Author Topic: 318 missir afl þegar hún hitnar?  (Read 3013 times)

Offline Toffi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
318 missir afl þegar hún hitnar?
« on: May 01, 2009, 15:20:44 »
Ég er með Dodge van 1996árg með 318 vél.  Hún gegnur ágætlega þegar hún er köld en verður afllaus þegar hún hitnar og tussugangur í henni.  Kannast einhver hér við svona vandamál og lausn á því?
Kveðja Þorfinnur

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Re: 318 missir afl þegar hún hitnar?
« Reply #1 on: May 01, 2009, 18:16:57 »
Gæti verið að sjálfvirka innsogið sé ekki að fara almennilega af.  :?:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline KiddiJeep

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Re: 318 missir afl þegar hún hitnar?
« Reply #2 on: May 02, 2009, 02:07:11 »
Þegar innspýtingarvélar eru kaldar þá ganga þær yfirleitt í svokallaðri "closed loop", semsagt hún pælir ekkert í því hvað skynjararnir segja henni heldur keyrir eftir fyrirfram ákveðnum stillingum. Þetta er í raun það sem kallast "innsog". Þegar hún hitnar þá fer hún í "open loop" þar sem hún miðar blönduna og hugsanlega kveikjutímann miðað við hvað skynjararnir segja henni er að gerast, þannig að mín ágiskun er að einhver skynjarinn sé í ruglinu.
Kristinn Magnússon.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: 318 missir afl þegar hún hitnar?
« Reply #3 on: May 02, 2009, 14:15:50 »
Er skynjarinn í pústinu tengdur og í lagi hann er líklegur.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 318 missir afl þegar hún hitnar?
« Reply #4 on: May 02, 2009, 15:38:52 »
Ég ætla ekki að segja að þetta sé líklegasta skýringin en það var svipuð lýsing þegar það sprakk hedd hjá mér á 92 360 vél,
þegar hún hitnaði þá gliðnaði sprungan inní vatnsgang og hún fór að ganga eins og andskotinn...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Toffi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Re: 318 missir afl þegar hún hitnar?
« Reply #5 on: May 03, 2009, 23:02:53 »
Kom ekki hvítur reykur með því ?
Kveðja Þorfinnur

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: 318 missir afl þegar hún hitnar?
« Reply #6 on: May 05, 2009, 18:37:21 »
það var ótrúlega lítið... en það skilaði sér slatti bara í vökvaformi útum pústið..
það var sprungið inní inntaksport rétt ofan við ventil.. og dreifðist þessvegna yfir á alla stympla..
blés ekki útí vatn eða neitt..

þetta er þekkt á þessum 360 vélum en ég hef ekki heirt um það á 318
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Adam

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
Re: 318 missir afl þegar hún hitnar?
« Reply #7 on: June 09, 2009, 11:14:49 »
Ég er með Dodge van 1996árg með 318 vél.  Hún gegnur ágætlega þegar hún er köld en verður afllaus þegar hún hitnar og tussugangur í henni.  Kannast einhver hér við svona vandamál og lausn á því?


fastir vatnslás og græjan kannski að hitna frekar mikið
Adam Örn - 8491568