut 20
510 Hólmavik
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Plaggöt fyrir sýningu
« Reply #13 on: May 13, 2009, 15:51:28 »
Ég verð með slatta af plaggötum í kvöld upp á braut! Okkur vantar fleiri aðila til að koma plakötum upp!! Ég er búinn að fara út um allt í dag :!:

Nú verðum við allir að leggjast á eitt og auglýsa sýninguna eins og fjandinn sjálfur væri að naga okkur í rassgatið!  =D> =D>

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is